Fóru inn í hof þar sem konum hefur verið meinaður aðgangur öldum saman Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. janúar 2019 08:19 Fjöldi kvenna kom saman í Kerala til að sýna konunum stuðning. vísir/epa Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. Ástæðan er sú að konur á „blæðingaaldri“ máttu ekki iðka trú sína í hofinu. Dómstólar afléttu banninu á dögunum en eftir að konurnar höfðu farið inn í hofið tóku nokkrir prestar sig til við „hreinsa“ það og lokuðu því í nokkra klukkutíma til að hreinsa loftið eftir „mengandi“ viðveru kvennanna þar inni. Konurnar tvær, þær Bindu og Kanaka Durga, reyndu að komast inn í hofið í síðasta mánuði en voru stöðvaðar af mótmælendum sem vildu halda banninu til streitu. Myndband sem virtist sýna tvær konur fara inn í hofið var sýnt á sjónvarpsstöð í Indlandi. Yfirvöld í Kerala staðfestu síðar að konurnar hefðu farið þar inn. Sögðu þau að lögreglu hefði verið skipað að veita hverri konu alla þá vernd sem nauðsynleg er vilji hún fara inn í hofið. Konurnar sem urðu þær fyrstu til að fara inn í hofið gerðu það í fylgd lögreglumanna. Þær fóru með bænir fyrir goðinu í hofinu, Ayyappa, sem er skírlífismaður. Skírlífi hans er ástæða þess að heittrúaðir hindúar trúa því að konur sem eru yngri en 50 ára skuli ekki fara inn í hofið. Þeir óttast að konurnar freisti goðsins. Asía Indland Tengdar fréttir Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1. janúar 2019 23:47 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. Ástæðan er sú að konur á „blæðingaaldri“ máttu ekki iðka trú sína í hofinu. Dómstólar afléttu banninu á dögunum en eftir að konurnar höfðu farið inn í hofið tóku nokkrir prestar sig til við „hreinsa“ það og lokuðu því í nokkra klukkutíma til að hreinsa loftið eftir „mengandi“ viðveru kvennanna þar inni. Konurnar tvær, þær Bindu og Kanaka Durga, reyndu að komast inn í hofið í síðasta mánuði en voru stöðvaðar af mótmælendum sem vildu halda banninu til streitu. Myndband sem virtist sýna tvær konur fara inn í hofið var sýnt á sjónvarpsstöð í Indlandi. Yfirvöld í Kerala staðfestu síðar að konurnar hefðu farið þar inn. Sögðu þau að lögreglu hefði verið skipað að veita hverri konu alla þá vernd sem nauðsynleg er vilji hún fara inn í hofið. Konurnar sem urðu þær fyrstu til að fara inn í hofið gerðu það í fylgd lögreglumanna. Þær fóru með bænir fyrir goðinu í hofinu, Ayyappa, sem er skírlífismaður. Skírlífi hans er ástæða þess að heittrúaðir hindúar trúa því að konur sem eru yngri en 50 ára skuli ekki fara inn í hofið. Þeir óttast að konurnar freisti goðsins.
Asía Indland Tengdar fréttir Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1. janúar 2019 23:47 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1. janúar 2019 23:47