Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. desember 2019 08:00 Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl. Reykjanesbær, ásamt Kópavogi og Árborg, tekur þátt í verkefni sem kallast Framfaravogin. Þar er mælikvarði notaður til að meta hæfni samfélags til að mæta grunnþörfum borgaranna, stuðla að lífsgæðum og skapa tækifæri til betra lífs. Nú nýlega voru niðurstöður ársins kynntar og kom þar fram að helstu áskoranir Reykjanesbæjar snúa að heilbrigðum lífstíl. Gosdrykkja er fullmikil, grænmetis- og ávaxtaneysla barna of lítil, líkamleg heilsa ekki nógu góð og tíðni hreyfingar lítil. Þessar niðurstöður ríma við umfjöllun Kompáss í haust þar sem kom fram að offita barna og unglinga sé með því mesta á Suðurnesjum. Þessar áskoranir verða meðal verkefna nýráðins lýðheilsufræðings bæjarins en Reykjanesbær og Kópavogur eru einu sveitarfélögin með slíka stöðu. „Lýðheilsa tekur þvert á samfélagið. Það er ekki einingis bara að hlúa að mataræði heldur er þetta að auka aðgengi einstaklinga að samfélaginu svo það geti búið sem heilsusamlegasta lífinu fyrir sig og sitt fólk. Þannig að þetta snýst ekki bara um mataræði og hreyfingu heldur líka græn svæði, aðgengi að vöru, þjónustu og að byggja gott stuðningsnet í kringum fólk,“ segir Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsufræðingur hjá Reykjanesbæ. Guðrún segir ekki síst helstu áskoranirnar að virkja alla bæjarbúa. „Reykjanesbær er flókið bæjarfélag. 25% bæjarbúa er með erlent ríkisfang. Hvernig getum við náð til þeirra og tryggt að þeir séu hluti af samfélaginu? Þannig að það myndi ég segja að það væri ákveðin áskorun.“ Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl. Reykjanesbær, ásamt Kópavogi og Árborg, tekur þátt í verkefni sem kallast Framfaravogin. Þar er mælikvarði notaður til að meta hæfni samfélags til að mæta grunnþörfum borgaranna, stuðla að lífsgæðum og skapa tækifæri til betra lífs. Nú nýlega voru niðurstöður ársins kynntar og kom þar fram að helstu áskoranir Reykjanesbæjar snúa að heilbrigðum lífstíl. Gosdrykkja er fullmikil, grænmetis- og ávaxtaneysla barna of lítil, líkamleg heilsa ekki nógu góð og tíðni hreyfingar lítil. Þessar niðurstöður ríma við umfjöllun Kompáss í haust þar sem kom fram að offita barna og unglinga sé með því mesta á Suðurnesjum. Þessar áskoranir verða meðal verkefna nýráðins lýðheilsufræðings bæjarins en Reykjanesbær og Kópavogur eru einu sveitarfélögin með slíka stöðu. „Lýðheilsa tekur þvert á samfélagið. Það er ekki einingis bara að hlúa að mataræði heldur er þetta að auka aðgengi einstaklinga að samfélaginu svo það geti búið sem heilsusamlegasta lífinu fyrir sig og sitt fólk. Þannig að þetta snýst ekki bara um mataræði og hreyfingu heldur líka græn svæði, aðgengi að vöru, þjónustu og að byggja gott stuðningsnet í kringum fólk,“ segir Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsufræðingur hjá Reykjanesbæ. Guðrún segir ekki síst helstu áskoranirnar að virkja alla bæjarbúa. „Reykjanesbær er flókið bæjarfélag. 25% bæjarbúa er með erlent ríkisfang. Hvernig getum við náð til þeirra og tryggt að þeir séu hluti af samfélaginu? Þannig að það myndi ég segja að það væri ákveðin áskorun.“
Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira