Aflétta óvissustigi fyrir Norðurland vestra og eystra Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2019 12:55 Óveðrið 10. og 11. desember hafði mikil áhrif á landsmenn, sér í lagi á Norðurlandi. Jóhann K. Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna fyrir Norðurland vestra og Norðurland eystra. Á Facebook-færslu almannavarna segir að ákvörðunin sé tekin í samráði við lögreglustjóra viðkomandi embætta. Í tilkynningunni segir að óvissustigi almannavarna hafi verið lýst yfir þann 9. desember vegna slæmrar veðurspár. „Það var hækkað upp í hættustig þann 10. desember en lækkað aftur í óvissustig þann 16. desember. Óvissustigi almannavarna var haldið á meðan enn var unnið að viðgerðum á mikilvægum innviðum. Afleiðingar óveðursins urðu miklar á marga mikilvæga innviði eins og samgöngur, fjarskipti og rafmagn, sérstaklega á Norðurlandi. Veðrið olli umtalsverðu tjóni á línukerfum RARIK og Landsnets og hafði víðtækar rafmagnstruflanir í för með sér. Dreifikerfi rafmagns á Norðurlandi er nokkuð laskað eftir áraunir síðustu vikna og viðbúð er að kerfið þoli minna en ella á næstunni. Framundan er mikil vinna við að klára endanlegar viðgerðir og ýmiss úrvinnsla. Á sumum stöðum verður ekki hægt að fara í fullnaðarviðgerðir fyrr en í sumar,“ segir í tilkynningunni. Fjarskipti Lögreglumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Samgöngur Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna fyrir Norðurland vestra og Norðurland eystra. Á Facebook-færslu almannavarna segir að ákvörðunin sé tekin í samráði við lögreglustjóra viðkomandi embætta. Í tilkynningunni segir að óvissustigi almannavarna hafi verið lýst yfir þann 9. desember vegna slæmrar veðurspár. „Það var hækkað upp í hættustig þann 10. desember en lækkað aftur í óvissustig þann 16. desember. Óvissustigi almannavarna var haldið á meðan enn var unnið að viðgerðum á mikilvægum innviðum. Afleiðingar óveðursins urðu miklar á marga mikilvæga innviði eins og samgöngur, fjarskipti og rafmagn, sérstaklega á Norðurlandi. Veðrið olli umtalsverðu tjóni á línukerfum RARIK og Landsnets og hafði víðtækar rafmagnstruflanir í för með sér. Dreifikerfi rafmagns á Norðurlandi er nokkuð laskað eftir áraunir síðustu vikna og viðbúð er að kerfið þoli minna en ella á næstunni. Framundan er mikil vinna við að klára endanlegar viðgerðir og ýmiss úrvinnsla. Á sumum stöðum verður ekki hægt að fara í fullnaðarviðgerðir fyrr en í sumar,“ segir í tilkynningunni.
Fjarskipti Lögreglumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Samgöngur Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira