Leynd ríkir yfir sáttagreiðslu þjóðkirkjunnar Sigurður Mikael Jónsson skrifar 15. maí 2019 07:15 Sátt náðist milli Séra Páls Ágústs og biskups. Miðað við kröfur sem fyrir lágu er ljóst að kirkjan hefur mátt greiða milljónir. Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar sem náðist við Pál Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprest á Staðastað. Framkvæmdastjóri kirkjuráðs segir lögmenn kirkjunnar telja sáttina undanþegna upplýsingalögum. Á fundi kirkjuráðs í síðasta mánuði var lagt fram bréf frá Mörkinni lögmannsstofu til embættis biskups Íslands varðandi sáttaumleitanir við Pál Ágúst. Kirkjuráð samþykkti að ganga að gagnborðinu, eins og það er orðað í fundargerð, og gera þannig dómsátt í málinu. Frá því hafði verið greint í ársbyrjun að Páll Ágúst krefði kirkjuna um alls 28 milljónir króna, meðal annars vegna leigugreiðslna, hlunnindatekna vegna dúntöku og veiðiréttar sem hann hafi orðið af, sjúkrakostnað fjölskyldunnar og skemmda á innbúi sem tengjast myglu í prestsbústaðnum á Staðastað. Fréttablaðið óskaði eftir afriti af bréfinu sem og dómsáttinni en því hafnaði kirkjuráð. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, vill af þeim sökum ekki upplýsa hversu há sáttagreiðslan er. Páll Ágúst, sem lagt hefur kirkjuna í þeim málaferlum sem hann hefur sótt undanfarin misseri, kveðst sömuleiðis ekki geta tjáð sig um sáttina. „Það er mín trú að allir aðilar málsins séu reynslunni ríkari og muni læra af. Við horfum bara björtum augum til framtíðar.“ Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Þjóðkirkjan Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Sjá meira
Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar sem náðist við Pál Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprest á Staðastað. Framkvæmdastjóri kirkjuráðs segir lögmenn kirkjunnar telja sáttina undanþegna upplýsingalögum. Á fundi kirkjuráðs í síðasta mánuði var lagt fram bréf frá Mörkinni lögmannsstofu til embættis biskups Íslands varðandi sáttaumleitanir við Pál Ágúst. Kirkjuráð samþykkti að ganga að gagnborðinu, eins og það er orðað í fundargerð, og gera þannig dómsátt í málinu. Frá því hafði verið greint í ársbyrjun að Páll Ágúst krefði kirkjuna um alls 28 milljónir króna, meðal annars vegna leigugreiðslna, hlunnindatekna vegna dúntöku og veiðiréttar sem hann hafi orðið af, sjúkrakostnað fjölskyldunnar og skemmda á innbúi sem tengjast myglu í prestsbústaðnum á Staðastað. Fréttablaðið óskaði eftir afriti af bréfinu sem og dómsáttinni en því hafnaði kirkjuráð. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, vill af þeim sökum ekki upplýsa hversu há sáttagreiðslan er. Páll Ágúst, sem lagt hefur kirkjuna í þeim málaferlum sem hann hefur sótt undanfarin misseri, kveðst sömuleiðis ekki geta tjáð sig um sáttina. „Það er mín trú að allir aðilar málsins séu reynslunni ríkari og muni læra af. Við horfum bara björtum augum til framtíðar.“
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Þjóðkirkjan Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Sjá meira