Segir nýja þyrlu Landhelgisgæslunnar auka afköst Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. mars 2019 20:30 TF-EIR kom til landsins í gær JÓN PÁLL ÁSGEIRSSON Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í gær. Flugstjóri hjá gæslunni segir að afköst muni aukast, en hin nýja vél tekur fleiri og flýgur hraðar en eldri vélar gæslunnar. Ný þyrla landhelgisgæslunnar EIR kom til landsins í gær, en um er að ræða eina af tveimur nýjum þyrlum sem eru hluti af bráðabirgðaendurnýjun gæslunnar. Seinni vélin GRÓ er væntanleg til landsins á næstu vikum. Flugstjóri landhelgisgæslunnar segir að um 20-25 ára hönnunarmunur sé á vélunum. Vélarnar sem gæslan hefur verið með í notkun fóru að fljúga árið 1978 en þessi hóf flug árið 2001. „Þetta er mjög mikil breyting, fer úr „analog“ kerfi í „digital“ kerfi sem margfaldar öryggi. Þær fljúga 20 prósent hraðar og bera 20 prósent meira og eru öruggari og betri á allan hátt,“ sagði Björn Brekkan Björnsson, flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni. Meðal annars fylgir hinni nýju vél, hitamyndavél að framan sem hjálpar til við leit á fólki í vatni.TF-EIRJÓN PÁLL ÁSGEIRSSONEr eitthvað sem þessi þyrla getur gert sem hinar gerðu ekki?„Já það er búið að uppfæra öll siglingarkerfi þannig að við getum framkvæmt öll þau aðflug sem við þurfum að gera. Þær bera meira og fara hraðar þannig viðbragðstíminn er styttri. Allur búnaður í vélunum er uppfærður þannig við fáum allan nýjasta búnað sem þarf til leitar og björgunar sem er mikil breyting frá því í gömlu vélunum,“ sagði Björn. Áður en þyrlan fer í útköll þarf að þjálfa flugmenn og flugvirkja þannig að hin nýja vél mun ekki sjást á lofti fyrr en eftir nokkrar vikur. Fréttir af flugi Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. 16. mars 2019 20:14 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira
Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í gær. Flugstjóri hjá gæslunni segir að afköst muni aukast, en hin nýja vél tekur fleiri og flýgur hraðar en eldri vélar gæslunnar. Ný þyrla landhelgisgæslunnar EIR kom til landsins í gær, en um er að ræða eina af tveimur nýjum þyrlum sem eru hluti af bráðabirgðaendurnýjun gæslunnar. Seinni vélin GRÓ er væntanleg til landsins á næstu vikum. Flugstjóri landhelgisgæslunnar segir að um 20-25 ára hönnunarmunur sé á vélunum. Vélarnar sem gæslan hefur verið með í notkun fóru að fljúga árið 1978 en þessi hóf flug árið 2001. „Þetta er mjög mikil breyting, fer úr „analog“ kerfi í „digital“ kerfi sem margfaldar öryggi. Þær fljúga 20 prósent hraðar og bera 20 prósent meira og eru öruggari og betri á allan hátt,“ sagði Björn Brekkan Björnsson, flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni. Meðal annars fylgir hinni nýju vél, hitamyndavél að framan sem hjálpar til við leit á fólki í vatni.TF-EIRJÓN PÁLL ÁSGEIRSSONEr eitthvað sem þessi þyrla getur gert sem hinar gerðu ekki?„Já það er búið að uppfæra öll siglingarkerfi þannig að við getum framkvæmt öll þau aðflug sem við þurfum að gera. Þær bera meira og fara hraðar þannig viðbragðstíminn er styttri. Allur búnaður í vélunum er uppfærður þannig við fáum allan nýjasta búnað sem þarf til leitar og björgunar sem er mikil breyting frá því í gömlu vélunum,“ sagði Björn. Áður en þyrlan fer í útköll þarf að þjálfa flugmenn og flugvirkja þannig að hin nýja vél mun ekki sjást á lofti fyrr en eftir nokkrar vikur.
Fréttir af flugi Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. 16. mars 2019 20:14 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira
Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. 16. mars 2019 20:14