Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2019 09:52 Pierce Brosnan var reffilegur á Húsavík á föstudaginn. Vísir Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams.Líkt og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarna daga stóðu tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell yfir á Húsavík um helgina. 200 manna tökulið setti bæinn á annan endann og var mikill spenningur á meðal bæjarbúa, enda ekki á hverjum degi sem Húsavík er sögusvið Hollywood-kvikmyndar. Mikil leynd hvíldi yfir tökunum og var götum meðal annars lokað svo að tökulið gæti athafnað sig í friði. Brosnan hefur birt nokkrar myndir á Instagram á undanförnum dögum og virðist hann afar kátur með það að hafa verið við störf á Íslandi. Í gærkvöldi birti hann stutt myndband tekið um borð í bát í höfninni á Húsavík, þar sem aðalbækistöðvar tökuliðsins voru staðsettar. „Deginum lokið við tökur í fallegu Húsavík, Íslandi með Will Ferrell og Rachel McAdams. Stórkostlegt að fá að vera hluti af Eurovision-fjölskyldunni. Takk fyrir Húsavík fyrir hlýjar móttökur,“ skrifar Brosnan við myndbandið. Brosnan ku leika fallegasta mann Íslands í myndinni en Ferrell og McAdams leika einnig Íslendinga í myndinni. Þá leikur fjöldi Íslendinga hlutverk í myndinni, bæði þekktir leikarar, sem og óþekktir. View this post on InstagramDays end filming in beautiful Húsavík, Iceland with Will Ferrell and Rachael Mc Adams. It was great to be part of the Eurovision family. Thank you Húsavík for your warm welcome. A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 13, 2019 at 3:30pm PDT Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Íslandsvinir Norðurþing Tengdar fréttir Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. 11. október 2019 20:45 Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams.Líkt og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarna daga stóðu tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell yfir á Húsavík um helgina. 200 manna tökulið setti bæinn á annan endann og var mikill spenningur á meðal bæjarbúa, enda ekki á hverjum degi sem Húsavík er sögusvið Hollywood-kvikmyndar. Mikil leynd hvíldi yfir tökunum og var götum meðal annars lokað svo að tökulið gæti athafnað sig í friði. Brosnan hefur birt nokkrar myndir á Instagram á undanförnum dögum og virðist hann afar kátur með það að hafa verið við störf á Íslandi. Í gærkvöldi birti hann stutt myndband tekið um borð í bát í höfninni á Húsavík, þar sem aðalbækistöðvar tökuliðsins voru staðsettar. „Deginum lokið við tökur í fallegu Húsavík, Íslandi með Will Ferrell og Rachel McAdams. Stórkostlegt að fá að vera hluti af Eurovision-fjölskyldunni. Takk fyrir Húsavík fyrir hlýjar móttökur,“ skrifar Brosnan við myndbandið. Brosnan ku leika fallegasta mann Íslands í myndinni en Ferrell og McAdams leika einnig Íslendinga í myndinni. Þá leikur fjöldi Íslendinga hlutverk í myndinni, bæði þekktir leikarar, sem og óþekktir. View this post on InstagramDays end filming in beautiful Húsavík, Iceland with Will Ferrell and Rachael Mc Adams. It was great to be part of the Eurovision family. Thank you Húsavík for your warm welcome. A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 13, 2019 at 3:30pm PDT
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Íslandsvinir Norðurþing Tengdar fréttir Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. 11. október 2019 20:45 Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44
Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. 11. október 2019 20:45
Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög