Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 11:00 Arsene Wenger hefur beðið þolinmóður eftir næsta starfi. Getty/Jun Sato Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. Arsene Wenger hefur nú stigið fram og tjáð sig um stöðu mála en hann segist ekkert vera búinn að tala við Bayern München. Bayern München rak Niko Kovac eftir 5-1 tap á móti Eintracht Frankfurt í þýsku deildinni um helgina."At the moment, I haven't talked to them at all." At the moment... Arsene Wenger has denied rumours that he is in discussions with Bayern Munich to become their new manager. Full story https://t.co/zYwGDNyGra#bbcfootballpic.twitter.com/ReM5Q2apDI — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Wenger hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með Arsenal vorið 2018 eftir 22 ára starf. Hann vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn sjö sinnum á þessum tíma sínum hjá Arsenal og kom félaginu einnig í gegnum byggingu á Emirates leikvanginum sem kostaði nú skildinginn. Wenger er orðinn sjötugur og hefur undanfarið unnið sem knattspyrnusérfræðingur hjá beIN Sports. Hann var í settinu þegar Bæjarar mættu Olympiakos í Meistaradeildinni í gær. „Ég myndi aldrei neita að tala við Bayern München því ég þekki þetta fólk sem hefur stýrt málum hjá Bayern í þrjátíu ár,“ sagði Arsene Wenger. „Ég var næstum því farinn til Bayern fyrir löngu síðan. Núna hef ég aftur á móti ekkert talað við Bayern. Við höfum ekki talað saman og ég veit ekki hvort við munum gera það,“ sagði Wenger. Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. Arsene Wenger hefur nú stigið fram og tjáð sig um stöðu mála en hann segist ekkert vera búinn að tala við Bayern München. Bayern München rak Niko Kovac eftir 5-1 tap á móti Eintracht Frankfurt í þýsku deildinni um helgina."At the moment, I haven't talked to them at all." At the moment... Arsene Wenger has denied rumours that he is in discussions with Bayern Munich to become their new manager. Full story https://t.co/zYwGDNyGra#bbcfootballpic.twitter.com/ReM5Q2apDI — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Wenger hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með Arsenal vorið 2018 eftir 22 ára starf. Hann vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn sjö sinnum á þessum tíma sínum hjá Arsenal og kom félaginu einnig í gegnum byggingu á Emirates leikvanginum sem kostaði nú skildinginn. Wenger er orðinn sjötugur og hefur undanfarið unnið sem knattspyrnusérfræðingur hjá beIN Sports. Hann var í settinu þegar Bæjarar mættu Olympiakos í Meistaradeildinni í gær. „Ég myndi aldrei neita að tala við Bayern München því ég þekki þetta fólk sem hefur stýrt málum hjá Bayern í þrjátíu ár,“ sagði Arsene Wenger. „Ég var næstum því farinn til Bayern fyrir löngu síðan. Núna hef ég aftur á móti ekkert talað við Bayern. Við höfum ekki talað saman og ég veit ekki hvort við munum gera það,“ sagði Wenger.
Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn