Hafa ekki enn fengið á sig mark á heimavelli í undankeppninni Óskar Ófeigur Jónsson í Istanbul skrifar 14. nóvember 2019 12:30 Tyrkir hafa náð frábærum úrslitum í þessari undankeppni og þar á meðal í París. Caglar Soyuncu, Irfan Can Kahveci, Merih Demiral, Cenk Tosun og Hakan Calhanoglu fagna dýrmætu stigi á Stade de France. Getty/Aurelien Meunier Tyrkir hafa verið magnaðir í þessari undankeppni og nánast fullkomnir á heimavelli. Þetta verður fimmti heimaleikur Tyrkja í keppninni en þeir hafa unnið hina fjóra án þess að fá á sig mark. 2-0 sigur á Frökkum í mars stendur vissulega upp úr en þá hafði tyrkneska landsliðið þegar unnið 4-0 heimasigur á Moldóvu. Tveir síðustu heimaleikir hafa reyndar unnist með minnsta mun eftir mark á lokamínútunum. Cenk Tosun tryggði Tyrkjum 1-0 sigur á Albaníu með marki á 90. mínútu í október og mánuði áður skoraði varamaðurinn Ozan Tufan eina markið í sigri á Andorra með marki á 89. mínútu leiksins. Tyrkir hafa alls fengið á sig þrjú mörk í leikjunum átta en það eru aðeins þrjár þjóðir í allir undankeppninni sem hafa fengið á sig færri. Belgar hafa aðeins fengið á sig eitt mark en mótherjar nágrannanna Úkraínu og Póllands hafa skorað tvö mörk. Tyrkir eru með Ítalíu í 4. til 5. sæti yfir bestu varnir undankeppninnar til þessa.Heimaleikir Tyrkja í undankeppni EM 2020: 4-0 sigur á Moldóvu 2-0 sigur á Frakklandi 1-0 sigur á Andorra 1-0 sigur á AlbaníuFæst mörk fengin á sig í riðlinum 3 - Tyrkland 5 - Frakkland 10 - Ísland 10 - Albanía 16 - Andorra 22 - MoldóvaFæst mörk fengin á sig í undankeppni EM 2020: 1 - Belgía 2 - Úkraína 2 - Pólland 3 - Tyrkland 3 - Ítalía 4 - Írland 4 - Rússland 5 - Sviss 5 - Danmörk 5 - Frakkland 5 - Spánn 6 - England 6 - Portúgal 6 - Þýskaland 6 - Króatía 6 - Wales EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Tyrkir hafa verið magnaðir í þessari undankeppni og nánast fullkomnir á heimavelli. Þetta verður fimmti heimaleikur Tyrkja í keppninni en þeir hafa unnið hina fjóra án þess að fá á sig mark. 2-0 sigur á Frökkum í mars stendur vissulega upp úr en þá hafði tyrkneska landsliðið þegar unnið 4-0 heimasigur á Moldóvu. Tveir síðustu heimaleikir hafa reyndar unnist með minnsta mun eftir mark á lokamínútunum. Cenk Tosun tryggði Tyrkjum 1-0 sigur á Albaníu með marki á 90. mínútu í október og mánuði áður skoraði varamaðurinn Ozan Tufan eina markið í sigri á Andorra með marki á 89. mínútu leiksins. Tyrkir hafa alls fengið á sig þrjú mörk í leikjunum átta en það eru aðeins þrjár þjóðir í allir undankeppninni sem hafa fengið á sig færri. Belgar hafa aðeins fengið á sig eitt mark en mótherjar nágrannanna Úkraínu og Póllands hafa skorað tvö mörk. Tyrkir eru með Ítalíu í 4. til 5. sæti yfir bestu varnir undankeppninnar til þessa.Heimaleikir Tyrkja í undankeppni EM 2020: 4-0 sigur á Moldóvu 2-0 sigur á Frakklandi 1-0 sigur á Andorra 1-0 sigur á AlbaníuFæst mörk fengin á sig í riðlinum 3 - Tyrkland 5 - Frakkland 10 - Ísland 10 - Albanía 16 - Andorra 22 - MoldóvaFæst mörk fengin á sig í undankeppni EM 2020: 1 - Belgía 2 - Úkraína 2 - Pólland 3 - Tyrkland 3 - Ítalía 4 - Írland 4 - Rússland 5 - Sviss 5 - Danmörk 5 - Frakkland 5 - Spánn 6 - England 6 - Portúgal 6 - Þýskaland 6 - Króatía 6 - Wales
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira