Solskjær ánægður með frammistöðu Williams Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. október 2019 20:30 Williams og Ole Gunnar Solskjær í leik kvöldsins. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld. Hinn 19 ára gamli Williams var að byrja sinn annan leik fyrir aðallið Man United en hann byrjaði gegn AZ Alkmaar fyrr í októbermánuði. Þá kom hann inn á undir lok leiks í 1-1 jafnteflinu gegn Liverpool á dögunum. Williams fiskaði vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks sem Anthony Martial skoraði úr, reyndist það eina mark leiksins. Var þetta fyrsti sigur Man United á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í apríl síðastliðnum. James Garner, annar unglingur úr uppeldisstarfi Manchester liðsins byrjaði sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið í kvöld og hrósaði Solskjær þeim báðum í leikslok. „Þeir áttu báðir góðan leik. Garner varð betri eftir því sem leið á leikinn en Williams var maður leiksins að mínu mati. Han er óttalaus og hugrakkur sem ljón. Hann vann leikinn fyrir okkur,“ sagði Solskjær að lokum og verður áhugavert að sjá hvort Williams byrji leik í ensku úrvalsdeildinni bráðum en stuðningsmenn félagsins eru orðnir langþreyttir á að sjá Ashley Young í byrjunarliðinu.Time for some immediate reaction to tonight's game — here's Ole talking to #MUTV. #MUFC#UELpic.twitter.com/8pOVfJJpsG — Manchester United (@ManUtd) October 24, 2019 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24. október 2019 18:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld. Hinn 19 ára gamli Williams var að byrja sinn annan leik fyrir aðallið Man United en hann byrjaði gegn AZ Alkmaar fyrr í októbermánuði. Þá kom hann inn á undir lok leiks í 1-1 jafnteflinu gegn Liverpool á dögunum. Williams fiskaði vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks sem Anthony Martial skoraði úr, reyndist það eina mark leiksins. Var þetta fyrsti sigur Man United á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í apríl síðastliðnum. James Garner, annar unglingur úr uppeldisstarfi Manchester liðsins byrjaði sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið í kvöld og hrósaði Solskjær þeim báðum í leikslok. „Þeir áttu báðir góðan leik. Garner varð betri eftir því sem leið á leikinn en Williams var maður leiksins að mínu mati. Han er óttalaus og hugrakkur sem ljón. Hann vann leikinn fyrir okkur,“ sagði Solskjær að lokum og verður áhugavert að sjá hvort Williams byrji leik í ensku úrvalsdeildinni bráðum en stuðningsmenn félagsins eru orðnir langþreyttir á að sjá Ashley Young í byrjunarliðinu.Time for some immediate reaction to tonight's game — here's Ole talking to #MUTV. #MUFC#UELpic.twitter.com/8pOVfJJpsG — Manchester United (@ManUtd) October 24, 2019
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24. október 2019 18:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24. október 2019 18:45