Móðir Gretu Thunberg kemur netverjum á óvart Sylvía Hall skrifar 25. apríl 2019 11:18 Malena Ernman keppti fyrir hönd Svía í Eurovision árið 2009. Vísir/Getty Twitter-notandinn Tom Harwood birti myndband á reikningi sínum í gær sem sýnir framlag Svía í Eurovision árið 2009 en það árið keppti óperusöngkonan Malena Ernman með lagið „La Voix“. Færslan hefur vakið athygli fyrir þær sakir að umrædd söngkona er móðir loftslagsaðgerðarsinnans Gretu Thunberg. „Þetta er í alvöru móðir Gretu Thunberg. Gæti ekki skáldað þetta.“This is actually Greta Thunberg's mother. Couldn't make it up.pic.twitter.com/J6OOlic3jh — Tom Harwood (@tomhfh) April 24, 2019 Þessi fjölskyldutengsl hafa komið mörgum á óvart en Greta hefur vakið heimsathygli fyrir vikuleg mótmæli sín til þess að vekja athygli á aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Á hverjum föstudegi hefur hún farið úr skóla til þess að sitja fyrir utan sænska þingið í Stokkhólmi og hafa ungmenni um allan heim fylgt hennar fordæmi og hafa samskonar mótmæli farið fram hér á landi undanfarnar vikur. Þá hefur hún verið tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels. Það er þó ekki bara móðir Gretu sem hefur getið sér gott orð í listum en faðir hennar, Svante Thunberg, er leikari og rithöfundur og hefur staðið þétt við bakið á dóttur sinni í aðgerðum hennar. Svante og Malena hafa verið gift frá árinu 2004 og eiga dæturnar Gretu og Beatu. Framlag Svía árið 2009 komst áfram í úrslit og var það fjórða inn í úrslitakeppnina úr sínum riðli. Á úrslitakvöldinu hlaut lagið 33 stig og hafnaði í 21. sæti af 25. Eurovision Loftslagsmál Svíþjóð Tengdar fréttir Hafa fengið mikla gagnrýni og hótanir Greta er með Asperger sem hún segir gera það að verkum að hún sjái í gegnum lygar. 24. apríl 2019 11:21 Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Twitter-notandinn Tom Harwood birti myndband á reikningi sínum í gær sem sýnir framlag Svía í Eurovision árið 2009 en það árið keppti óperusöngkonan Malena Ernman með lagið „La Voix“. Færslan hefur vakið athygli fyrir þær sakir að umrædd söngkona er móðir loftslagsaðgerðarsinnans Gretu Thunberg. „Þetta er í alvöru móðir Gretu Thunberg. Gæti ekki skáldað þetta.“This is actually Greta Thunberg's mother. Couldn't make it up.pic.twitter.com/J6OOlic3jh — Tom Harwood (@tomhfh) April 24, 2019 Þessi fjölskyldutengsl hafa komið mörgum á óvart en Greta hefur vakið heimsathygli fyrir vikuleg mótmæli sín til þess að vekja athygli á aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Á hverjum föstudegi hefur hún farið úr skóla til þess að sitja fyrir utan sænska þingið í Stokkhólmi og hafa ungmenni um allan heim fylgt hennar fordæmi og hafa samskonar mótmæli farið fram hér á landi undanfarnar vikur. Þá hefur hún verið tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels. Það er þó ekki bara móðir Gretu sem hefur getið sér gott orð í listum en faðir hennar, Svante Thunberg, er leikari og rithöfundur og hefur staðið þétt við bakið á dóttur sinni í aðgerðum hennar. Svante og Malena hafa verið gift frá árinu 2004 og eiga dæturnar Gretu og Beatu. Framlag Svía árið 2009 komst áfram í úrslit og var það fjórða inn í úrslitakeppnina úr sínum riðli. Á úrslitakvöldinu hlaut lagið 33 stig og hafnaði í 21. sæti af 25.
Eurovision Loftslagsmál Svíþjóð Tengdar fréttir Hafa fengið mikla gagnrýni og hótanir Greta er með Asperger sem hún segir gera það að verkum að hún sjái í gegnum lygar. 24. apríl 2019 11:21 Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Hafa fengið mikla gagnrýni og hótanir Greta er með Asperger sem hún segir gera það að verkum að hún sjái í gegnum lygar. 24. apríl 2019 11:21
Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40
Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03