Þingmaður Miðflokks telur rangt að setja ramma um lágmarksíbúafjölda Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. ágúst 2019 06:00 Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokks. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari „Mín skoðun er sú að það eigi að virða sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélaga. Mér finnst það bratt að fara í 1.000 íbúa sem lágmark. Heldur ætti frekar að taka mið af vilja íbúanna og aðstæðum í hverju sveitarfélagi fyrir sig,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins. Nái þingsályktunartillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fram að ganga munu sveitarfélög undir 1.000 íbúum verða þvinguð til sameiningar árið 2026, hafi þau ekki gert það fyrir þann tíma. Munu íbúar þá ekki fá að kjósa um sameiningu eins og margoft hefur verið gert á undanförnum áratugum. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur þegar lýst yfir efasemdum um áætlanirnar. Karl Gauti segir að Miðflokkurinn sem heild hafi enn ekki tekið afstöðu í málinu en þetta sé hans persónulega skoðun. „Heilbrigði skynsemi segir mér að það þurfi að skoða hverja og eina sameiningu frekar en að búa til einhvern ramma sem felur í sér lágmarksíbúafjölda“ segir Karl og þykir honum tímaramminn einnig mjög naumur. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Miðflokkurinn Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13. ágúst 2019 16:31 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
„Mín skoðun er sú að það eigi að virða sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélaga. Mér finnst það bratt að fara í 1.000 íbúa sem lágmark. Heldur ætti frekar að taka mið af vilja íbúanna og aðstæðum í hverju sveitarfélagi fyrir sig,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins. Nái þingsályktunartillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fram að ganga munu sveitarfélög undir 1.000 íbúum verða þvinguð til sameiningar árið 2026, hafi þau ekki gert það fyrir þann tíma. Munu íbúar þá ekki fá að kjósa um sameiningu eins og margoft hefur verið gert á undanförnum áratugum. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur þegar lýst yfir efasemdum um áætlanirnar. Karl Gauti segir að Miðflokkurinn sem heild hafi enn ekki tekið afstöðu í málinu en þetta sé hans persónulega skoðun. „Heilbrigði skynsemi segir mér að það þurfi að skoða hverja og eina sameiningu frekar en að búa til einhvern ramma sem felur í sér lágmarksíbúafjölda“ segir Karl og þykir honum tímaramminn einnig mjög naumur.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Miðflokkurinn Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13. ágúst 2019 16:31 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13. ágúst 2019 16:31