Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys nærri Húnaveri Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. apríl 2019 22:20 Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn frá Brunavörnum Austur-Húnvetninga á vettvangi slyssins í kvöld Brunavarnir Austur-Húnvetninga Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu auk sjúkraflutningamanna á Blönduósi og lögreglu á Norðurlandi vestra fengu tilkynningu um klukkan hálf tíu í kvöld um alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduós, skammt vestan við Húnaver. Ingvar Sigurðsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu, staðfestir að slys hefði orðið og að vinna á slysavettvangi sé enn í gangi. Hann segir bifreið hafa oltið út af veginum neðst í Bólstaðarhlíðarbrekku. Einn sé slasaður en ekki fást frekari upplýsingar. Þá var óskað eftir aðstoð áhafnar á þyrlu Landhelgisgæslunnar og segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingarfulltrúi Landhelgisgæslunnar, að TF-LÍF hafi haldið norður rétt eftir klukkan tíu.Uppfært klukkan 22:46Þjóðveginum um Langadal hefur verið lokað að beiðni lögreglu og er hann lokaður um óákveðinn tíma vegna slyssins. Hjáleið er um Þverárfjallsveg á meðan lokunin varir, sem björgunarsveitir sjá um.Uppfært klukkan 23:25Aðgerðir standa enn yfir á vettvangi. Ingvar Sigurðsson, slökkviliðsstjóri, segir aðstæður ágætar. Tíu stiga hiti, smá stekkingur og hálfskýjað. Hann segir aðstæður á veginum einnig góðar.Uppfærð klukkan 23:40 Búið er að opna veginn aftur fyrir umferð. Slysið varð á þjóðveginum innst í Langadal, nærri HúnaveriSjúkrabílar og slökkvibíll frá Blönduósi. Myndin er úr safniVísir/JóhannK Blönduós Húnavatnshreppur Samgönguslys Slökkvilið Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu auk sjúkraflutningamanna á Blönduósi og lögreglu á Norðurlandi vestra fengu tilkynningu um klukkan hálf tíu í kvöld um alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduós, skammt vestan við Húnaver. Ingvar Sigurðsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu, staðfestir að slys hefði orðið og að vinna á slysavettvangi sé enn í gangi. Hann segir bifreið hafa oltið út af veginum neðst í Bólstaðarhlíðarbrekku. Einn sé slasaður en ekki fást frekari upplýsingar. Þá var óskað eftir aðstoð áhafnar á þyrlu Landhelgisgæslunnar og segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingarfulltrúi Landhelgisgæslunnar, að TF-LÍF hafi haldið norður rétt eftir klukkan tíu.Uppfært klukkan 22:46Þjóðveginum um Langadal hefur verið lokað að beiðni lögreglu og er hann lokaður um óákveðinn tíma vegna slyssins. Hjáleið er um Þverárfjallsveg á meðan lokunin varir, sem björgunarsveitir sjá um.Uppfært klukkan 23:25Aðgerðir standa enn yfir á vettvangi. Ingvar Sigurðsson, slökkviliðsstjóri, segir aðstæður ágætar. Tíu stiga hiti, smá stekkingur og hálfskýjað. Hann segir aðstæður á veginum einnig góðar.Uppfærð klukkan 23:40 Búið er að opna veginn aftur fyrir umferð. Slysið varð á þjóðveginum innst í Langadal, nærri HúnaveriSjúkrabílar og slökkvibíll frá Blönduósi. Myndin er úr safniVísir/JóhannK
Blönduós Húnavatnshreppur Samgönguslys Slökkvilið Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira