Sólarstundir í júní orðnar fleiri en allan mánuðinn í fyrra Sylvía Hall skrifar 6. júní 2019 19:45 Miðbærinn iðar af lífi í sólinni. Vísir/Vilhelm Í júní í fyrra voru sólskinsstundir í Reykjavík sjötíu talsins en bara í dag eru sólskinsstundir orðnar fleiri en fimmtán og sól enn á lofti. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að veðrið hefur leikið við íbúa höfuðborgarsvæðisins síðustu daga. Nú í dag, þann 6. júní, eru sólskinsstundir mánaðarins komnar yfir sjötíu stundir og því met síðasta árs slegið. Sólin hefur látið sjá sig alla daga mánaðarins og benda spár til þess að veðurblíðan haldi áfram. Næstu daga er spáð blíðskaparveðri á höfuðborgarsvæðinu og má sjá tveggja stafa hitatölur í kortunum. Sundstaðir borgarinnar hafa verið vinsælir í veðurblíðunni og útisvæði veitingastaða þéttsetin. Veitingamenn eru því kampakátir þessa dagana.Starfsmenn Café Paris eru vart farnir að setja útiborð upp þegar fyrstu gestir dagsins mæta. Vísir/Vilhelm„Það er miklu meiri stemning hjá öllum. Það er búin að sól síðastliðnar tvær vikur nánast og fólk er miklu meira að koma og sitja úti,“ segir Alexander Skjóldal, veitingastjóri á Sæta Svíninu. Veitingamenn á American Bar og Café Paris taka í sama streng og segja aðsóknina í að njóta veðurblíðunnar yfir mat og drykk vera gífurlega. Þá er Óttarr Hrafnkelsson, deildarstjóri Ylstrandarinnar, afar bjartsýnn á sumarið. „Þetta verður besta sumarið hingað til.“ Reykjavík Veður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Í júní í fyrra voru sólskinsstundir í Reykjavík sjötíu talsins en bara í dag eru sólskinsstundir orðnar fleiri en fimmtán og sól enn á lofti. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að veðrið hefur leikið við íbúa höfuðborgarsvæðisins síðustu daga. Nú í dag, þann 6. júní, eru sólskinsstundir mánaðarins komnar yfir sjötíu stundir og því met síðasta árs slegið. Sólin hefur látið sjá sig alla daga mánaðarins og benda spár til þess að veðurblíðan haldi áfram. Næstu daga er spáð blíðskaparveðri á höfuðborgarsvæðinu og má sjá tveggja stafa hitatölur í kortunum. Sundstaðir borgarinnar hafa verið vinsælir í veðurblíðunni og útisvæði veitingastaða þéttsetin. Veitingamenn eru því kampakátir þessa dagana.Starfsmenn Café Paris eru vart farnir að setja útiborð upp þegar fyrstu gestir dagsins mæta. Vísir/Vilhelm„Það er miklu meiri stemning hjá öllum. Það er búin að sól síðastliðnar tvær vikur nánast og fólk er miklu meira að koma og sitja úti,“ segir Alexander Skjóldal, veitingastjóri á Sæta Svíninu. Veitingamenn á American Bar og Café Paris taka í sama streng og segja aðsóknina í að njóta veðurblíðunnar yfir mat og drykk vera gífurlega. Þá er Óttarr Hrafnkelsson, deildarstjóri Ylstrandarinnar, afar bjartsýnn á sumarið. „Þetta verður besta sumarið hingað til.“
Reykjavík Veður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira