Norður-kóreskur erindreki skaut aftur upp kollinum Gunnar Reynir Valþórsson og Kjartan Kjartansson skrifa 3. júní 2019 07:35 Kim Yong-chol hitti Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í júní í fyrra. Vísir/Getty Frásagnir suður-kóreskra miðla af hreinsunum í Norður-Kóreu virðast hafa verið orðum auknar. Erindreki Kim Jong-un einræðisherra sem átti að hafa verið sendur í þrælkunarbúðir er sagður hafa skotið upp kollinum á tónleikum um helgina. Í síðustu viku var fullyrt að diplómatar sem komu að samningafundi Norður-Kóreu og Bandaríkjunum sem fór út um þúfur í febrúar hafi verið teknir af lífi eða sendir í þrælkunarbúðir. Þar á meðal var fullyrt að Kim Yong-chol, sem oft er kallaður hægri hönd einræðisherrans Kim Jong-un, og fór meðal annars til Bandaríkjanna til að hitta Trump forseta til að undirbúa leiðtogafundinn, hefði verið settur í þrælkunarbúðir. Það virðist ekki stemma því norður-kóreskir ríkisfjölmiðillinn fullyrðir að Kim Yong-chol hafi mætt á tónleika um helgina ásamt sínum ástkæra leiðtoga og sat hann í næsta nágrenni við Kim. Virtist hann alls ekki útskúfaður úr valdaklíkunni í Norður-Kóreu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að þrátt fyrir að Kim Yong-chol hafi verið á tónleikunum þýði það ekki endilega að hann hafi ekki verið sendur í þrælkunarbúðir. Oft sé erfitt að staðfesta fréttir um hreinsanir eða aftökur háttsettra embættismanna í Norður-Kóreu. Kim Hyok-chol, aðalsamningamaður Norður-Kóreu í kjarnorkuviðræðum við Bandaríkjunum, var ekki á meðal þeirra sem voru viðstaddir tónleikana. Suður-kóreskt dagblað fullyrti að hann hefði verið tekinn á lífi á flugvelli í Pjongjang í mars, sakaður um njósnir fyrir Bandaríkin. Ríkismiðillinn hefur ekki sagt frá því að hann hafi verið tekinn af lífi eða refsað með öðrum hætti. Norður-Kórea Tengdar fréttir Kim sagður hafa tekið samningamann sinn af lífi Suður-kóreskt dagblað fullyrðir að nokkrir embættismenn hafi verið líflátnir eftir að leiðtogafundur Kim Jong-un og Donalds Trump fór út um þúfur í febrúar. 31. maí 2019 07:21 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Frásagnir suður-kóreskra miðla af hreinsunum í Norður-Kóreu virðast hafa verið orðum auknar. Erindreki Kim Jong-un einræðisherra sem átti að hafa verið sendur í þrælkunarbúðir er sagður hafa skotið upp kollinum á tónleikum um helgina. Í síðustu viku var fullyrt að diplómatar sem komu að samningafundi Norður-Kóreu og Bandaríkjunum sem fór út um þúfur í febrúar hafi verið teknir af lífi eða sendir í þrælkunarbúðir. Þar á meðal var fullyrt að Kim Yong-chol, sem oft er kallaður hægri hönd einræðisherrans Kim Jong-un, og fór meðal annars til Bandaríkjanna til að hitta Trump forseta til að undirbúa leiðtogafundinn, hefði verið settur í þrælkunarbúðir. Það virðist ekki stemma því norður-kóreskir ríkisfjölmiðillinn fullyrðir að Kim Yong-chol hafi mætt á tónleika um helgina ásamt sínum ástkæra leiðtoga og sat hann í næsta nágrenni við Kim. Virtist hann alls ekki útskúfaður úr valdaklíkunni í Norður-Kóreu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að þrátt fyrir að Kim Yong-chol hafi verið á tónleikunum þýði það ekki endilega að hann hafi ekki verið sendur í þrælkunarbúðir. Oft sé erfitt að staðfesta fréttir um hreinsanir eða aftökur háttsettra embættismanna í Norður-Kóreu. Kim Hyok-chol, aðalsamningamaður Norður-Kóreu í kjarnorkuviðræðum við Bandaríkjunum, var ekki á meðal þeirra sem voru viðstaddir tónleikana. Suður-kóreskt dagblað fullyrti að hann hefði verið tekinn á lífi á flugvelli í Pjongjang í mars, sakaður um njósnir fyrir Bandaríkin. Ríkismiðillinn hefur ekki sagt frá því að hann hafi verið tekinn af lífi eða refsað með öðrum hætti.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Kim sagður hafa tekið samningamann sinn af lífi Suður-kóreskt dagblað fullyrðir að nokkrir embættismenn hafi verið líflátnir eftir að leiðtogafundur Kim Jong-un og Donalds Trump fór út um þúfur í febrúar. 31. maí 2019 07:21 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Kim sagður hafa tekið samningamann sinn af lífi Suður-kóreskt dagblað fullyrðir að nokkrir embættismenn hafi verið líflátnir eftir að leiðtogafundur Kim Jong-un og Donalds Trump fór út um þúfur í febrúar. 31. maí 2019 07:21