Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. ágúst 2019 10:18 Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. Vísir/Einar Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka árið 2019 er hafið en hlaupararnir í maraþoni og hálfmaraþoni voru ræstir af stað klukkan 8:30 í morgun en þeir sem fara tíu kílómetra leggja af stað klukkan 9:35. Áheitasöfnunin á hlaupastyrkur.is er í fullum gangi en rétt í þessu var 150 milljóna króna múrinn rofinn. Þetta segir Anna Lilja Sigurðardóttir upplýsinga- og samskiptastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur.Fjölmargir hafa styrkt gott málefni með því að heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu.Vísir/EinarBúast má við talsverðum töfum á umferð bæði vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins og því þurfa hlauparar, bílstjórar og aðrir vegfarendur að gæta fyllstu varúðar. Fólk er hvatt til að skilja bílinn eftir og taka þess í stað strætó, sem verður ókeypis í dag.Sjá nánar: Um tvö hundruð viðburðir á MenningarnóttÞátttakendur í Reykjavíkurmaraþoninu munu setja sinn svip á borgina í dag.RSI.isLokað var fyrir bílaumferð í miðborginni klukkan sjö í morgun og verður ekki opnað á ný fyrr en eftir klukkan eitt eftir miðnætti. Lokaða svæðið afmarkast af Snorrabraut, gömlu Hringbraut, Ægisgötu og Mýrargötu. Sæbraut verður einnig lokuð frá Snorrabraut. Á vefsvæði Reykjavíkurmaraþonsins er síðan að finna frekari upplýsingar um umferðartafir. Sérstök skutluþjónusta Strætó verður í boði í dag fyrir þá sem vilja komast hratt og örugglega inn á mitt hátíðarsvæðið. Skutlurnar munu ganga frá kl. 07:30 og fram yfir miðnætti eða þar til hátíðargestir eru farnir heim úr miðbænum. Skutlurnar aka frá Laugardalshöll með viðkomu á stoppustöðvum strætó í Borgartúni og Hlemmi og þaðan beinustu leið upp að Hallgrímskirkju. Skutlustöðvar verða merktar. Hægt er að nálgast kort af akstursleiðum skutlu.Skutlþjónusta Strætó verður í boði í dag.Strætó Hlaup Menningarnótt Reykjavík Reykjavíkurmaraþon Seltjarnarnes Tengdar fréttir Konur öflugar í maraþoni Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar. 23. ágúst 2019 09:00 Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Frítt verður í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu og verður miðborginni lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. 23. ágúst 2019 12:30 Maraþonið springur út Edda Hermannsdóttir hleyptur hálft maraþon, en Katrín Jóhannsdóttir 10 kílómetra. 24. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka árið 2019 er hafið en hlaupararnir í maraþoni og hálfmaraþoni voru ræstir af stað klukkan 8:30 í morgun en þeir sem fara tíu kílómetra leggja af stað klukkan 9:35. Áheitasöfnunin á hlaupastyrkur.is er í fullum gangi en rétt í þessu var 150 milljóna króna múrinn rofinn. Þetta segir Anna Lilja Sigurðardóttir upplýsinga- og samskiptastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur.Fjölmargir hafa styrkt gott málefni með því að heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu.Vísir/EinarBúast má við talsverðum töfum á umferð bæði vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins og því þurfa hlauparar, bílstjórar og aðrir vegfarendur að gæta fyllstu varúðar. Fólk er hvatt til að skilja bílinn eftir og taka þess í stað strætó, sem verður ókeypis í dag.Sjá nánar: Um tvö hundruð viðburðir á MenningarnóttÞátttakendur í Reykjavíkurmaraþoninu munu setja sinn svip á borgina í dag.RSI.isLokað var fyrir bílaumferð í miðborginni klukkan sjö í morgun og verður ekki opnað á ný fyrr en eftir klukkan eitt eftir miðnætti. Lokaða svæðið afmarkast af Snorrabraut, gömlu Hringbraut, Ægisgötu og Mýrargötu. Sæbraut verður einnig lokuð frá Snorrabraut. Á vefsvæði Reykjavíkurmaraþonsins er síðan að finna frekari upplýsingar um umferðartafir. Sérstök skutluþjónusta Strætó verður í boði í dag fyrir þá sem vilja komast hratt og örugglega inn á mitt hátíðarsvæðið. Skutlurnar munu ganga frá kl. 07:30 og fram yfir miðnætti eða þar til hátíðargestir eru farnir heim úr miðbænum. Skutlurnar aka frá Laugardalshöll með viðkomu á stoppustöðvum strætó í Borgartúni og Hlemmi og þaðan beinustu leið upp að Hallgrímskirkju. Skutlustöðvar verða merktar. Hægt er að nálgast kort af akstursleiðum skutlu.Skutlþjónusta Strætó verður í boði í dag.Strætó
Hlaup Menningarnótt Reykjavík Reykjavíkurmaraþon Seltjarnarnes Tengdar fréttir Konur öflugar í maraþoni Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar. 23. ágúst 2019 09:00 Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Frítt verður í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu og verður miðborginni lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. 23. ágúst 2019 12:30 Maraþonið springur út Edda Hermannsdóttir hleyptur hálft maraþon, en Katrín Jóhannsdóttir 10 kílómetra. 24. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Konur öflugar í maraþoni Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar. 23. ágúst 2019 09:00
Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Frítt verður í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu og verður miðborginni lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. 23. ágúst 2019 12:30
Maraþonið springur út Edda Hermannsdóttir hleyptur hálft maraþon, en Katrín Jóhannsdóttir 10 kílómetra. 24. ágúst 2019 07:30