Leikmenn Tottenham tóku vel á móti boltastráknum „hans“ Jose Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2019 14:30 Harry Kane fór með Callum Hynes og kynnti hann fyrir leikmönnum Tottenham. Skjámynd/Twitter/@SpursOfficial Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur „aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Boltastrákurinn var hrókur alls fagnaðar þegar hann fékk að heilsa upp á leikmenn Tottenham. Jose Mourinho hvatti hann til að fara að heilsa upp á hetjurnar sínar í Tottenham liðinu."When he came over to me it was just unbelievable." Ball boy Callum Hynes, 15, found fame after his quick thinking helped set up Harry Kane's Champions League equaliser against Olympiacos – earning the praise of Tottenham boss Jose Mourinho. pic.twitter.com/MdLugsqFOt — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019Harry Kane tók vel á móti Callum Hynes en það var einmitt Kane sem naut góðs af því hversu fljótur boltastrákurinn var að hugsa. Hynes kom boltanum strax í leik og hröð sókn Tottenham endaði með marki frá Harry Kane. Jose Mourinho fór strax til hans og þakkaði honum líka eftir leikinn. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég trúi þessu varla ennþá,“ sagði Callum Hynes sem fékk að hitta Tottenham liðið þegar leikmennirnir borðuðu saman fyrir leikinn á móti Bournemouth um helgina. Harry Kane fór með strákinn og kynnti hann fyrir leikmönnum liðsins sem þökkuðu honum vel fyrir aðstoðina. Þetta var því mögnuð upplifun fyrir strákinn. Tottenham tók heimsóknina upp og setti saman myndband sem var sett inn á samfélagsmiðla félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá markið sem boltastrákurinn átti svo stóran þátt í."It was so surreal to be with all my idols, my heroes!" An unforgettable day for our ball boy Callum Hynes! #THFC#COYSpic.twitter.com/cm9tMLbZdR — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 1, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur „aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Boltastrákurinn var hrókur alls fagnaðar þegar hann fékk að heilsa upp á leikmenn Tottenham. Jose Mourinho hvatti hann til að fara að heilsa upp á hetjurnar sínar í Tottenham liðinu."When he came over to me it was just unbelievable." Ball boy Callum Hynes, 15, found fame after his quick thinking helped set up Harry Kane's Champions League equaliser against Olympiacos – earning the praise of Tottenham boss Jose Mourinho. pic.twitter.com/MdLugsqFOt — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019Harry Kane tók vel á móti Callum Hynes en það var einmitt Kane sem naut góðs af því hversu fljótur boltastrákurinn var að hugsa. Hynes kom boltanum strax í leik og hröð sókn Tottenham endaði með marki frá Harry Kane. Jose Mourinho fór strax til hans og þakkaði honum líka eftir leikinn. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég trúi þessu varla ennþá,“ sagði Callum Hynes sem fékk að hitta Tottenham liðið þegar leikmennirnir borðuðu saman fyrir leikinn á móti Bournemouth um helgina. Harry Kane fór með strákinn og kynnti hann fyrir leikmönnum liðsins sem þökkuðu honum vel fyrir aðstoðina. Þetta var því mögnuð upplifun fyrir strákinn. Tottenham tók heimsóknina upp og setti saman myndband sem var sett inn á samfélagsmiðla félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá markið sem boltastrákurinn átti svo stóran þátt í."It was so surreal to be with all my idols, my heroes!" An unforgettable day for our ball boy Callum Hynes! #THFC#COYSpic.twitter.com/cm9tMLbZdR — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 1, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira