Æfðu viðbrögð við vopnaðri gíslatöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. apríl 2019 13:27 Notast var við sérstök æfingarvopn. Mynd/Lögreglan á Vesturlandi Lögreglan á Vesturlandi vonar að gangandi vegfarendum sem tóku eftir æfingu lögreglunnar á Akranesi og sérsveitar ríkislögreglustjóra hafi ekki brugðið í brún er þeir sáu lögreglumenn munda vopn við gamla skrifstofuhúsnæði sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Verið var að æfa viðbrögð við vopnaðri gíslatöku.Lögreglan á Vesturlandi vekur athygli á æfingunni á Facebook-síðu embættisins. Þar segir að eitt af því sem lögreglan verði að fást við í sinum störfum sé að mæta einstaklingum sem beiti eða hóti að beita skotvopnum.Því hafi verið ákveðið að halda sameiginlega æfingu sérsveitarinnar og lögreglunnar á Akranesi þar sem verkefnið var að fást við vopnaða einstaklinga þar sem hætta var á að um gíslatöku væri að ræða.Nemendur og kennarar í lögreglunáminu tóku að sér að leika vopnaða mótaðila og gísla, bráðatæknar frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins sem starfa með sérsveitinni tóku einnig þátt í æfingunni ásamt því að björgunarsveitarmenn frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu mættu með stjórnstöðvarbílinn sem gengur undir nafninu „Björninn“ og var hann notaður sem vettvangsstjórnstöð lögreglunnar.Á Facebook-síðu lögreglunnar segir að æfingin hafi gengið mjög vel og öll æfingamarkmið náðust.„Vonum að þeim vegfarendum sem tóku eftir æfingunni hafi ekki brugðið, en sérstök æfingavopn eru notuð á svona æfingum.“ Akranes Lögreglumál Skotvopn lögreglu Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi vonar að gangandi vegfarendum sem tóku eftir æfingu lögreglunnar á Akranesi og sérsveitar ríkislögreglustjóra hafi ekki brugðið í brún er þeir sáu lögreglumenn munda vopn við gamla skrifstofuhúsnæði sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Verið var að æfa viðbrögð við vopnaðri gíslatöku.Lögreglan á Vesturlandi vekur athygli á æfingunni á Facebook-síðu embættisins. Þar segir að eitt af því sem lögreglan verði að fást við í sinum störfum sé að mæta einstaklingum sem beiti eða hóti að beita skotvopnum.Því hafi verið ákveðið að halda sameiginlega æfingu sérsveitarinnar og lögreglunnar á Akranesi þar sem verkefnið var að fást við vopnaða einstaklinga þar sem hætta var á að um gíslatöku væri að ræða.Nemendur og kennarar í lögreglunáminu tóku að sér að leika vopnaða mótaðila og gísla, bráðatæknar frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins sem starfa með sérsveitinni tóku einnig þátt í æfingunni ásamt því að björgunarsveitarmenn frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu mættu með stjórnstöðvarbílinn sem gengur undir nafninu „Björninn“ og var hann notaður sem vettvangsstjórnstöð lögreglunnar.Á Facebook-síðu lögreglunnar segir að æfingin hafi gengið mjög vel og öll æfingamarkmið náðust.„Vonum að þeim vegfarendum sem tóku eftir æfingunni hafi ekki brugðið, en sérstök æfingavopn eru notuð á svona æfingum.“
Akranes Lögreglumál Skotvopn lögreglu Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira