Aron Einar: Líður vel og klár í slaginn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. mars 2019 19:29 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, er tilbúinn í slaginn gegn Andorra á morgun. Andorra leikur heimaleiki sína á gervigrasi og það hefur verið rætt síðustu daga hvort líkamlegt ástand Arons bjóði upp á það að spila á því, en hann hefur verið að glíma við meiðsli í vetur. Íslenska liðið var ekki búið að taka æfingu á gervigrasinu þegar Aron Einar og Erik Hamrén ræddu við fjölmiðla í dag og því var enn nokkur óvissa með þátttöku Arons, en hann sagðist þó klár og til í slaginn. Á mánudagskvöld, þremur sólarhringum eftir leikinn við Andorra, mætir Ísland heimsmeisturum Frakka. Er Aron klár í 180 mínútur með svo stuttu millibili. „Já, já, ég hef gert það. Ég hef spilað jólatíman á Englandi á þessu ári og það gekk bara mjög vel. Það er auðvitað alltaf spurningamerki en ég er klár og mér líður vel,“ sagði Aron Einar við Eirík Stefán Ásgeirsson í Andorra. „Það er svo langt síðan ég hef spilað á gervigrasi, ég veit ekki hvernig líkaminn bregst við því.“ Ísland þarf að vinna Andorra ætli það sér á lokakeppni EM. Andorra hefur hins vegar gert vel í að ná í úrslit á heimavelli í síðustu leikjum. „Ég veit nákvæmlega hvernig þeim líður. Þeim langar að byggja upp eitthvað veldi hérna á heimavelli þó það verði erfitt. Við vitum það líka að þeir eru stoltir af því að spila fyrir landsliðið sitt.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, er tilbúinn í slaginn gegn Andorra á morgun. Andorra leikur heimaleiki sína á gervigrasi og það hefur verið rætt síðustu daga hvort líkamlegt ástand Arons bjóði upp á það að spila á því, en hann hefur verið að glíma við meiðsli í vetur. Íslenska liðið var ekki búið að taka æfingu á gervigrasinu þegar Aron Einar og Erik Hamrén ræddu við fjölmiðla í dag og því var enn nokkur óvissa með þátttöku Arons, en hann sagðist þó klár og til í slaginn. Á mánudagskvöld, þremur sólarhringum eftir leikinn við Andorra, mætir Ísland heimsmeisturum Frakka. Er Aron klár í 180 mínútur með svo stuttu millibili. „Já, já, ég hef gert það. Ég hef spilað jólatíman á Englandi á þessu ári og það gekk bara mjög vel. Það er auðvitað alltaf spurningamerki en ég er klár og mér líður vel,“ sagði Aron Einar við Eirík Stefán Ásgeirsson í Andorra. „Það er svo langt síðan ég hef spilað á gervigrasi, ég veit ekki hvernig líkaminn bregst við því.“ Ísland þarf að vinna Andorra ætli það sér á lokakeppni EM. Andorra hefur hins vegar gert vel í að ná í úrslit á heimavelli í síðustu leikjum. „Ég veit nákvæmlega hvernig þeim líður. Þeim langar að byggja upp eitthvað veldi hérna á heimavelli þó það verði erfitt. Við vitum það líka að þeir eru stoltir af því að spila fyrir landsliðið sitt.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira