Kjósa viðbótarvaraforseta hverra hæfi er óumdeilt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. janúar 2019 16:13 Allir fulltrúar í forsætisnefnd Alþingis hafa lýst yfir vanhæfi í málinu. Alþingi Viðbótarvaraforsetar verða kosnir í forsætisnefnd Alþingis sem hefur það verkefni að fjalla um Klaustursmálið og koma því til Siðanefndar. Forsætisnefnd fjallaði um málið í dag og formenn þingflokkanna í dag og er samstaða meðal flokka að fara þessa leið. Steingrímur J. Sigúfsson, forseti Alþingis, segir að um hefðbundna leið sé að ræða þegar upp komi hæfivandi. Allir fulltrúar í forsætisnefnd höfðu lýst yfir vanhæfi í málinu. Viðbótarvaraforsetarnir verða kosnir úr röðum þeirra þingmanna sem óumdeilt er að séu hæfir til að fjalla um málið. Hafi ekki tjáð sig um það í ræðu eða riti. Þannig orki hæfi þeirra ekki tvímælis. „Þeir taka þá við málinu því þeir eru hæfir til þess að fjalla um það,“ segir Steingrímur í samtali við Vísi. Ekki liggur fyrir hve margir þeir verði en reikna má með því að þeir verði tveir eða þrír. Viðbótarvaraforsetarnir munu mynda eins konar undirnefnd forsætisnefndar en hennar eina hlutverk verður meðferð Klaustursmálsins og í hvaða farveg það fari. Hvort því verði vísað til siðanefndar þingsins eða ekki. Alþingi kemur saman á mánudaginn og reiknar Steingrímur með því að kosning viðbótavaraforseta fari fram í framhaldinu, líklega á þriðjudag. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Viðbótarvaraforsetar verða kosnir í forsætisnefnd Alþingis sem hefur það verkefni að fjalla um Klaustursmálið og koma því til Siðanefndar. Forsætisnefnd fjallaði um málið í dag og formenn þingflokkanna í dag og er samstaða meðal flokka að fara þessa leið. Steingrímur J. Sigúfsson, forseti Alþingis, segir að um hefðbundna leið sé að ræða þegar upp komi hæfivandi. Allir fulltrúar í forsætisnefnd höfðu lýst yfir vanhæfi í málinu. Viðbótarvaraforsetarnir verða kosnir úr röðum þeirra þingmanna sem óumdeilt er að séu hæfir til að fjalla um málið. Hafi ekki tjáð sig um það í ræðu eða riti. Þannig orki hæfi þeirra ekki tvímælis. „Þeir taka þá við málinu því þeir eru hæfir til þess að fjalla um það,“ segir Steingrímur í samtali við Vísi. Ekki liggur fyrir hve margir þeir verði en reikna má með því að þeir verði tveir eða þrír. Viðbótarvaraforsetarnir munu mynda eins konar undirnefnd forsætisnefndar en hennar eina hlutverk verður meðferð Klaustursmálsins og í hvaða farveg það fari. Hvort því verði vísað til siðanefndar þingsins eða ekki. Alþingi kemur saman á mánudaginn og reiknar Steingrímur með því að kosning viðbótavaraforseta fari fram í framhaldinu, líklega á þriðjudag.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira