Ísold vill að feitt verði fallegt Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2019 11:30 Ísold hefur vakið töluverða athygli fyrir baráttu sína með líkamsvirðingu. Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn. „Stór ástæða fyrir því var að ég var feit,“ segir Ísold en í dag er hún fyrirsæta og mikil baráttukona fyrir líkamsvirðingu. „Ef þú varst ekki mjór, þá varstu bara í djúpum skít. Maður var tilbúin að gera allt til að vera ekki feitur og sem betur fer er þetta aðeins að breytast, og sérstaklega á síðustu 2-3 árum.“ Ísold er mjög virk á Instagram og bjó sjálf til kassamerkið #fatgirloncam sem hefur fengið töluverða útbreiðslu. Ísold vill setja sitt á vogarskálarnar til þess að breyta heiminum hægt og rólega.Vill á forsíðu Vogue „Það er búið að eiga sér ákveðið samtal í fyrirsætuheiminum varðandi fjölbreytni en það þarf meira til. Ég ætti ekki alltaf að þurfa útskýra mig þegar ég sýni líkamann á mér. Þetta er ekki eitthvað sem ég ætti að vera sérstaklega „stolt“ af eða fá einhverja sérstaka viðurkenningu fyrir það. Það vantar bara fleiri feita í þennan bransa til að normalísera það. Það er það sem ég vill breyta. Ég vil geta verið á forsíðu Vogue, ekki út af því að ég er feit, út af því ég á það skilið sama hvort ég sé feit eða mjó.“ Hún segir að vaxtarlag hennar hafi alltaf verið notað gegn henni. „Ég ákvað að taka málin í eigin hendur og horfa öðruvísi á þetta, sem reyndist gefa mér mun meira en annað. Það á ekki að vera neinn munur á því að kalla manneskju feita eða að kalla hana mjóa eða í góðu formi.“ Hér má lesa viðtalið í heild sinni. View this post on Instagram REPOSTING and PROTESTING Your post has been deleted because it violates our community guidelines. Your post has been deleted because you're fat. Not because we can see your nipple, but because we can see your stomach and your fat rolls. Your post has been deleted because it threatens our modesty, and our close minded preference of how women should look. Picture taken by @doraduna for her project “I made a map of her birthmarks” . #isoldhalldorudottir #fatgirloncam #blackandwhite #art #birthmarks #photography #filmphotography #girlboss #gurlstalk #girlgaze #effyourbeautystandards A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 4, 2019 at 8:41am PST View this post on Instagram Behind the scenes for #movinglove A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 12, 2019 at 9:05am PST View this post on Instagram Útgáfupartý í kvöld á @bravoreykjavik kl 20:00. Photo taken by @not_annamaggy for SEEN zine. Art by @korkimon Body by me. #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Nov 7, 2018 at 4:00am PST View this post on Instagram I'm living the dream right now, wish me luck. Photo taken by @halldora_hafdisar #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Oct 25, 2018 at 5:06am PDT Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn. „Stór ástæða fyrir því var að ég var feit,“ segir Ísold en í dag er hún fyrirsæta og mikil baráttukona fyrir líkamsvirðingu. „Ef þú varst ekki mjór, þá varstu bara í djúpum skít. Maður var tilbúin að gera allt til að vera ekki feitur og sem betur fer er þetta aðeins að breytast, og sérstaklega á síðustu 2-3 árum.“ Ísold er mjög virk á Instagram og bjó sjálf til kassamerkið #fatgirloncam sem hefur fengið töluverða útbreiðslu. Ísold vill setja sitt á vogarskálarnar til þess að breyta heiminum hægt og rólega.Vill á forsíðu Vogue „Það er búið að eiga sér ákveðið samtal í fyrirsætuheiminum varðandi fjölbreytni en það þarf meira til. Ég ætti ekki alltaf að þurfa útskýra mig þegar ég sýni líkamann á mér. Þetta er ekki eitthvað sem ég ætti að vera sérstaklega „stolt“ af eða fá einhverja sérstaka viðurkenningu fyrir það. Það vantar bara fleiri feita í þennan bransa til að normalísera það. Það er það sem ég vill breyta. Ég vil geta verið á forsíðu Vogue, ekki út af því að ég er feit, út af því ég á það skilið sama hvort ég sé feit eða mjó.“ Hún segir að vaxtarlag hennar hafi alltaf verið notað gegn henni. „Ég ákvað að taka málin í eigin hendur og horfa öðruvísi á þetta, sem reyndist gefa mér mun meira en annað. Það á ekki að vera neinn munur á því að kalla manneskju feita eða að kalla hana mjóa eða í góðu formi.“ Hér má lesa viðtalið í heild sinni. View this post on Instagram REPOSTING and PROTESTING Your post has been deleted because it violates our community guidelines. Your post has been deleted because you're fat. Not because we can see your nipple, but because we can see your stomach and your fat rolls. Your post has been deleted because it threatens our modesty, and our close minded preference of how women should look. Picture taken by @doraduna for her project “I made a map of her birthmarks” . #isoldhalldorudottir #fatgirloncam #blackandwhite #art #birthmarks #photography #filmphotography #girlboss #gurlstalk #girlgaze #effyourbeautystandards A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 4, 2019 at 8:41am PST View this post on Instagram Behind the scenes for #movinglove A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 12, 2019 at 9:05am PST View this post on Instagram Útgáfupartý í kvöld á @bravoreykjavik kl 20:00. Photo taken by @not_annamaggy for SEEN zine. Art by @korkimon Body by me. #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Nov 7, 2018 at 4:00am PST View this post on Instagram I'm living the dream right now, wish me luck. Photo taken by @halldora_hafdisar #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Oct 25, 2018 at 5:06am PDT
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira