Víkingur tekur við íþróttamannvirkjum í Safamýri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júlí 2019 20:27 Loftmynd af íþróttasvæði Safamýrar. Google Borgarráð hefur samþykkt að hefja samningaviðræður við Knattspyrnufélagið Víking um að félagið taki við rekstri íþróttamannvirkja í Safamýri eftir flutning íþróttafélagsins Fram á nýtt félagssvæði í Úlfarsárdal. Í samþykkt borgarráðs kemur fram að núverandi íþróttamannvirki Fram á svæðinu, gervigrasvöllur og íþróttahús, verði eign Reykjavíkurborgar og verði falin Víkingi til reksturs með sérstökum þjónustusamningi, að flutningum Fram loknum. Núverandi grasæfingasvæði í Safamýri verði tekin til „annarrar þróunar.“ Í samþykkt borgarráðs kemur fram að litið hafi verið til samgangna, hverfisskiptingar og sterkrar framtíðarsýnar félagsins fyrir Safamýrarsvæðið. Þá hafi jafnvægi milli hverfisfélaga verið tryggt. Í samþykktinni segir einnig að breytingin skapi svigrúm til annarrar uppbyggingar á svæðinu. Að mati borgarráðs er nauðsynlegt að Fram, Víkingur, fulltrúar íbúa á svæðinu, Íþróttabandalag Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundasvið hefji þegar í stað þess breytingu á íþróttastarfi á svæðinu. Menningar-, íþrótta- og tómstundaráði verði falið að sinna stefnumótun og eftirlit með verkefninu af hálfu Reykjavíkurborgar. Stýrihópur um framtíðarstefnu í íþróttamálum hefur haft málið til skoðunar og hefur hópurinn meðal annars fundað með fulltrúum þeirra félaga sem sýnt hafa áhuga á því að þjóna Safamýrarsvæðinu. Hópurinn hefur einnig hitt fulltrúa íbúa á svæðinu. Er það einróma niðurstaða áfangaskýrslu hópsins að leggja til að gengið verði til samninga við Víking. Tók hópurinn tillit til fjölda íbúa á svæðinu í samhengi við svæði sem heyra undir önnur íþróttafélög í grenndinni. Þá var litið til almenningsamgangna, tengsla við aðrar hverfaskiptingar og framtíðarsýn fyrir Safamýrarsvæðið.Tillögu borgarráðs má nálgast hér. Reykjavík Tengdar fréttir Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27. júní 2019 21:52 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að hefja samningaviðræður við Knattspyrnufélagið Víking um að félagið taki við rekstri íþróttamannvirkja í Safamýri eftir flutning íþróttafélagsins Fram á nýtt félagssvæði í Úlfarsárdal. Í samþykkt borgarráðs kemur fram að núverandi íþróttamannvirki Fram á svæðinu, gervigrasvöllur og íþróttahús, verði eign Reykjavíkurborgar og verði falin Víkingi til reksturs með sérstökum þjónustusamningi, að flutningum Fram loknum. Núverandi grasæfingasvæði í Safamýri verði tekin til „annarrar þróunar.“ Í samþykkt borgarráðs kemur fram að litið hafi verið til samgangna, hverfisskiptingar og sterkrar framtíðarsýnar félagsins fyrir Safamýrarsvæðið. Þá hafi jafnvægi milli hverfisfélaga verið tryggt. Í samþykktinni segir einnig að breytingin skapi svigrúm til annarrar uppbyggingar á svæðinu. Að mati borgarráðs er nauðsynlegt að Fram, Víkingur, fulltrúar íbúa á svæðinu, Íþróttabandalag Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundasvið hefji þegar í stað þess breytingu á íþróttastarfi á svæðinu. Menningar-, íþrótta- og tómstundaráði verði falið að sinna stefnumótun og eftirlit með verkefninu af hálfu Reykjavíkurborgar. Stýrihópur um framtíðarstefnu í íþróttamálum hefur haft málið til skoðunar og hefur hópurinn meðal annars fundað með fulltrúum þeirra félaga sem sýnt hafa áhuga á því að þjóna Safamýrarsvæðinu. Hópurinn hefur einnig hitt fulltrúa íbúa á svæðinu. Er það einróma niðurstaða áfangaskýrslu hópsins að leggja til að gengið verði til samninga við Víking. Tók hópurinn tillit til fjölda íbúa á svæðinu í samhengi við svæði sem heyra undir önnur íþróttafélög í grenndinni. Þá var litið til almenningsamgangna, tengsla við aðrar hverfaskiptingar og framtíðarsýn fyrir Safamýrarsvæðið.Tillögu borgarráðs má nálgast hér.
Reykjavík Tengdar fréttir Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27. júní 2019 21:52 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27. júní 2019 21:52