Víkingur tekur við íþróttamannvirkjum í Safamýri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júlí 2019 20:27 Loftmynd af íþróttasvæði Safamýrar. Google Borgarráð hefur samþykkt að hefja samningaviðræður við Knattspyrnufélagið Víking um að félagið taki við rekstri íþróttamannvirkja í Safamýri eftir flutning íþróttafélagsins Fram á nýtt félagssvæði í Úlfarsárdal. Í samþykkt borgarráðs kemur fram að núverandi íþróttamannvirki Fram á svæðinu, gervigrasvöllur og íþróttahús, verði eign Reykjavíkurborgar og verði falin Víkingi til reksturs með sérstökum þjónustusamningi, að flutningum Fram loknum. Núverandi grasæfingasvæði í Safamýri verði tekin til „annarrar þróunar.“ Í samþykkt borgarráðs kemur fram að litið hafi verið til samgangna, hverfisskiptingar og sterkrar framtíðarsýnar félagsins fyrir Safamýrarsvæðið. Þá hafi jafnvægi milli hverfisfélaga verið tryggt. Í samþykktinni segir einnig að breytingin skapi svigrúm til annarrar uppbyggingar á svæðinu. Að mati borgarráðs er nauðsynlegt að Fram, Víkingur, fulltrúar íbúa á svæðinu, Íþróttabandalag Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundasvið hefji þegar í stað þess breytingu á íþróttastarfi á svæðinu. Menningar-, íþrótta- og tómstundaráði verði falið að sinna stefnumótun og eftirlit með verkefninu af hálfu Reykjavíkurborgar. Stýrihópur um framtíðarstefnu í íþróttamálum hefur haft málið til skoðunar og hefur hópurinn meðal annars fundað með fulltrúum þeirra félaga sem sýnt hafa áhuga á því að þjóna Safamýrarsvæðinu. Hópurinn hefur einnig hitt fulltrúa íbúa á svæðinu. Er það einróma niðurstaða áfangaskýrslu hópsins að leggja til að gengið verði til samninga við Víking. Tók hópurinn tillit til fjölda íbúa á svæðinu í samhengi við svæði sem heyra undir önnur íþróttafélög í grenndinni. Þá var litið til almenningsamgangna, tengsla við aðrar hverfaskiptingar og framtíðarsýn fyrir Safamýrarsvæðið.Tillögu borgarráðs má nálgast hér. Reykjavík Tengdar fréttir Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27. júní 2019 21:52 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að hefja samningaviðræður við Knattspyrnufélagið Víking um að félagið taki við rekstri íþróttamannvirkja í Safamýri eftir flutning íþróttafélagsins Fram á nýtt félagssvæði í Úlfarsárdal. Í samþykkt borgarráðs kemur fram að núverandi íþróttamannvirki Fram á svæðinu, gervigrasvöllur og íþróttahús, verði eign Reykjavíkurborgar og verði falin Víkingi til reksturs með sérstökum þjónustusamningi, að flutningum Fram loknum. Núverandi grasæfingasvæði í Safamýri verði tekin til „annarrar þróunar.“ Í samþykkt borgarráðs kemur fram að litið hafi verið til samgangna, hverfisskiptingar og sterkrar framtíðarsýnar félagsins fyrir Safamýrarsvæðið. Þá hafi jafnvægi milli hverfisfélaga verið tryggt. Í samþykktinni segir einnig að breytingin skapi svigrúm til annarrar uppbyggingar á svæðinu. Að mati borgarráðs er nauðsynlegt að Fram, Víkingur, fulltrúar íbúa á svæðinu, Íþróttabandalag Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundasvið hefji þegar í stað þess breytingu á íþróttastarfi á svæðinu. Menningar-, íþrótta- og tómstundaráði verði falið að sinna stefnumótun og eftirlit með verkefninu af hálfu Reykjavíkurborgar. Stýrihópur um framtíðarstefnu í íþróttamálum hefur haft málið til skoðunar og hefur hópurinn meðal annars fundað með fulltrúum þeirra félaga sem sýnt hafa áhuga á því að þjóna Safamýrarsvæðinu. Hópurinn hefur einnig hitt fulltrúa íbúa á svæðinu. Er það einróma niðurstaða áfangaskýrslu hópsins að leggja til að gengið verði til samninga við Víking. Tók hópurinn tillit til fjölda íbúa á svæðinu í samhengi við svæði sem heyra undir önnur íþróttafélög í grenndinni. Þá var litið til almenningsamgangna, tengsla við aðrar hverfaskiptingar og framtíðarsýn fyrir Safamýrarsvæðið.Tillögu borgarráðs má nálgast hér.
Reykjavík Tengdar fréttir Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27. júní 2019 21:52 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira
Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27. júní 2019 21:52