Víkingur tekur við íþróttamannvirkjum í Safamýri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júlí 2019 20:27 Loftmynd af íþróttasvæði Safamýrar. Google Borgarráð hefur samþykkt að hefja samningaviðræður við Knattspyrnufélagið Víking um að félagið taki við rekstri íþróttamannvirkja í Safamýri eftir flutning íþróttafélagsins Fram á nýtt félagssvæði í Úlfarsárdal. Í samþykkt borgarráðs kemur fram að núverandi íþróttamannvirki Fram á svæðinu, gervigrasvöllur og íþróttahús, verði eign Reykjavíkurborgar og verði falin Víkingi til reksturs með sérstökum þjónustusamningi, að flutningum Fram loknum. Núverandi grasæfingasvæði í Safamýri verði tekin til „annarrar þróunar.“ Í samþykkt borgarráðs kemur fram að litið hafi verið til samgangna, hverfisskiptingar og sterkrar framtíðarsýnar félagsins fyrir Safamýrarsvæðið. Þá hafi jafnvægi milli hverfisfélaga verið tryggt. Í samþykktinni segir einnig að breytingin skapi svigrúm til annarrar uppbyggingar á svæðinu. Að mati borgarráðs er nauðsynlegt að Fram, Víkingur, fulltrúar íbúa á svæðinu, Íþróttabandalag Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundasvið hefji þegar í stað þess breytingu á íþróttastarfi á svæðinu. Menningar-, íþrótta- og tómstundaráði verði falið að sinna stefnumótun og eftirlit með verkefninu af hálfu Reykjavíkurborgar. Stýrihópur um framtíðarstefnu í íþróttamálum hefur haft málið til skoðunar og hefur hópurinn meðal annars fundað með fulltrúum þeirra félaga sem sýnt hafa áhuga á því að þjóna Safamýrarsvæðinu. Hópurinn hefur einnig hitt fulltrúa íbúa á svæðinu. Er það einróma niðurstaða áfangaskýrslu hópsins að leggja til að gengið verði til samninga við Víking. Tók hópurinn tillit til fjölda íbúa á svæðinu í samhengi við svæði sem heyra undir önnur íþróttafélög í grenndinni. Þá var litið til almenningsamgangna, tengsla við aðrar hverfaskiptingar og framtíðarsýn fyrir Safamýrarsvæðið.Tillögu borgarráðs má nálgast hér. Reykjavík Tengdar fréttir Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27. júní 2019 21:52 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að hefja samningaviðræður við Knattspyrnufélagið Víking um að félagið taki við rekstri íþróttamannvirkja í Safamýri eftir flutning íþróttafélagsins Fram á nýtt félagssvæði í Úlfarsárdal. Í samþykkt borgarráðs kemur fram að núverandi íþróttamannvirki Fram á svæðinu, gervigrasvöllur og íþróttahús, verði eign Reykjavíkurborgar og verði falin Víkingi til reksturs með sérstökum þjónustusamningi, að flutningum Fram loknum. Núverandi grasæfingasvæði í Safamýri verði tekin til „annarrar þróunar.“ Í samþykkt borgarráðs kemur fram að litið hafi verið til samgangna, hverfisskiptingar og sterkrar framtíðarsýnar félagsins fyrir Safamýrarsvæðið. Þá hafi jafnvægi milli hverfisfélaga verið tryggt. Í samþykktinni segir einnig að breytingin skapi svigrúm til annarrar uppbyggingar á svæðinu. Að mati borgarráðs er nauðsynlegt að Fram, Víkingur, fulltrúar íbúa á svæðinu, Íþróttabandalag Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundasvið hefji þegar í stað þess breytingu á íþróttastarfi á svæðinu. Menningar-, íþrótta- og tómstundaráði verði falið að sinna stefnumótun og eftirlit með verkefninu af hálfu Reykjavíkurborgar. Stýrihópur um framtíðarstefnu í íþróttamálum hefur haft málið til skoðunar og hefur hópurinn meðal annars fundað með fulltrúum þeirra félaga sem sýnt hafa áhuga á því að þjóna Safamýrarsvæðinu. Hópurinn hefur einnig hitt fulltrúa íbúa á svæðinu. Er það einróma niðurstaða áfangaskýrslu hópsins að leggja til að gengið verði til samninga við Víking. Tók hópurinn tillit til fjölda íbúa á svæðinu í samhengi við svæði sem heyra undir önnur íþróttafélög í grenndinni. Þá var litið til almenningsamgangna, tengsla við aðrar hverfaskiptingar og framtíðarsýn fyrir Safamýrarsvæðið.Tillögu borgarráðs má nálgast hér.
Reykjavík Tengdar fréttir Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27. júní 2019 21:52 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Sjá meira
Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27. júní 2019 21:52