Víkingur tekur við íþróttamannvirkjum í Safamýri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júlí 2019 20:27 Loftmynd af íþróttasvæði Safamýrar. Google Borgarráð hefur samþykkt að hefja samningaviðræður við Knattspyrnufélagið Víking um að félagið taki við rekstri íþróttamannvirkja í Safamýri eftir flutning íþróttafélagsins Fram á nýtt félagssvæði í Úlfarsárdal. Í samþykkt borgarráðs kemur fram að núverandi íþróttamannvirki Fram á svæðinu, gervigrasvöllur og íþróttahús, verði eign Reykjavíkurborgar og verði falin Víkingi til reksturs með sérstökum þjónustusamningi, að flutningum Fram loknum. Núverandi grasæfingasvæði í Safamýri verði tekin til „annarrar þróunar.“ Í samþykkt borgarráðs kemur fram að litið hafi verið til samgangna, hverfisskiptingar og sterkrar framtíðarsýnar félagsins fyrir Safamýrarsvæðið. Þá hafi jafnvægi milli hverfisfélaga verið tryggt. Í samþykktinni segir einnig að breytingin skapi svigrúm til annarrar uppbyggingar á svæðinu. Að mati borgarráðs er nauðsynlegt að Fram, Víkingur, fulltrúar íbúa á svæðinu, Íþróttabandalag Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundasvið hefji þegar í stað þess breytingu á íþróttastarfi á svæðinu. Menningar-, íþrótta- og tómstundaráði verði falið að sinna stefnumótun og eftirlit með verkefninu af hálfu Reykjavíkurborgar. Stýrihópur um framtíðarstefnu í íþróttamálum hefur haft málið til skoðunar og hefur hópurinn meðal annars fundað með fulltrúum þeirra félaga sem sýnt hafa áhuga á því að þjóna Safamýrarsvæðinu. Hópurinn hefur einnig hitt fulltrúa íbúa á svæðinu. Er það einróma niðurstaða áfangaskýrslu hópsins að leggja til að gengið verði til samninga við Víking. Tók hópurinn tillit til fjölda íbúa á svæðinu í samhengi við svæði sem heyra undir önnur íþróttafélög í grenndinni. Þá var litið til almenningsamgangna, tengsla við aðrar hverfaskiptingar og framtíðarsýn fyrir Safamýrarsvæðið.Tillögu borgarráðs má nálgast hér. Reykjavík Tengdar fréttir Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27. júní 2019 21:52 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að hefja samningaviðræður við Knattspyrnufélagið Víking um að félagið taki við rekstri íþróttamannvirkja í Safamýri eftir flutning íþróttafélagsins Fram á nýtt félagssvæði í Úlfarsárdal. Í samþykkt borgarráðs kemur fram að núverandi íþróttamannvirki Fram á svæðinu, gervigrasvöllur og íþróttahús, verði eign Reykjavíkurborgar og verði falin Víkingi til reksturs með sérstökum þjónustusamningi, að flutningum Fram loknum. Núverandi grasæfingasvæði í Safamýri verði tekin til „annarrar þróunar.“ Í samþykkt borgarráðs kemur fram að litið hafi verið til samgangna, hverfisskiptingar og sterkrar framtíðarsýnar félagsins fyrir Safamýrarsvæðið. Þá hafi jafnvægi milli hverfisfélaga verið tryggt. Í samþykktinni segir einnig að breytingin skapi svigrúm til annarrar uppbyggingar á svæðinu. Að mati borgarráðs er nauðsynlegt að Fram, Víkingur, fulltrúar íbúa á svæðinu, Íþróttabandalag Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundasvið hefji þegar í stað þess breytingu á íþróttastarfi á svæðinu. Menningar-, íþrótta- og tómstundaráði verði falið að sinna stefnumótun og eftirlit með verkefninu af hálfu Reykjavíkurborgar. Stýrihópur um framtíðarstefnu í íþróttamálum hefur haft málið til skoðunar og hefur hópurinn meðal annars fundað með fulltrúum þeirra félaga sem sýnt hafa áhuga á því að þjóna Safamýrarsvæðinu. Hópurinn hefur einnig hitt fulltrúa íbúa á svæðinu. Er það einróma niðurstaða áfangaskýrslu hópsins að leggja til að gengið verði til samninga við Víking. Tók hópurinn tillit til fjölda íbúa á svæðinu í samhengi við svæði sem heyra undir önnur íþróttafélög í grenndinni. Þá var litið til almenningsamgangna, tengsla við aðrar hverfaskiptingar og framtíðarsýn fyrir Safamýrarsvæðið.Tillögu borgarráðs má nálgast hér.
Reykjavík Tengdar fréttir Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27. júní 2019 21:52 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27. júní 2019 21:52
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent