Óttast um afdrif frænda síns sem var skotinn í fíkniefnastríðinu á Filippseyjum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. september 2019 20:30 Íslendingur ættaður frá Filippseyjum bíður nú milli vonar og ótta fregna um afdrif systursonar síns, sem var skotinn í baráttu við fíkniefnasala í fyrradag. Hann segir að tvær hliðar séu á mannréttindamálum á Filippseyjum. Óðinn Uy Surian var einn nokkurra Íslendinga, sem eru ættaðir frá Filippseyjum, sem sátu ráðstefnu um mannréttindi á Filippseyjum í Neskirkju í gær. Uppnám varð þegar kona gerði hróp að móður sem var að lýsa dauða sonar síns fyrir hendi lögreglu á Filippseyjum.Frændi Óðins var skotinn sjö sinnum og liggur á spítala.Vísir/Stöð 2Ættingi skotinn í fíkniefnastríðinu fyrir helgi Á ráðstefnunni í gær, sem skipuleggjendur kalla neyðarfund, voru sagðar sögur af ógnarverkum lögreglu og hers á Filippseyjum. Óðinn sótti fundinn en daginn áður hafði hann fengið þær fréttir af systursyni sínum, sem er lögreglumaður, að hann hefði verið skotinn af fíkniefnasölum. „Hann er mjög góður og heiðarlegur lögreglumaður. Hann er særður, liggur á gjörgæslu og berst fyrir lífi sínu. Hann er með sjö byssukúlur í líkama sínum. Hann birti eiturlyfjabarón handtökuskipun en þeir skutu sjö byssukúlum í hann,“ segir Óðinn. Fjöldi Íslendinga er ættaður frá Filippseyingum og í því samfélagi eru afar skiptar skoðanir á því sem er að gerast í upprunalandinu. Annars vegar eru þeir sem telja átakið gegn fíkniefnum réttlætanlegt þó að því fylgi mikið harðfylgi og jafnvel skeytingarleysi gagnvart saklausum fórnarlömbum. Hins vegar svo þeir sem segja að Filippseyjar séu á fleygiferð í átt að einræði og ógnarstjórn. „Ég tel rétt að láta rannsókn fara fram ef hún er óhlutdræg. Rannsakendur verða að skoða sjónarmið beggja. Svo virðist sem menn hafi gert upp hug sinn þess efnis að mannréttindabrot hafi í raun átt sér stað. Svo er hins vegar ekki,“ segir Óðinn.Frá fundinum í Neskirkju í gær.Vísir/Stöð 2Segir Filippseyjar jafn öruggar og Ísland Átján ríki samþykktu ályktun Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um að lýsa formlega yfir áhyggjum af ástandinu á Filipseyjum og hvatt var til þess að stöðvaðar yrðu aftökur í landinu án dóms og laga. Ályktunin vakti litla hrifningu Rodrigo Duteres, forseta Filipseyja. Óðinn er því ekki sammála. „Spyrjið þá sem þekkja málið. Ég fer þangað þrisvar á ári. Staðan var sú að ég varð að fara með elstu dóttur mína inn í hús fyrir kl. 18. Þegar ég var þar síðast í júlí var mun öruggara þar. Mér finnst ég vera jafnöruggan þar og á Íslandi núna,“ segir Óðinn. Filippseyjar Tengdar fréttir Uppnám í Neskirkju: Stuðningsmaður Duterte hellti sér yfir syrgjandi móður Uppnám varð í Neskirkju á ráðstefnu um mannréttindi á Filippseyjum þegar stuðningsfólk Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, gerðu hróp að móður sem lýsti morði lögreglunnar þar í landi á syni sínum. 21. september 2019 15:03 „Þetta er algjört brjálæði“ Tuttugu þúsund manns hafa verið myrt á þremur árum að undirlagi Duterte forseta á Filippseyjum. 21. september 2019 21:00 Segist hafa fyrirgefið Íslandi „dauða“ og „einskis nýta“ tillögu Teodoro Locsin Jr. utanríkisráðherra Filippseyja kveðst hafa fyrirgefið Íslendingum að hafa lagt fram tillögu í Mannréttindaráði sameinuðu þjóðanna, sem gerir ráðinu kleift að rannsaka fíkniefnastríð Filippseyjaforseta. 11. september 2019 14:31 Neyðarráðstefna á Íslandi vegna mannréttindabrota á Filippseyjum Tveggja daga neyðarráðstefna verður haldin hér á landi dagana 20. til 22. september þar sem kastljósinu verður beint að mannréttindabrotum stjórnvalda á Filippseyjum. 31. ágúst 2019 15:00 Filippseyingar á Íslandi óttast afleiðingar ályktunar Íslendinga Margir viðmælendanna við vildu hvorki koma fram undir nafni né á mynd af ótta við afleiðingar í ættlandinu. 16. júlí 2019 06:15 Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Íslendingur ættaður frá Filippseyjum bíður nú milli vonar og ótta fregna um afdrif systursonar síns, sem var skotinn í baráttu við fíkniefnasala í fyrradag. Hann segir að tvær hliðar séu á mannréttindamálum á Filippseyjum. Óðinn Uy Surian var einn nokkurra Íslendinga, sem eru ættaðir frá Filippseyjum, sem sátu ráðstefnu um mannréttindi á Filippseyjum í Neskirkju í gær. Uppnám varð þegar kona gerði hróp að móður sem var að lýsa dauða sonar síns fyrir hendi lögreglu á Filippseyjum.Frændi Óðins var skotinn sjö sinnum og liggur á spítala.Vísir/Stöð 2Ættingi skotinn í fíkniefnastríðinu fyrir helgi Á ráðstefnunni í gær, sem skipuleggjendur kalla neyðarfund, voru sagðar sögur af ógnarverkum lögreglu og hers á Filippseyjum. Óðinn sótti fundinn en daginn áður hafði hann fengið þær fréttir af systursyni sínum, sem er lögreglumaður, að hann hefði verið skotinn af fíkniefnasölum. „Hann er mjög góður og heiðarlegur lögreglumaður. Hann er særður, liggur á gjörgæslu og berst fyrir lífi sínu. Hann er með sjö byssukúlur í líkama sínum. Hann birti eiturlyfjabarón handtökuskipun en þeir skutu sjö byssukúlum í hann,“ segir Óðinn. Fjöldi Íslendinga er ættaður frá Filippseyingum og í því samfélagi eru afar skiptar skoðanir á því sem er að gerast í upprunalandinu. Annars vegar eru þeir sem telja átakið gegn fíkniefnum réttlætanlegt þó að því fylgi mikið harðfylgi og jafnvel skeytingarleysi gagnvart saklausum fórnarlömbum. Hins vegar svo þeir sem segja að Filippseyjar séu á fleygiferð í átt að einræði og ógnarstjórn. „Ég tel rétt að láta rannsókn fara fram ef hún er óhlutdræg. Rannsakendur verða að skoða sjónarmið beggja. Svo virðist sem menn hafi gert upp hug sinn þess efnis að mannréttindabrot hafi í raun átt sér stað. Svo er hins vegar ekki,“ segir Óðinn.Frá fundinum í Neskirkju í gær.Vísir/Stöð 2Segir Filippseyjar jafn öruggar og Ísland Átján ríki samþykktu ályktun Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um að lýsa formlega yfir áhyggjum af ástandinu á Filipseyjum og hvatt var til þess að stöðvaðar yrðu aftökur í landinu án dóms og laga. Ályktunin vakti litla hrifningu Rodrigo Duteres, forseta Filipseyja. Óðinn er því ekki sammála. „Spyrjið þá sem þekkja málið. Ég fer þangað þrisvar á ári. Staðan var sú að ég varð að fara með elstu dóttur mína inn í hús fyrir kl. 18. Þegar ég var þar síðast í júlí var mun öruggara þar. Mér finnst ég vera jafnöruggan þar og á Íslandi núna,“ segir Óðinn.
Filippseyjar Tengdar fréttir Uppnám í Neskirkju: Stuðningsmaður Duterte hellti sér yfir syrgjandi móður Uppnám varð í Neskirkju á ráðstefnu um mannréttindi á Filippseyjum þegar stuðningsfólk Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, gerðu hróp að móður sem lýsti morði lögreglunnar þar í landi á syni sínum. 21. september 2019 15:03 „Þetta er algjört brjálæði“ Tuttugu þúsund manns hafa verið myrt á þremur árum að undirlagi Duterte forseta á Filippseyjum. 21. september 2019 21:00 Segist hafa fyrirgefið Íslandi „dauða“ og „einskis nýta“ tillögu Teodoro Locsin Jr. utanríkisráðherra Filippseyja kveðst hafa fyrirgefið Íslendingum að hafa lagt fram tillögu í Mannréttindaráði sameinuðu þjóðanna, sem gerir ráðinu kleift að rannsaka fíkniefnastríð Filippseyjaforseta. 11. september 2019 14:31 Neyðarráðstefna á Íslandi vegna mannréttindabrota á Filippseyjum Tveggja daga neyðarráðstefna verður haldin hér á landi dagana 20. til 22. september þar sem kastljósinu verður beint að mannréttindabrotum stjórnvalda á Filippseyjum. 31. ágúst 2019 15:00 Filippseyingar á Íslandi óttast afleiðingar ályktunar Íslendinga Margir viðmælendanna við vildu hvorki koma fram undir nafni né á mynd af ótta við afleiðingar í ættlandinu. 16. júlí 2019 06:15 Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Uppnám í Neskirkju: Stuðningsmaður Duterte hellti sér yfir syrgjandi móður Uppnám varð í Neskirkju á ráðstefnu um mannréttindi á Filippseyjum þegar stuðningsfólk Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, gerðu hróp að móður sem lýsti morði lögreglunnar þar í landi á syni sínum. 21. september 2019 15:03
„Þetta er algjört brjálæði“ Tuttugu þúsund manns hafa verið myrt á þremur árum að undirlagi Duterte forseta á Filippseyjum. 21. september 2019 21:00
Segist hafa fyrirgefið Íslandi „dauða“ og „einskis nýta“ tillögu Teodoro Locsin Jr. utanríkisráðherra Filippseyja kveðst hafa fyrirgefið Íslendingum að hafa lagt fram tillögu í Mannréttindaráði sameinuðu þjóðanna, sem gerir ráðinu kleift að rannsaka fíkniefnastríð Filippseyjaforseta. 11. september 2019 14:31
Neyðarráðstefna á Íslandi vegna mannréttindabrota á Filippseyjum Tveggja daga neyðarráðstefna verður haldin hér á landi dagana 20. til 22. september þar sem kastljósinu verður beint að mannréttindabrotum stjórnvalda á Filippseyjum. 31. ágúst 2019 15:00
Filippseyingar á Íslandi óttast afleiðingar ályktunar Íslendinga Margir viðmælendanna við vildu hvorki koma fram undir nafni né á mynd af ótta við afleiðingar í ættlandinu. 16. júlí 2019 06:15