Matthías fer frá Rosenborg til Vålerenga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. janúar 2019 14:46 Matthías með nýju treyjuna. mynd/vålerenga Eftir að hafa gert það gott hjá stórliði Rosenborg undanfarin ár þá hefur Matthías Vilhjálmsson ákveðið að söðla um í Noregi. Hann skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við Vålerenga. Matthías segir á Instagram-síðu sinni að hann sé mjög ánægður að hafa samið við félagið og hann hafi strax orðið spenntur er tækifærið gafst. Matthías er orðinn 31 árs gamall og hefur spilað um 200 leiki í norsku úrvalsdeildinni. Hann byrjaði hjá Start árið 2012 en þangað kom hann frá FH. Hann hefur spilað með Rosenborg frá árinu 2015 og safnað titlum með stórliðinu. Matthías varð meistari með Rosenborg á síðustu leiktíð en Vålerenga hafnaði í sjötta sæti deildarinnar. View this post on InstagramVery happy to have signed a contract with Vålerenga. When this opportunity came up I was very excited to take the challenge of helping this great club to improve I will do everything I can to help everyone and I can’t wait to play the first home game in front of our great supporters!! A post shared by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Jan 21, 2019 at 6:14am PST Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Eftir að hafa gert það gott hjá stórliði Rosenborg undanfarin ár þá hefur Matthías Vilhjálmsson ákveðið að söðla um í Noregi. Hann skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við Vålerenga. Matthías segir á Instagram-síðu sinni að hann sé mjög ánægður að hafa samið við félagið og hann hafi strax orðið spenntur er tækifærið gafst. Matthías er orðinn 31 árs gamall og hefur spilað um 200 leiki í norsku úrvalsdeildinni. Hann byrjaði hjá Start árið 2012 en þangað kom hann frá FH. Hann hefur spilað með Rosenborg frá árinu 2015 og safnað titlum með stórliðinu. Matthías varð meistari með Rosenborg á síðustu leiktíð en Vålerenga hafnaði í sjötta sæti deildarinnar. View this post on InstagramVery happy to have signed a contract with Vålerenga. When this opportunity came up I was very excited to take the challenge of helping this great club to improve I will do everything I can to help everyone and I can’t wait to play the first home game in front of our great supporters!! A post shared by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Jan 21, 2019 at 6:14am PST
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira