Þingmenn fá núvitundarþjálfun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. september 2018 19:20 Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag. Chris Ruane þingmaður breska Verkamannaflokksins og formaður þverpólitískrar þingnefndar um núvitund segir að aðferðin sé víða notuð. „Á undanförnum 6 árum höfum við þjálfað 186 þingmenn breska þingsins og einnig fulltrúa í lávarðadeildinni í að stunda núvitund. Þeir hafa nú innleitt hana í stefnumótun sína í skólum, réttarkerfinu og á vinnustöðum. Tilgangurinn er að draga úr þjáningu í samfélaginu og stuðla að því að það dafni vel,“ segir Chris Ruane. Hann segir að víða sé verið að nota aðferðina við góðan orðstýr. „Á undanförnum þremur árum hef ég haft samband við talsmenn núvitundar og stjórnmálamenn í 40 mismunandi löndum. Svíþjóð var fyrsta ríkið til að stuðla að núvitund árið 2011. Síðan kom Bretland árið 2013 og hver veit nema Ísland verði næst,“ segir hann. Chris Ruane kynnti málið fyrir velferðarnefnd Alþingis og í borgarráði í morgun. Þá fær þingheimur kynningu á morgun. Halldóra Mogensen formaður velferðarnefndar segir að rannsóknir hafi sýnt að aðferðin virki og ástæða sé til þess að skoða hvort núvitund verði innleidd á vegum hins opinbera hér á landi. Þá fái þingmenn tækifæri til að læra núvitund hjá Núvitundarsetrinu á næsta ári. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag. Chris Ruane þingmaður breska Verkamannaflokksins og formaður þverpólitískrar þingnefndar um núvitund segir að aðferðin sé víða notuð. „Á undanförnum 6 árum höfum við þjálfað 186 þingmenn breska þingsins og einnig fulltrúa í lávarðadeildinni í að stunda núvitund. Þeir hafa nú innleitt hana í stefnumótun sína í skólum, réttarkerfinu og á vinnustöðum. Tilgangurinn er að draga úr þjáningu í samfélaginu og stuðla að því að það dafni vel,“ segir Chris Ruane. Hann segir að víða sé verið að nota aðferðina við góðan orðstýr. „Á undanförnum þremur árum hef ég haft samband við talsmenn núvitundar og stjórnmálamenn í 40 mismunandi löndum. Svíþjóð var fyrsta ríkið til að stuðla að núvitund árið 2011. Síðan kom Bretland árið 2013 og hver veit nema Ísland verði næst,“ segir hann. Chris Ruane kynnti málið fyrir velferðarnefnd Alþingis og í borgarráði í morgun. Þá fær þingheimur kynningu á morgun. Halldóra Mogensen formaður velferðarnefndar segir að rannsóknir hafi sýnt að aðferðin virki og ástæða sé til þess að skoða hvort núvitund verði innleidd á vegum hins opinbera hér á landi. Þá fái þingmenn tækifæri til að læra núvitund hjá Núvitundarsetrinu á næsta ári.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira