Þingmenn fá núvitundarþjálfun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. september 2018 19:20 Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag. Chris Ruane þingmaður breska Verkamannaflokksins og formaður þverpólitískrar þingnefndar um núvitund segir að aðferðin sé víða notuð. „Á undanförnum 6 árum höfum við þjálfað 186 þingmenn breska þingsins og einnig fulltrúa í lávarðadeildinni í að stunda núvitund. Þeir hafa nú innleitt hana í stefnumótun sína í skólum, réttarkerfinu og á vinnustöðum. Tilgangurinn er að draga úr þjáningu í samfélaginu og stuðla að því að það dafni vel,“ segir Chris Ruane. Hann segir að víða sé verið að nota aðferðina við góðan orðstýr. „Á undanförnum þremur árum hef ég haft samband við talsmenn núvitundar og stjórnmálamenn í 40 mismunandi löndum. Svíþjóð var fyrsta ríkið til að stuðla að núvitund árið 2011. Síðan kom Bretland árið 2013 og hver veit nema Ísland verði næst,“ segir hann. Chris Ruane kynnti málið fyrir velferðarnefnd Alþingis og í borgarráði í morgun. Þá fær þingheimur kynningu á morgun. Halldóra Mogensen formaður velferðarnefndar segir að rannsóknir hafi sýnt að aðferðin virki og ástæða sé til þess að skoða hvort núvitund verði innleidd á vegum hins opinbera hér á landi. Þá fái þingmenn tækifæri til að læra núvitund hjá Núvitundarsetrinu á næsta ári. Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Tugir missa vinnuna í sumar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag. Chris Ruane þingmaður breska Verkamannaflokksins og formaður þverpólitískrar þingnefndar um núvitund segir að aðferðin sé víða notuð. „Á undanförnum 6 árum höfum við þjálfað 186 þingmenn breska þingsins og einnig fulltrúa í lávarðadeildinni í að stunda núvitund. Þeir hafa nú innleitt hana í stefnumótun sína í skólum, réttarkerfinu og á vinnustöðum. Tilgangurinn er að draga úr þjáningu í samfélaginu og stuðla að því að það dafni vel,“ segir Chris Ruane. Hann segir að víða sé verið að nota aðferðina við góðan orðstýr. „Á undanförnum þremur árum hef ég haft samband við talsmenn núvitundar og stjórnmálamenn í 40 mismunandi löndum. Svíþjóð var fyrsta ríkið til að stuðla að núvitund árið 2011. Síðan kom Bretland árið 2013 og hver veit nema Ísland verði næst,“ segir hann. Chris Ruane kynnti málið fyrir velferðarnefnd Alþingis og í borgarráði í morgun. Þá fær þingheimur kynningu á morgun. Halldóra Mogensen formaður velferðarnefndar segir að rannsóknir hafi sýnt að aðferðin virki og ástæða sé til þess að skoða hvort núvitund verði innleidd á vegum hins opinbera hér á landi. Þá fái þingmenn tækifæri til að læra núvitund hjá Núvitundarsetrinu á næsta ári.
Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Tugir missa vinnuna í sumar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira