Erlendir blaðamenn: Argentínumenn eru hræddir við Íslendingana Henry Birgir Gunnarsson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 22:00 Alex frá Brasilíu hefur trú á íslenska liðinu á morgun. vísr/tumi Erlendir blaðamenn voru hrifnir af blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fannst fundurinn skemmtilegri en gerist og gengur í þessum bransa. „Mér fannst fundurinn mjög frumlegur því þjálfarinn er skemmtilegur karakter. Þetta var fyndinn fundur og þjálfarinn virðist vera náinn einhverjum íslenskum blaðamönnum," sagði Alex frá Brasilíu en hann er sendur hingað til þess að fylgjast með Argentínu. Búinn að vera í 18 ár í bransanum og flestu vanur. „Þjálfarinn brosti alltaf að spurningum íslensku blaðamannanna því hann virðist þekkja þá. Það er ein af skemmtilegu sögum mótsins að Ísland sé hér." Alex segir að Ísland eigi möguleika og að Argentína taki leikinn mjög alvarlega.Ishii er hrifinn af Heimi Hallgrímssyni.vísir/tumi„Ég held að Argentínumenn séu hræddir við þennan leik. Þeir eru í vandræðum innan sem utan vallar. Þjálfarinn hefur ekki fundið sitt lið enn þá. Ég held að þeir séu hræddir og afar varkárir því þeir kunna ekki nógu vel að verjast gegn föstum leikatriðum. Messi getur svo auðvitað breytt öllu á 5 sekúndum.“ Vísir heyrði líka í hinum japanska Ishiii Daisuke sem skemmti sér vel á fundinum. „Mér fannst blaðamannafundurinn áhugaverður. Þjálfari sem er tannlæknir. Þeir voru afar afslappaðir þó svo Ísland eigi mjög erfiðan leik fyrir höndum. Ég er mjög spenntur að sjá leikinn og held að Ísland eigi möguleika," sagði Daisuke.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Erlendir blaðamenn voru hrifnir af blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fannst fundurinn skemmtilegri en gerist og gengur í þessum bransa. „Mér fannst fundurinn mjög frumlegur því þjálfarinn er skemmtilegur karakter. Þetta var fyndinn fundur og þjálfarinn virðist vera náinn einhverjum íslenskum blaðamönnum," sagði Alex frá Brasilíu en hann er sendur hingað til þess að fylgjast með Argentínu. Búinn að vera í 18 ár í bransanum og flestu vanur. „Þjálfarinn brosti alltaf að spurningum íslensku blaðamannanna því hann virðist þekkja þá. Það er ein af skemmtilegu sögum mótsins að Ísland sé hér." Alex segir að Ísland eigi möguleika og að Argentína taki leikinn mjög alvarlega.Ishii er hrifinn af Heimi Hallgrímssyni.vísir/tumi„Ég held að Argentínumenn séu hræddir við þennan leik. Þeir eru í vandræðum innan sem utan vallar. Þjálfarinn hefur ekki fundið sitt lið enn þá. Ég held að þeir séu hræddir og afar varkárir því þeir kunna ekki nógu vel að verjast gegn föstum leikatriðum. Messi getur svo auðvitað breytt öllu á 5 sekúndum.“ Vísir heyrði líka í hinum japanska Ishiii Daisuke sem skemmti sér vel á fundinum. „Mér fannst blaðamannafundurinn áhugaverður. Þjálfari sem er tannlæknir. Þeir voru afar afslappaðir þó svo Ísland eigi mjög erfiðan leik fyrir höndum. Ég er mjög spenntur að sjá leikinn og held að Ísland eigi möguleika," sagði Daisuke.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira