Hún þurfti til að mynda að svara spurningum á borð við: Hefur þú séð Geroge Clooney nakinn? Uppáhalds blótsyrðið? og hvaða leikari gefur besta kossinn?
Fyrir hverja spurningu sem hún svaraði runnu eitt þúsund dollarar í góðgerðamál sem hún hafði valið fyrirfram.
Bullock er um þessar mundir að kynna nýjustu mynd sína, Ocean’s 8.