Campbell: Southgate á að setja Kane á bekkinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. júní 2018 07:00 Kane skorar úr einni vítaspyrnu sinni í leiknum gegn Panama vísir/getty Fyrrum Arsenal- og Tottenhammaðurinn Sol Campbell segir Harry Kane eiga að byrja á bekknum í leik Englands og Belgíu á HM í Rússlandi í kvöld. Liðin eigast við í úrslitaleik um efsta sæti G riðils en þau eru bæði komin áfram í 16-liða úrslit. Kane er markahæstur á HM til þessa með fimm mörk og hefur sagt það að hann stefni að því að hirða gullskóinn. Campbell vill hins vegar hvíla Kane í leiknum þar sem England er öruggt áfram í keppninni. „Ég væri frekar til í að Kane byrji á bekknum og komi inn á seint í seinni hálfleik. Hann mun berjast fyrir því að spila en ég held að hér þurfi að horfa á heildarmyndina. Hann vill gullskóinn en það þarf líka að hvíla lappirnar aðeins,“ sagði Campbell sem er einn sérfræðinga Sky Sports. „Leikmenn átta sig oft ekki á því hversu þreyttur líkaminn er því spennustigið er hátt.“ Campbell vildi þó ekki sjá Southgate gera of margar breytingar því þá fari allur kjarninn úr liðinu. Leikur Belgíu og Englands hefst klukkan 18:00 í kvöld og er í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Fyrrum Arsenal- og Tottenhammaðurinn Sol Campbell segir Harry Kane eiga að byrja á bekknum í leik Englands og Belgíu á HM í Rússlandi í kvöld. Liðin eigast við í úrslitaleik um efsta sæti G riðils en þau eru bæði komin áfram í 16-liða úrslit. Kane er markahæstur á HM til þessa með fimm mörk og hefur sagt það að hann stefni að því að hirða gullskóinn. Campbell vill hins vegar hvíla Kane í leiknum þar sem England er öruggt áfram í keppninni. „Ég væri frekar til í að Kane byrji á bekknum og komi inn á seint í seinni hálfleik. Hann mun berjast fyrir því að spila en ég held að hér þurfi að horfa á heildarmyndina. Hann vill gullskóinn en það þarf líka að hvíla lappirnar aðeins,“ sagði Campbell sem er einn sérfræðinga Sky Sports. „Leikmenn átta sig oft ekki á því hversu þreyttur líkaminn er því spennustigið er hátt.“ Campbell vildi þó ekki sjá Southgate gera of margar breytingar því þá fari allur kjarninn úr liðinu. Leikur Belgíu og Englands hefst klukkan 18:00 í kvöld og er í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira