Er Raggi Sig hættur í landsliðinu? Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2018 16:51 Er Raggi að hætta í landsliðinu eða er hann bara að kveðja Kára? vísir/getty Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Myndin var af þeim Ragnari og Kára Árnasyni sem hafa verið miðvarðarpar landsliðsins undanfarin ár en Sverrir Ingi Ingason spilaði við hlið Ragnars í leiknum gegn Króatíu í gær. Undir myndina skrifar hann að þetta hafi verið frábær ferð til lengri tíma og að liðið hafi viljað meira út úr HM en örlögin hafi ekki verið með okkur. „Þetta hefur verið mikill heiður að spila fyrir landsliðið með mínum félögum og með allri þessi velgengni sem við höfum náð,” skrifaði Ragnar undir myndina og bætti við: „Núna er kominn tími á að nýjar aðilar komi inn og taki yfir vörnina. Risa þakklæti til allra sem tóku þátt í þessari frábæru ferð. #fyririsland.” Þetta vekur upp spurningar hvort að Ragnar sé hættur með landsliðinu eða einfaldlega hvort að hann sé bara að kveðja Kára. Ragnar er 32 ára gamall og hefur spilað 80 landsleiki og skorað í þessum leikjum þrjú mörk. Hann leikur nú með FC Rostov í Rússlandi. What a ride we've had for a long time now.. We wanted more out of this World Cup but fortune was not on our side. It's been an honor to play for my country with my friends, with all the success we've had. Now it's time for some young guns to take over the defence. Big thanks to everyone involved on this amazing journey #fyririsland A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Jun 27, 2018 at 9:26am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Myndin var af þeim Ragnari og Kára Árnasyni sem hafa verið miðvarðarpar landsliðsins undanfarin ár en Sverrir Ingi Ingason spilaði við hlið Ragnars í leiknum gegn Króatíu í gær. Undir myndina skrifar hann að þetta hafi verið frábær ferð til lengri tíma og að liðið hafi viljað meira út úr HM en örlögin hafi ekki verið með okkur. „Þetta hefur verið mikill heiður að spila fyrir landsliðið með mínum félögum og með allri þessi velgengni sem við höfum náð,” skrifaði Ragnar undir myndina og bætti við: „Núna er kominn tími á að nýjar aðilar komi inn og taki yfir vörnina. Risa þakklæti til allra sem tóku þátt í þessari frábæru ferð. #fyririsland.” Þetta vekur upp spurningar hvort að Ragnar sé hættur með landsliðinu eða einfaldlega hvort að hann sé bara að kveðja Kára. Ragnar er 32 ára gamall og hefur spilað 80 landsleiki og skorað í þessum leikjum þrjú mörk. Hann leikur nú með FC Rostov í Rússlandi. What a ride we've had for a long time now.. We wanted more out of this World Cup but fortune was not on our side. It's been an honor to play for my country with my friends, with all the success we've had. Now it's time for some young guns to take over the defence. Big thanks to everyone involved on this amazing journey #fyririsland A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Jun 27, 2018 at 9:26am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira