Elva Dögg leiðir lista VG í Hafnarfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2018 12:45 Fólkið á lista VG. VG Þriðji listi VG fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí, Hafnarfjarðarlistinn, var samþykktur í gærkvöldi. Áður hafa komið fram listar á Akureyri og í Kópavogi. Reykjavíkurlistinn verður gerður opinber síðar í vikunni að því er fram kemur í tilkynningu frá VG. Núverandi bæjarfulltrúi VG í Hafnarfirði, Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir er oddviti „hins fjölbreytta og góðmenna“ Hafnarfjarðarlista, sem sjá má hér í heild sinni. Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Samþykktur á félagsfundi þann 19. mars 2018. 1. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi og varaþingmaður 3. Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur í framhaldsskólamálum 4. Júlíus Andri Þórðarson, laganemi 5. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, hjúkrunarnemi 6. Davíð Arnar Stefánsson, verkefnastjóri hjá Landgræðslu ríkisins 7. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi 8. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 9. Agnieszka Sokolowska, bókasafnsfræðingur 10. Árni Áskelsson, tónlistarmaður 11. Þórdís Andrésdóttir, íslenskunemi 12. Christian Schultze, umhverfis- og skipulagsfræðingur 13. Jóhanna Marín, sjúkraþjálfi og leiðsögumaður 14. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR 15. Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði 16. Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri og tenór 17. Hlíf Ingibjörnsdóttir, leiðsögumaður og ferðamálafræðingur 18. Sigurbergur Árnason, arkítekt og leiðsögumaður 19. Damian Davíð Krawczuk, túlkur og hundaræktandi 20. Birna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri 21. Gestur Svavarsson, bankamaður 22. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ og fyrrverandi bæjarstjóri Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Þriðji listi VG fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí, Hafnarfjarðarlistinn, var samþykktur í gærkvöldi. Áður hafa komið fram listar á Akureyri og í Kópavogi. Reykjavíkurlistinn verður gerður opinber síðar í vikunni að því er fram kemur í tilkynningu frá VG. Núverandi bæjarfulltrúi VG í Hafnarfirði, Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir er oddviti „hins fjölbreytta og góðmenna“ Hafnarfjarðarlista, sem sjá má hér í heild sinni. Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Samþykktur á félagsfundi þann 19. mars 2018. 1. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi og varaþingmaður 3. Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur í framhaldsskólamálum 4. Júlíus Andri Þórðarson, laganemi 5. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, hjúkrunarnemi 6. Davíð Arnar Stefánsson, verkefnastjóri hjá Landgræðslu ríkisins 7. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi 8. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 9. Agnieszka Sokolowska, bókasafnsfræðingur 10. Árni Áskelsson, tónlistarmaður 11. Þórdís Andrésdóttir, íslenskunemi 12. Christian Schultze, umhverfis- og skipulagsfræðingur 13. Jóhanna Marín, sjúkraþjálfi og leiðsögumaður 14. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR 15. Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði 16. Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri og tenór 17. Hlíf Ingibjörnsdóttir, leiðsögumaður og ferðamálafræðingur 18. Sigurbergur Árnason, arkítekt og leiðsögumaður 19. Damian Davíð Krawczuk, túlkur og hundaræktandi 20. Birna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri 21. Gestur Svavarsson, bankamaður 22. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ og fyrrverandi bæjarstjóri
Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira