Bað fórnarlömb og aðstandendur þeirra afsökunar vegna mistaka starfsmanns borgarinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. mars 2018 22:05 Marta Guðjónsdóttir er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. sjálfstæðisflokkurinn Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kvaddi sér hljóðs á fundi borgarstjórnar í dag og bað fyrir hönd borgarfulltrúa flokksins fórnarlömb og aðstandendur þeirra afsökunar vegna mistaka starfsmanns Reykjavíkurborgar þegar ekki var brugðist við tilkynningu um meintan kynferðisbrotamann árið 2008. Barst tilkynning um meint kynferðisbrot starfsmanns Barnaverndar Reykjavíkur aldrei til Barnaverndar. Marta sagði í ræðu sinni að það væri ljóst að ekki væri nóg að setja reglur og verkferla; gera þyrfti reglulega úttekt á þeim. „Það þarf að vera til staðar innra eftirlit á þessari þjónustu til að hægt sé að bregðast strax við ef grunur leikur á að eitthvað hafi farið úrskeiðis. Það er ljóst að í þessu tiltekna alvarlega máli sem innri endurskoðun gerði úttekt á hafi kerfið brugðist. Það verður að teljast einkennilegt að ábyrgðinni skuli hafa verið varpað á almenna starfsmenn og skuldinni skellt á þá, þetta er eins og að hengja bakara fyrir smið. [...] Það eru æðstu stjórnendur, borgarstjóri og borgarstjórn sem eiga að axla ábyrgð í þessu máli. Þess vegna viljum við Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins biðja fórnarlömb og aðstandendur þeirra opinberlega afsökunar fyrir hönd Reykjavíkurborgar,“ sagði Marta. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kom í pontu á eftir Mörtu og sagði að hann tæki undir það með henni að fyllsta ástæða væri til þess að biðjast afsökunar á mistökunum. „Ég held að ég tali ekki bara fyrir munn þeirra sem hér eru heldur líka velferðarsviðs almennt og þeirra sem að þessu hafa komið að það er auðvitað miður að svona er komið og að þetta hafi gerst á sínum tíma. Þess vegna var nú óskað eftir þessari úttekt allri saman til að það væri hægt að fara yfir það og læra af því,“ sagði borgarstjóri.Upptöku frá fundi borgarstjórnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Borgarstarfsmaður gerði mistök í máli meints kynferðisbrotamanns Barnavernd fékk ábendingu um málið árið 2008 en þeirri ábendingu var ekki komið áfram vegna mistaka starfsmanns, að því er fram kemur í úttekt á verkferlum hjá Barnavernd. 15. mars 2018 18:59 Starfsmaður barnaverndar áfram í gæsluvarðhaldi Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 13. apríl. 16. mars 2018 15:21 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kvaddi sér hljóðs á fundi borgarstjórnar í dag og bað fyrir hönd borgarfulltrúa flokksins fórnarlömb og aðstandendur þeirra afsökunar vegna mistaka starfsmanns Reykjavíkurborgar þegar ekki var brugðist við tilkynningu um meintan kynferðisbrotamann árið 2008. Barst tilkynning um meint kynferðisbrot starfsmanns Barnaverndar Reykjavíkur aldrei til Barnaverndar. Marta sagði í ræðu sinni að það væri ljóst að ekki væri nóg að setja reglur og verkferla; gera þyrfti reglulega úttekt á þeim. „Það þarf að vera til staðar innra eftirlit á þessari þjónustu til að hægt sé að bregðast strax við ef grunur leikur á að eitthvað hafi farið úrskeiðis. Það er ljóst að í þessu tiltekna alvarlega máli sem innri endurskoðun gerði úttekt á hafi kerfið brugðist. Það verður að teljast einkennilegt að ábyrgðinni skuli hafa verið varpað á almenna starfsmenn og skuldinni skellt á þá, þetta er eins og að hengja bakara fyrir smið. [...] Það eru æðstu stjórnendur, borgarstjóri og borgarstjórn sem eiga að axla ábyrgð í þessu máli. Þess vegna viljum við Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins biðja fórnarlömb og aðstandendur þeirra opinberlega afsökunar fyrir hönd Reykjavíkurborgar,“ sagði Marta. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kom í pontu á eftir Mörtu og sagði að hann tæki undir það með henni að fyllsta ástæða væri til þess að biðjast afsökunar á mistökunum. „Ég held að ég tali ekki bara fyrir munn þeirra sem hér eru heldur líka velferðarsviðs almennt og þeirra sem að þessu hafa komið að það er auðvitað miður að svona er komið og að þetta hafi gerst á sínum tíma. Þess vegna var nú óskað eftir þessari úttekt allri saman til að það væri hægt að fara yfir það og læra af því,“ sagði borgarstjóri.Upptöku frá fundi borgarstjórnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Borgarstarfsmaður gerði mistök í máli meints kynferðisbrotamanns Barnavernd fékk ábendingu um málið árið 2008 en þeirri ábendingu var ekki komið áfram vegna mistaka starfsmanns, að því er fram kemur í úttekt á verkferlum hjá Barnavernd. 15. mars 2018 18:59 Starfsmaður barnaverndar áfram í gæsluvarðhaldi Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 13. apríl. 16. mars 2018 15:21 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Borgarstarfsmaður gerði mistök í máli meints kynferðisbrotamanns Barnavernd fékk ábendingu um málið árið 2008 en þeirri ábendingu var ekki komið áfram vegna mistaka starfsmanns, að því er fram kemur í úttekt á verkferlum hjá Barnavernd. 15. mars 2018 18:59
Starfsmaður barnaverndar áfram í gæsluvarðhaldi Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 13. apríl. 16. mars 2018 15:21