Vosbúð í vestri út vikuna Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. júlí 2018 07:15 Verið velkomin til Íslands, blautu ferðamenn. Vísir/vilhelm Veðrið þessa vikuna verður svipað og landsmenn hafa fengið að kynnast í sumar. Veðurstofan gerir ráð fyrir vosbúð sunnan- og vestanlands út vikuna en prýðilegu veðri og fínasta sumarhita norðan- og austanlands. Spáin er svohljóðandi „að minnsta kosti“ fram á laugardag „og óþarfi að hafa mörg orð um það mynstur, enda höfum fengið fjölmörg sýnidæmi að undanförnu,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Hitinn verður einnig sambærilegur, á bilinu 10 til 20 stig og hlýjast á Austurlandi. Engin gul viðvörun er í gildi fyrir daginn í dag en víða var nokkuð hvasst á landinu í gærkvöldi og nótt. Eitthvað virðist þó hylla undir breytta tíma þegar helgin rennur sitt skeið. Langtímaspár gera ráð fyrir að lægðabraut síðustu vikna verði sunnar í Atlantshafi í næstu viku. Það myndi hafa í för með sér austlægar áttir og allt annað veðurfar.Sjá einnig: Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku„Betra veður fyrir sólarþyrsta íbúa á vestanverðu landinu, en síðra veður fyrir austan. Enn er þó nokkuð óljóst hvernig þetta mun allt saman spilast og því skal væntingum haldið í skefjum enn um sinn,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðlæg átt, 8-15 m/s, en hægari vindur austanlands fram eftir degi. Úrkomulítið norðaustantil, annars víða rigning. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á norðausturhorninu.Á fimmtudag:Suðvestlæg átt, 5-10 m/s. Skýjað en úrkomulítið á vestanverðu landinu og hiti 8 til 13 stig. Víða bjartviðri austanlands og hiti allt að 22 stigum.Á föstudag:Gengur í suðaustan 8-13 m/s með rigningu, en yfirleitt þurrt og bjart veður á Norður- og Austurlandi. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast norðaustanlands.Á laugardag:Suðlæg átt og víða votviðri, en styttir upp norðanlands þegar líður á daginn. Hiti breytist lítið.Á sunnudag og mánudag:Líkur á austlægri átt með vætu sunnan- og austanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Veður Tengdar fréttir Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku Lægð suður af landinu gæti blásið austanvindum sem myndu orsaka þurrk og hlýindi á vestanverðu landinu. 9. júlí 2018 10:33 Draumasumar ofnæmispésans á Suðvesturlandi Heildarfjöldi frjókorna var mjög lítill á höfuðborgarsvæðinu í júní. Frjó mældust alla daga mánaðarins en í litlu magni. 9. júlí 2018 12:45 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira
Veðrið þessa vikuna verður svipað og landsmenn hafa fengið að kynnast í sumar. Veðurstofan gerir ráð fyrir vosbúð sunnan- og vestanlands út vikuna en prýðilegu veðri og fínasta sumarhita norðan- og austanlands. Spáin er svohljóðandi „að minnsta kosti“ fram á laugardag „og óþarfi að hafa mörg orð um það mynstur, enda höfum fengið fjölmörg sýnidæmi að undanförnu,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Hitinn verður einnig sambærilegur, á bilinu 10 til 20 stig og hlýjast á Austurlandi. Engin gul viðvörun er í gildi fyrir daginn í dag en víða var nokkuð hvasst á landinu í gærkvöldi og nótt. Eitthvað virðist þó hylla undir breytta tíma þegar helgin rennur sitt skeið. Langtímaspár gera ráð fyrir að lægðabraut síðustu vikna verði sunnar í Atlantshafi í næstu viku. Það myndi hafa í för með sér austlægar áttir og allt annað veðurfar.Sjá einnig: Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku„Betra veður fyrir sólarþyrsta íbúa á vestanverðu landinu, en síðra veður fyrir austan. Enn er þó nokkuð óljóst hvernig þetta mun allt saman spilast og því skal væntingum haldið í skefjum enn um sinn,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðlæg átt, 8-15 m/s, en hægari vindur austanlands fram eftir degi. Úrkomulítið norðaustantil, annars víða rigning. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á norðausturhorninu.Á fimmtudag:Suðvestlæg átt, 5-10 m/s. Skýjað en úrkomulítið á vestanverðu landinu og hiti 8 til 13 stig. Víða bjartviðri austanlands og hiti allt að 22 stigum.Á föstudag:Gengur í suðaustan 8-13 m/s með rigningu, en yfirleitt þurrt og bjart veður á Norður- og Austurlandi. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast norðaustanlands.Á laugardag:Suðlæg átt og víða votviðri, en styttir upp norðanlands þegar líður á daginn. Hiti breytist lítið.Á sunnudag og mánudag:Líkur á austlægri átt með vætu sunnan- og austanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum.
Veður Tengdar fréttir Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku Lægð suður af landinu gæti blásið austanvindum sem myndu orsaka þurrk og hlýindi á vestanverðu landinu. 9. júlí 2018 10:33 Draumasumar ofnæmispésans á Suðvesturlandi Heildarfjöldi frjókorna var mjög lítill á höfuðborgarsvæðinu í júní. Frjó mældust alla daga mánaðarins en í litlu magni. 9. júlí 2018 12:45 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira
Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku Lægð suður af landinu gæti blásið austanvindum sem myndu orsaka þurrk og hlýindi á vestanverðu landinu. 9. júlí 2018 10:33
Draumasumar ofnæmispésans á Suðvesturlandi Heildarfjöldi frjókorna var mjög lítill á höfuðborgarsvæðinu í júní. Frjó mældust alla daga mánaðarins en í litlu magni. 9. júlí 2018 12:45