Tíu meðhöndlaðir vegna ofneyslu um páskahelgina Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. apríl 2018 18:51 Jón Magnús Kristjánsson segir að fleiri noti lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu en áður. Stöð 2 Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðadeild Landspítalans segist sjá mikla breytingu síðustu tvö til þrjú ár þar sem mun meira sé um að bæði ungt fólk og eldra noti lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu. Um páskahelgina hafi 10 manns komið á deildina vegna ofneyslu á fíkniefnum. Fimm atvik voru alvarleg en af þeim fóru tveir í öndunarstopp en var bjargað móteitri. „Við fáum mun fleiri til okkar vegna ofneyslu á lyfseðilskyldum lyfjum en áður en við fengum áður. Bara núna um helgina höfum við fengið nokkra sem lentu í öndunarstoppi í heimahúsi og hefði dáið ef ekki hefði verið fyrir viðbrögð sjúkraflutningamanna og lögreglu."Dreifing á móteitri getur bjargað mannslífum Hann segir mikilvægt að móteitur við þessum einkennum fari dreifðari notkun svo komast megi hjá dauðsföllum en það sem af er ári hafa um 9-10 einstaklingar látist af völdum ofneyslu vímuefna. „Þessi lyfsseðilskyldu lyf þau valda bæði vímu en líka slævingu og leiða til þess í ofskömmtun að öndunin hættir og það er lífshættulegt ástand. Fólk er getur ekki brugðist við sjálft og því er mikilvægt að auðvelt sé að ná í móteitur til að bregðast við."Frjálsara viðhorf gagnvart fíkniefnum Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi segir sína tilfinningu að fleiri ungmenni en áður séu að nota fíkniefni, viðhorf þeirra sé frjálslegra en áður og fleiri noti lyfseðilsskyld lyf. „Þau eru mest að reykja gras og svo höfum við tekið eftir því að meira er um neyslu á lyfseðilskyldum lyfjum eins og verkjalyf og róandi lyf sem getur verið mjög hættulegt og jafnvel valdið dauða." Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni sem sér um leit af ungmennum undir 18 ára aldri segist einnig sjá aukningu á neyslu lyfsseðilsskyldra lyfja en lyfin virðist vera smyglað inn landsins. Undir það taka Jón Magnús Kristjánsson og Guðrún Björg Ágústsdóttir. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira
Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðadeild Landspítalans segist sjá mikla breytingu síðustu tvö til þrjú ár þar sem mun meira sé um að bæði ungt fólk og eldra noti lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu. Um páskahelgina hafi 10 manns komið á deildina vegna ofneyslu á fíkniefnum. Fimm atvik voru alvarleg en af þeim fóru tveir í öndunarstopp en var bjargað móteitri. „Við fáum mun fleiri til okkar vegna ofneyslu á lyfseðilskyldum lyfjum en áður en við fengum áður. Bara núna um helgina höfum við fengið nokkra sem lentu í öndunarstoppi í heimahúsi og hefði dáið ef ekki hefði verið fyrir viðbrögð sjúkraflutningamanna og lögreglu."Dreifing á móteitri getur bjargað mannslífum Hann segir mikilvægt að móteitur við þessum einkennum fari dreifðari notkun svo komast megi hjá dauðsföllum en það sem af er ári hafa um 9-10 einstaklingar látist af völdum ofneyslu vímuefna. „Þessi lyfsseðilskyldu lyf þau valda bæði vímu en líka slævingu og leiða til þess í ofskömmtun að öndunin hættir og það er lífshættulegt ástand. Fólk er getur ekki brugðist við sjálft og því er mikilvægt að auðvelt sé að ná í móteitur til að bregðast við."Frjálsara viðhorf gagnvart fíkniefnum Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi segir sína tilfinningu að fleiri ungmenni en áður séu að nota fíkniefni, viðhorf þeirra sé frjálslegra en áður og fleiri noti lyfseðilsskyld lyf. „Þau eru mest að reykja gras og svo höfum við tekið eftir því að meira er um neyslu á lyfseðilskyldum lyfjum eins og verkjalyf og róandi lyf sem getur verið mjög hættulegt og jafnvel valdið dauða." Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni sem sér um leit af ungmennum undir 18 ára aldri segist einnig sjá aukningu á neyslu lyfsseðilsskyldra lyfja en lyfin virðist vera smyglað inn landsins. Undir það taka Jón Magnús Kristjánsson og Guðrún Björg Ágústsdóttir.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira