Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Sylvía Hall skrifar 21. júlí 2018 11:58 Debbie Ryan klæðist fitubúningi við gerð þáttanna. Skjáskot Þættir sem frumsýndir verða á Netflix í ágúst hafa hlotið töluverða gagnrýni á samfélagsmiðlum fyrir fitusmánun. Þættirnir sem bera heitið „Óseðjandi“ [e. Insatiable] fjalla um unglingsstúlku sem hættir að verða fyrir einelti eftir að hún léttist. Í stiklu fyrir þættina fá áhorfendur að kynnast söguhetjunni Patty sem hefur alla tíð verið strítt fyrir þyngd sína og má sjá skólafélaga hennar uppnefna hana „Fatty Patty“ eða feitu Patty. Þegar hún verður fyrir líkamsárás og þarf að láta víra saman á sér kjálkann kemur hún til baka í skólann töluvert léttari en áður. Aðalleikkonan Debbie Ryan klæðist svokölluðum fitubúningi [e. fat suit] við gerð þáttanna og hefur það vakið upp reiði meðal margra. Þá hafa gagnrýnendur sagt að þættirnir ýti undir fordóma í garð feitra og þyngdartap sé málað upp sem „hefnd“.Not very into the premise of Fatty Patty... a teenager stops eating and loses weight and then when “conventionally attractive” takes revenge on her schoolmates? This is still telling kids to lose weight to “win.” The fat shaming is inherent and pretty upsetting. — Jameela Jamil (@jameelajamil) July 20, 2018 Þá hafa sumir bent á að þættirnir endurspegli raunveruleikann og bendi á hvernig er komið fram við fólk í yfirþyngd.As a former fat kid, I don’t find this trash. It’s dark humour and commentary on what the real world is like. As soon as I lost weight people started dealing with me more. Most of you SJWs need to get out of your little bubble and focus on issues that actually need focusing on. — (@jonofyfe) July 20, 2018 Alyssa Milano, ein aðalleikkona þáttanna, stigið fram og sagt þættina ekki smána feitt fólk, heldur benda á hvað fitusmánun gerir fólki sem verður fyrir henni.We are not shaming Patty. We are addressing (through comedy) the damage that occurs from fat shaming. I hope that clears it up. Also, this article does a good job of explaining it more: https://t.co/WoR8R7TjqR#Insatiablehttps://t.co/GFkDdsn1uh — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) July 19, 2018 Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þættina. Netflix Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Þættir sem frumsýndir verða á Netflix í ágúst hafa hlotið töluverða gagnrýni á samfélagsmiðlum fyrir fitusmánun. Þættirnir sem bera heitið „Óseðjandi“ [e. Insatiable] fjalla um unglingsstúlku sem hættir að verða fyrir einelti eftir að hún léttist. Í stiklu fyrir þættina fá áhorfendur að kynnast söguhetjunni Patty sem hefur alla tíð verið strítt fyrir þyngd sína og má sjá skólafélaga hennar uppnefna hana „Fatty Patty“ eða feitu Patty. Þegar hún verður fyrir líkamsárás og þarf að láta víra saman á sér kjálkann kemur hún til baka í skólann töluvert léttari en áður. Aðalleikkonan Debbie Ryan klæðist svokölluðum fitubúningi [e. fat suit] við gerð þáttanna og hefur það vakið upp reiði meðal margra. Þá hafa gagnrýnendur sagt að þættirnir ýti undir fordóma í garð feitra og þyngdartap sé málað upp sem „hefnd“.Not very into the premise of Fatty Patty... a teenager stops eating and loses weight and then when “conventionally attractive” takes revenge on her schoolmates? This is still telling kids to lose weight to “win.” The fat shaming is inherent and pretty upsetting. — Jameela Jamil (@jameelajamil) July 20, 2018 Þá hafa sumir bent á að þættirnir endurspegli raunveruleikann og bendi á hvernig er komið fram við fólk í yfirþyngd.As a former fat kid, I don’t find this trash. It’s dark humour and commentary on what the real world is like. As soon as I lost weight people started dealing with me more. Most of you SJWs need to get out of your little bubble and focus on issues that actually need focusing on. — (@jonofyfe) July 20, 2018 Alyssa Milano, ein aðalleikkona þáttanna, stigið fram og sagt þættina ekki smána feitt fólk, heldur benda á hvað fitusmánun gerir fólki sem verður fyrir henni.We are not shaming Patty. We are addressing (through comedy) the damage that occurs from fat shaming. I hope that clears it up. Also, this article does a good job of explaining it more: https://t.co/WoR8R7TjqR#Insatiablehttps://t.co/GFkDdsn1uh — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) July 19, 2018 Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þættina.
Netflix Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira