Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Sylvía Hall skrifar 21. júlí 2018 11:58 Debbie Ryan klæðist fitubúningi við gerð þáttanna. Skjáskot Þættir sem frumsýndir verða á Netflix í ágúst hafa hlotið töluverða gagnrýni á samfélagsmiðlum fyrir fitusmánun. Þættirnir sem bera heitið „Óseðjandi“ [e. Insatiable] fjalla um unglingsstúlku sem hættir að verða fyrir einelti eftir að hún léttist. Í stiklu fyrir þættina fá áhorfendur að kynnast söguhetjunni Patty sem hefur alla tíð verið strítt fyrir þyngd sína og má sjá skólafélaga hennar uppnefna hana „Fatty Patty“ eða feitu Patty. Þegar hún verður fyrir líkamsárás og þarf að láta víra saman á sér kjálkann kemur hún til baka í skólann töluvert léttari en áður. Aðalleikkonan Debbie Ryan klæðist svokölluðum fitubúningi [e. fat suit] við gerð þáttanna og hefur það vakið upp reiði meðal margra. Þá hafa gagnrýnendur sagt að þættirnir ýti undir fordóma í garð feitra og þyngdartap sé málað upp sem „hefnd“.Not very into the premise of Fatty Patty... a teenager stops eating and loses weight and then when “conventionally attractive” takes revenge on her schoolmates? This is still telling kids to lose weight to “win.” The fat shaming is inherent and pretty upsetting. — Jameela Jamil (@jameelajamil) July 20, 2018 Þá hafa sumir bent á að þættirnir endurspegli raunveruleikann og bendi á hvernig er komið fram við fólk í yfirþyngd.As a former fat kid, I don’t find this trash. It’s dark humour and commentary on what the real world is like. As soon as I lost weight people started dealing with me more. Most of you SJWs need to get out of your little bubble and focus on issues that actually need focusing on. — (@jonofyfe) July 20, 2018 Alyssa Milano, ein aðalleikkona þáttanna, stigið fram og sagt þættina ekki smána feitt fólk, heldur benda á hvað fitusmánun gerir fólki sem verður fyrir henni.We are not shaming Patty. We are addressing (through comedy) the damage that occurs from fat shaming. I hope that clears it up. Also, this article does a good job of explaining it more: https://t.co/WoR8R7TjqR#Insatiablehttps://t.co/GFkDdsn1uh — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) July 19, 2018 Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þættina. Netflix Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Þættir sem frumsýndir verða á Netflix í ágúst hafa hlotið töluverða gagnrýni á samfélagsmiðlum fyrir fitusmánun. Þættirnir sem bera heitið „Óseðjandi“ [e. Insatiable] fjalla um unglingsstúlku sem hættir að verða fyrir einelti eftir að hún léttist. Í stiklu fyrir þættina fá áhorfendur að kynnast söguhetjunni Patty sem hefur alla tíð verið strítt fyrir þyngd sína og má sjá skólafélaga hennar uppnefna hana „Fatty Patty“ eða feitu Patty. Þegar hún verður fyrir líkamsárás og þarf að láta víra saman á sér kjálkann kemur hún til baka í skólann töluvert léttari en áður. Aðalleikkonan Debbie Ryan klæðist svokölluðum fitubúningi [e. fat suit] við gerð þáttanna og hefur það vakið upp reiði meðal margra. Þá hafa gagnrýnendur sagt að þættirnir ýti undir fordóma í garð feitra og þyngdartap sé málað upp sem „hefnd“.Not very into the premise of Fatty Patty... a teenager stops eating and loses weight and then when “conventionally attractive” takes revenge on her schoolmates? This is still telling kids to lose weight to “win.” The fat shaming is inherent and pretty upsetting. — Jameela Jamil (@jameelajamil) July 20, 2018 Þá hafa sumir bent á að þættirnir endurspegli raunveruleikann og bendi á hvernig er komið fram við fólk í yfirþyngd.As a former fat kid, I don’t find this trash. It’s dark humour and commentary on what the real world is like. As soon as I lost weight people started dealing with me more. Most of you SJWs need to get out of your little bubble and focus on issues that actually need focusing on. — (@jonofyfe) July 20, 2018 Alyssa Milano, ein aðalleikkona þáttanna, stigið fram og sagt þættina ekki smána feitt fólk, heldur benda á hvað fitusmánun gerir fólki sem verður fyrir henni.We are not shaming Patty. We are addressing (through comedy) the damage that occurs from fat shaming. I hope that clears it up. Also, this article does a good job of explaining it more: https://t.co/WoR8R7TjqR#Insatiablehttps://t.co/GFkDdsn1uh — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) July 19, 2018 Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þættina.
Netflix Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira