Deila Musk vegna prumpandi einhyrnings leyst Samúel Karl Ólason skrifar 21. júlí 2018 19:08 Elon Musk. Vísir/AP Elon Musk og leirgerðarmaðurinn Tom Edwards hafa komist að samkomulagi vegna deilu þeirra um mynd af prumpandi einhyrningi. Þetta tilkynnti Edwards í dag án þess að taka fram í hverju lausnin fælist. Þess í stað sagði hann alla aðila vera ánægða. Deiluna má rekja til þess að Musk tísti myndinni umræddu á bolla á síðasta ári. Í kjölfarið fóru svipaðar myndir að birtast í viðmóti bíla Tesla, fyrirtækis Musk, og á auglýsingum. Edwards sagði það hafa verið gert án hans leyfis.Í síðasta mánuði lenti Musk í rifrildi við dóttur Edwards á Twitter þar sem hún sagði auðjöfurinn hafa stolið hugverki föður síns. Musk svaraði á þá leið að hann gæti breytt myndunum og bætti svo við að Edwards ætti að vera ánægður með að aukna sölu bollanna. Nú í dag tísti Musk yfirlýsingu Edwards. Hér fyrir neðan má sjá tíst Musk og tíst dóttur Edwards frá því í síðasta mánuði.pic.twitter.com/ys9qlwcnpc— Elon Musk (@elonmusk) July 21, 2018 hey y'all Grimes' boyfriend ripped off my dad's art! this is a true story! what do you have to say for yourself @elonmusk ?? https://t.co/TMMJAS1ZGM— Lisa Prank (@lisaprank) June 26, 2018 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Sjá meira
Elon Musk og leirgerðarmaðurinn Tom Edwards hafa komist að samkomulagi vegna deilu þeirra um mynd af prumpandi einhyrningi. Þetta tilkynnti Edwards í dag án þess að taka fram í hverju lausnin fælist. Þess í stað sagði hann alla aðila vera ánægða. Deiluna má rekja til þess að Musk tísti myndinni umræddu á bolla á síðasta ári. Í kjölfarið fóru svipaðar myndir að birtast í viðmóti bíla Tesla, fyrirtækis Musk, og á auglýsingum. Edwards sagði það hafa verið gert án hans leyfis.Í síðasta mánuði lenti Musk í rifrildi við dóttur Edwards á Twitter þar sem hún sagði auðjöfurinn hafa stolið hugverki föður síns. Musk svaraði á þá leið að hann gæti breytt myndunum og bætti svo við að Edwards ætti að vera ánægður með að aukna sölu bollanna. Nú í dag tísti Musk yfirlýsingu Edwards. Hér fyrir neðan má sjá tíst Musk og tíst dóttur Edwards frá því í síðasta mánuði.pic.twitter.com/ys9qlwcnpc— Elon Musk (@elonmusk) July 21, 2018 hey y'all Grimes' boyfriend ripped off my dad's art! this is a true story! what do you have to say for yourself @elonmusk ?? https://t.co/TMMJAS1ZGM— Lisa Prank (@lisaprank) June 26, 2018
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Sjá meira