Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Sylvía Hall skrifar 8. september 2018 10:32 Nicki Minaj og Cardi B eru stór nöfn í rappsenunni um þessar mundir. Vísir/Getty Rappararnir Nicki Minaj og Cardi B eru á meðal stærstu tónlistarstjarna í dag og hafa vakið mikla athygli á sér í rappsenunni, enda hafa fáar konur náð jafn langt og þær stöllur í rappinu. Þrátt fyrir það hafa þær löngum eldað grátt silfur saman og sauð rækilega upp úr á milli þeirra í gærkvöld. Cardi B og Minaj voru staddar á viðburði sem var hluti af tískuvikunni í New York þegar Cardi gaf sig á tal við Minaj, en hún sagði Minaj hafa dreift lygum um sig. Öryggisgæsla Minaj brást ókvæða við og reyndu að fjarlægja hana í burtu. Einn öryggisvörður er sagður hafa gefið henni olnbogaskot í andlitið, en Cardi sást yfirgefa samkvæmið með heljarinnar kúlu á enninu.Cardi sást yfirgefa samkvæmið með kúlu á enninu.Vísir/APMyndbandsupptökur af atvikinu hafa farið víða á samfélagsmiðlum þar sem Cardi sést reyna að nálgast Minaj og segja: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur,“ en Cardi eignaðist dótturina Kulture með rapparanum Offset í júlí síðastliðnum.Here's a better look: Nicki Minaj OR Rah Ali was talking about Cardi B's daughter, Kulture. pic.twitter.com/oRVlFSFVRG — miixtapechiick.com (@MXCKposts) 8 September 2018 Á öðru myndbandi má sjá vinkonu Minaj og skóhönnuðinn Rah Ali veitast að Cardi, en á meðan þessu stendur sést Minaj standa umkringd öryggisvörðum og heldur sig fjarri átökunum.During an #NYFW event Rah Ali, who was with Nicki Minaj, attempted to fight Cardi B. Whew chile... the ghetto... pic.twitter.com/Nd3yCe8tgw — Jerome Trammel (@MrJeromeTrammel) 8 September 2018 Cardi B birti yfirlýsingu á Instagram-reikningi sínum þar sem hún tjáir sig um málið, en þrátt fyrir að nefna Minaj aldrei á nafn má gera ráð fyrir því að yfirlýsingunni sé beint að henni. Þar segir hún Minaj hafa reynt að skemma fyrir sér, talað illa um sig og hótað öðrum listamönnum sem hún hefur unnið með. „Ég hef í tvígang reynt að tala við þig persónulega og í bæði skiptin hefur þú játað sök. En þegar þú minnist á barnið mitt, líkar við athugasemdir um mig sem móður, gerir athugasemdir um mig sem móður og gerir lítið úr hæfni minni til að annast barnið mitt er nóg komið.“ View this post on InstagramPERIOD. A post shared by CARDIVENOM (@iamcardib) on Sep 7, 2018 at 9:21pm PDT Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Fyrrverandi Nicki Minaj segir hana hafa ráðist á sig með hníf Nicki Minaj deildi harðlega við fyrrverandi kærasta sinn á Twitter í dag. 14. ágúst 2018 22:15 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Rappararnir Nicki Minaj og Cardi B eru á meðal stærstu tónlistarstjarna í dag og hafa vakið mikla athygli á sér í rappsenunni, enda hafa fáar konur náð jafn langt og þær stöllur í rappinu. Þrátt fyrir það hafa þær löngum eldað grátt silfur saman og sauð rækilega upp úr á milli þeirra í gærkvöld. Cardi B og Minaj voru staddar á viðburði sem var hluti af tískuvikunni í New York þegar Cardi gaf sig á tal við Minaj, en hún sagði Minaj hafa dreift lygum um sig. Öryggisgæsla Minaj brást ókvæða við og reyndu að fjarlægja hana í burtu. Einn öryggisvörður er sagður hafa gefið henni olnbogaskot í andlitið, en Cardi sást yfirgefa samkvæmið með heljarinnar kúlu á enninu.Cardi sást yfirgefa samkvæmið með kúlu á enninu.Vísir/APMyndbandsupptökur af atvikinu hafa farið víða á samfélagsmiðlum þar sem Cardi sést reyna að nálgast Minaj og segja: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur,“ en Cardi eignaðist dótturina Kulture með rapparanum Offset í júlí síðastliðnum.Here's a better look: Nicki Minaj OR Rah Ali was talking about Cardi B's daughter, Kulture. pic.twitter.com/oRVlFSFVRG — miixtapechiick.com (@MXCKposts) 8 September 2018 Á öðru myndbandi má sjá vinkonu Minaj og skóhönnuðinn Rah Ali veitast að Cardi, en á meðan þessu stendur sést Minaj standa umkringd öryggisvörðum og heldur sig fjarri átökunum.During an #NYFW event Rah Ali, who was with Nicki Minaj, attempted to fight Cardi B. Whew chile... the ghetto... pic.twitter.com/Nd3yCe8tgw — Jerome Trammel (@MrJeromeTrammel) 8 September 2018 Cardi B birti yfirlýsingu á Instagram-reikningi sínum þar sem hún tjáir sig um málið, en þrátt fyrir að nefna Minaj aldrei á nafn má gera ráð fyrir því að yfirlýsingunni sé beint að henni. Þar segir hún Minaj hafa reynt að skemma fyrir sér, talað illa um sig og hótað öðrum listamönnum sem hún hefur unnið með. „Ég hef í tvígang reynt að tala við þig persónulega og í bæði skiptin hefur þú játað sök. En þegar þú minnist á barnið mitt, líkar við athugasemdir um mig sem móður, gerir athugasemdir um mig sem móður og gerir lítið úr hæfni minni til að annast barnið mitt er nóg komið.“ View this post on InstagramPERIOD. A post shared by CARDIVENOM (@iamcardib) on Sep 7, 2018 at 9:21pm PDT
Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Fyrrverandi Nicki Minaj segir hana hafa ráðist á sig með hníf Nicki Minaj deildi harðlega við fyrrverandi kærasta sinn á Twitter í dag. 14. ágúst 2018 22:15 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Fyrrverandi Nicki Minaj segir hana hafa ráðist á sig með hníf Nicki Minaj deildi harðlega við fyrrverandi kærasta sinn á Twitter í dag. 14. ágúst 2018 22:15
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“