„Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 11:30 Það var mikil vinna lögð í þessa stund. vísir/getty Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var að rifna úr stolti yfir sínum manni Hannesi Þór Halldórsson á æfingu liðsins í Kabardinka í gær en liðið flaug „heim“ strax eftir leikinn í gærkvöldi. Það var engin tilviljun að Hannes skutlaði sér í rétt horn í gær því gríðarlegur undirbúningur fer í hvern leik hjá markvarðateyminu. Bæði er farið yfir málin á fundum og svo vinna menn sjálfir heimavinnuna sína. „Vinnureglan er sú að ég tek saman fullt af klippum eins og ég gerði fyrir þennan leik og fyrir alla aðra leiki. Á honum eru vítaspyrnur, aukaspyrnur og föst leikatriði,“ segir Guðmundur en lítill minniskubbur skilaði svo sögulegri stundu í íslenskri fótboltasögu í gær.„Auðvitað erum við búnir að skoða þetta á liðsfundum en svo fá markverðirnir kubb frá mér eins og í þessu tilfelli.“ Guðmundur vissi alveg hvert Messi var að fara að skjóta í gær líkt og Hannes Þór Halldórsson. „Þegar að Messi er með sjálfstraustið í botni þá skýtur hann yfirleitt fast í hitt hornið en þegar að hann er undir pressu og þegar að hann þarf að skora og allt er undir skýtur hann í hornið sem Hannes fór í í gær,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00 Aron Einar: Ákvað að sleppa því að fá treyjuna frá Messi Var hætt kominn þegar pólskur dómari leiksins steig á hann. 17. júní 2018 09:10 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Sjá meira
Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var að rifna úr stolti yfir sínum manni Hannesi Þór Halldórsson á æfingu liðsins í Kabardinka í gær en liðið flaug „heim“ strax eftir leikinn í gærkvöldi. Það var engin tilviljun að Hannes skutlaði sér í rétt horn í gær því gríðarlegur undirbúningur fer í hvern leik hjá markvarðateyminu. Bæði er farið yfir málin á fundum og svo vinna menn sjálfir heimavinnuna sína. „Vinnureglan er sú að ég tek saman fullt af klippum eins og ég gerði fyrir þennan leik og fyrir alla aðra leiki. Á honum eru vítaspyrnur, aukaspyrnur og föst leikatriði,“ segir Guðmundur en lítill minniskubbur skilaði svo sögulegri stundu í íslenskri fótboltasögu í gær.„Auðvitað erum við búnir að skoða þetta á liðsfundum en svo fá markverðirnir kubb frá mér eins og í þessu tilfelli.“ Guðmundur vissi alveg hvert Messi var að fara að skjóta í gær líkt og Hannes Þór Halldórsson. „Þegar að Messi er með sjálfstraustið í botni þá skýtur hann yfirleitt fast í hitt hornið en þegar að hann er undir pressu og þegar að hann þarf að skora og allt er undir skýtur hann í hornið sem Hannes fór í í gær,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00 Aron Einar: Ákvað að sleppa því að fá treyjuna frá Messi Var hætt kominn þegar pólskur dómari leiksins steig á hann. 17. júní 2018 09:10 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Sjá meira
Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30
Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00
Aron Einar: Ákvað að sleppa því að fá treyjuna frá Messi Var hætt kominn þegar pólskur dómari leiksins steig á hann. 17. júní 2018 09:10