Danir tefla fram futsal leikmönnum í Þjóðadeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. september 2018 21:45 Eriksen og félagar eru í hörðum deilum við danska knattspyrnusambandið Vísir/Getty Landsliðshópur Dana fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni um helgina inniheldur leikmenn í neðri deildunum og futsal-leikmenn. Danska sambandið á í deilum við A-landsliðsmenn sína vegna ímyndarréttar þeirra og launa fyrir auglýsingar og aðra vinnu á vegum sambandsins. Í dag staðfesti knattspyrnusambandið að leikmenn úr þriðju og fjórðu deild Danmerkur, ásamt futsal-leikmönnum, séu í hópnum fyrir vináttulandsleik við Slóvakíu og leik í Þjóðadeildinni gegn Wales. Það er enginn leikmaður úr efstu tveimur deildum Danmerkur í hópnum. Fimm af þeim leikmönnum sem voru valdir eru landsliðsmenn í futsal og spiluðu fyrir Dani gegn Grænlendingum í landsleik í maí.Í gær greindi Vísir frá því að þjálfari Dana, Age Hareide, muni ekki stýra danska liðinu. John Jensen, einn leikmannanna úr sigurliði Dana frá EM 1992, stýrir þessum leikmannahópi. Christian Eriksen, leikmaður Tottenham og ein stærsta stjarna Dana, sagði í tilkynningu frá dönsku leikmannasamtökunum að leikmennirnir væru tilbúnir til þess að framlengja gamla samning sinn við danska sambandið tímabundið og spila þessa leiki. „Við, allt landsliðið, erum tilbúnir til þess að rétta fram höndina og framlengja gamla samninginn um mánuð. Við viljum spila fyrir Danmörku og bjarga andliti danska fótboltans,“ er haft eftir Eriksen í tilkynningunni. Ef Danir tefla ekki fram fullmönnuðu liði í þessa tvo leiki gætu þeir átt von á að UEFA setji þá í bann. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Landsliðshópur Dana fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni um helgina inniheldur leikmenn í neðri deildunum og futsal-leikmenn. Danska sambandið á í deilum við A-landsliðsmenn sína vegna ímyndarréttar þeirra og launa fyrir auglýsingar og aðra vinnu á vegum sambandsins. Í dag staðfesti knattspyrnusambandið að leikmenn úr þriðju og fjórðu deild Danmerkur, ásamt futsal-leikmönnum, séu í hópnum fyrir vináttulandsleik við Slóvakíu og leik í Þjóðadeildinni gegn Wales. Það er enginn leikmaður úr efstu tveimur deildum Danmerkur í hópnum. Fimm af þeim leikmönnum sem voru valdir eru landsliðsmenn í futsal og spiluðu fyrir Dani gegn Grænlendingum í landsleik í maí.Í gær greindi Vísir frá því að þjálfari Dana, Age Hareide, muni ekki stýra danska liðinu. John Jensen, einn leikmannanna úr sigurliði Dana frá EM 1992, stýrir þessum leikmannahópi. Christian Eriksen, leikmaður Tottenham og ein stærsta stjarna Dana, sagði í tilkynningu frá dönsku leikmannasamtökunum að leikmennirnir væru tilbúnir til þess að framlengja gamla samning sinn við danska sambandið tímabundið og spila þessa leiki. „Við, allt landsliðið, erum tilbúnir til þess að rétta fram höndina og framlengja gamla samninginn um mánuð. Við viljum spila fyrir Danmörku og bjarga andliti danska fótboltans,“ er haft eftir Eriksen í tilkynningunni. Ef Danir tefla ekki fram fullmönnuðu liði í þessa tvo leiki gætu þeir átt von á að UEFA setji þá í bann.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn