Fimm og hálfs árs dómur fyrir tilraun til manndráps staðfestur Birgir Olgeirsson skrifar 23. nóvember 2018 15:18 Anton Örn Guðmundsson sagði um handrukkun að ræða sem fór úr böndunum. Anton huldi andlit sitt þegar hann mætti í dómsal í dag. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í dag fimm og hálfs árs dóm yfir Anton Erni Guðnasyni fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás í október árið 2017. Var Anton fundinn sekur af því að hafa stungið mann í kviðinn og taldi dómurinn að hending hafi ráðið því að ekki fór verr. Alls voru fjórir ákærðir í málinu en auk Antons hlaut Samúel Jói Björgvinsson 22 mánaða fangelsisdóm fyrir að slá manninn sem varð fyrir hnífsstungunni með kassagítar. Sá þriðji er pilturinn sem fæddur er árið 2000 en hann hlaut sex mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás gegn manninum. Dómurinn var skilorðsbundinn með hliðsjón af sakaferli piltsins og ungum aldri. Fjórði maðurinn sem var ákærður var sýknaður í málinu. Anton lýsti því í héraðsdómi að um handrukkun hefð verið að ræða þar sem maðurinn sem hann stakk hefði stolið af sér amfetamíni og skuldaði honum því tvær milljónir króna. Fyrir dómi sagði Anton að hann hefði farið í íbúðina þar sem maðurinn dvaldi og þar áttu sér stað rifrildi þeirra á milli sem fóru úr böndunum. Anton sagðist hafa gripið hníf sem hann hafði tekið með sér og stungið manninn. Sagði Anton að það hefði ekki verið ætlun sín þegar hann lagði af stað og hvatvísi hefði ráðið för. Hann fullyrti að það hefði ekki verið ætlun sín að drepa manninn og taldi ekki líklegt að maðurinn myndi deyja af völdum stungunnar. Um var að ræða vasahníf með níu til tíu sentímetra löngu blaði. Tengdar fréttir Fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Anton Örn Guðnason í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás í október í fyrra er hann stakk mann í kviðinn með hnífi. 26. janúar 2018 18:14 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag fimm og hálfs árs dóm yfir Anton Erni Guðnasyni fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás í október árið 2017. Var Anton fundinn sekur af því að hafa stungið mann í kviðinn og taldi dómurinn að hending hafi ráðið því að ekki fór verr. Alls voru fjórir ákærðir í málinu en auk Antons hlaut Samúel Jói Björgvinsson 22 mánaða fangelsisdóm fyrir að slá manninn sem varð fyrir hnífsstungunni með kassagítar. Sá þriðji er pilturinn sem fæddur er árið 2000 en hann hlaut sex mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás gegn manninum. Dómurinn var skilorðsbundinn með hliðsjón af sakaferli piltsins og ungum aldri. Fjórði maðurinn sem var ákærður var sýknaður í málinu. Anton lýsti því í héraðsdómi að um handrukkun hefð verið að ræða þar sem maðurinn sem hann stakk hefði stolið af sér amfetamíni og skuldaði honum því tvær milljónir króna. Fyrir dómi sagði Anton að hann hefði farið í íbúðina þar sem maðurinn dvaldi og þar áttu sér stað rifrildi þeirra á milli sem fóru úr böndunum. Anton sagðist hafa gripið hníf sem hann hafði tekið með sér og stungið manninn. Sagði Anton að það hefði ekki verið ætlun sín þegar hann lagði af stað og hvatvísi hefði ráðið för. Hann fullyrti að það hefði ekki verið ætlun sín að drepa manninn og taldi ekki líklegt að maðurinn myndi deyja af völdum stungunnar. Um var að ræða vasahníf með níu til tíu sentímetra löngu blaði.
Tengdar fréttir Fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Anton Örn Guðnason í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás í október í fyrra er hann stakk mann í kviðinn með hnífi. 26. janúar 2018 18:14 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Anton Örn Guðnason í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás í október í fyrra er hann stakk mann í kviðinn með hnífi. 26. janúar 2018 18:14