Katrín hvetur fylkingar til lausnamiðaðs samtals Sveinn Arnarsson skrifar 5. nóvember 2018 07:00 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Fréttablaðið/Anton Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur mikilvægt að báðar fylkingar í komandi kjaraviðræðum komi saman að borðinu með lausnamiðaðri hætti en nú er. Fundur er boðaður á morgun með aðilum vinnumarkaðarins ásamt sveitarfélögum landsins til að fara yfir stöðuna varðandi samninga á almennum vinnumarkaði. Umræðan síðastliðna daga hefur einkennst af miklum hita í báðum fylkingum og greinilegt að harka er farin að færast í baráttuna. Katrín segir mikilvægt að stjórnvöld hlusti á báðar fylkingar og telur að það fjárlagafrumvarp sem nú er í meðförum þingsins beri þess merki með lækkun tryggingagjalds og hækkun barnabóta svo dæmi séu tekin. „Ég hef áhyggjur af því að fylkingarnar séu ekki að nálgast hvor aðra á meðan umræðan virðist fyrst og fremst eiga sér stað í fjölmiðlum en ekki með hófstilltum hætti á sameinuðum fundum,“ segir Katrín. „Fundur stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins og sveitarfélögum er boðaður til að fá forystumenn beggja sveita að borðinu til að tala saman. Ég óska þess að aðilar komi að því borði með lausnamiðuðum hætti.“ Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. 31. október 2018 09:09 Ágúst Ólafur segir fjármálaráðherra sigla kjaraviðræðum í strand Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa átt meira samráð við verkalýðshreyfinguna en stjórnvöld hafi átt um áratugaskeið. 25. október 2018 19:30 Sömu aðferðafræði beitt í 70 ár og hún hefur alltaf mistekist Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að skynsamir atvinnurekendur og skynsöm verkalýðsforysta taki mið af ytri aðstæðum þjóðarbúsins. Hann vill breyta um kúrs og tryggja stöðugleika með hóflegum launahækkunum. 2. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur mikilvægt að báðar fylkingar í komandi kjaraviðræðum komi saman að borðinu með lausnamiðaðri hætti en nú er. Fundur er boðaður á morgun með aðilum vinnumarkaðarins ásamt sveitarfélögum landsins til að fara yfir stöðuna varðandi samninga á almennum vinnumarkaði. Umræðan síðastliðna daga hefur einkennst af miklum hita í báðum fylkingum og greinilegt að harka er farin að færast í baráttuna. Katrín segir mikilvægt að stjórnvöld hlusti á báðar fylkingar og telur að það fjárlagafrumvarp sem nú er í meðförum þingsins beri þess merki með lækkun tryggingagjalds og hækkun barnabóta svo dæmi séu tekin. „Ég hef áhyggjur af því að fylkingarnar séu ekki að nálgast hvor aðra á meðan umræðan virðist fyrst og fremst eiga sér stað í fjölmiðlum en ekki með hófstilltum hætti á sameinuðum fundum,“ segir Katrín. „Fundur stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins og sveitarfélögum er boðaður til að fá forystumenn beggja sveita að borðinu til að tala saman. Ég óska þess að aðilar komi að því borði með lausnamiðuðum hætti.“
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. 31. október 2018 09:09 Ágúst Ólafur segir fjármálaráðherra sigla kjaraviðræðum í strand Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa átt meira samráð við verkalýðshreyfinguna en stjórnvöld hafi átt um áratugaskeið. 25. október 2018 19:30 Sömu aðferðafræði beitt í 70 ár og hún hefur alltaf mistekist Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að skynsamir atvinnurekendur og skynsöm verkalýðsforysta taki mið af ytri aðstæðum þjóðarbúsins. Hann vill breyta um kúrs og tryggja stöðugleika með hóflegum launahækkunum. 2. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Sjá meira
Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. 31. október 2018 09:09
Ágúst Ólafur segir fjármálaráðherra sigla kjaraviðræðum í strand Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa átt meira samráð við verkalýðshreyfinguna en stjórnvöld hafi átt um áratugaskeið. 25. október 2018 19:30
Sömu aðferðafræði beitt í 70 ár og hún hefur alltaf mistekist Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að skynsamir atvinnurekendur og skynsöm verkalýðsforysta taki mið af ytri aðstæðum þjóðarbúsins. Hann vill breyta um kúrs og tryggja stöðugleika með hóflegum launahækkunum. 2. nóvember 2018 07:00