Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. desember 2018 21:48 Jonas og Chopra á góðri stundu. Vísir/Getty Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. Parið lét gefa sig saman í Umaid Bhavan höllinni í Jodhpur í Indlandi en samkvæmt People Magazine var það Paul Kevin Jonas, faðir Nicks, sem gaf brúðhjónin saman að kristnum sið. Þá munu hjónin ganga í gegnum aðra vígslu, þá að sið Hindúa, á morgun. Hjónin hafa áður sagt að „eitt af því sérstaka“ við samband þeirra sé sameining fjölskyldna þeirra, trúarbragða og menningarheima og því hafi verið „æðislegt að skipuleggja brúðkaup með blöndu af báðu.“ Aldursmunur parsins hefur vakið þó nokkra athygli eftir að þau Chopra og Jonar byrjuðu að stinga saman nefjum í maí síðasta árs. Chopra er einum tíu árum eldri en Jonas, hún 36 en hann 26. Bæði hafa þau staðfest brúðkaupið á samfélagsmiðlum, eins og sjá má hér að neðan. One of the most special things that our relationship has given us is a merging of families who love and respect each other’s faiths and cultures. And so planning our wedding with an amalgamation of both was so so amazing. pic.twitter.com/KcTD5D4MAw — Nick Jonas (@nickjonas) December 1, 2018 One of the most special things that our relationship has given us is a merging of families who love and respect each other's faiths and cultures. And so planning our wedding with an amalgamation of both was so so amazing. An important part for the girl in an Indian wedding is the Mehendi. Once again we made it our own and it was an afternoon that kicked off the celebrations in the way we both dreamed. @nickjonas A post shared by Priyanka Chopra (@priyankachopra) on Dec 1, 2018 at 7:31am PST Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. Parið lét gefa sig saman í Umaid Bhavan höllinni í Jodhpur í Indlandi en samkvæmt People Magazine var það Paul Kevin Jonas, faðir Nicks, sem gaf brúðhjónin saman að kristnum sið. Þá munu hjónin ganga í gegnum aðra vígslu, þá að sið Hindúa, á morgun. Hjónin hafa áður sagt að „eitt af því sérstaka“ við samband þeirra sé sameining fjölskyldna þeirra, trúarbragða og menningarheima og því hafi verið „æðislegt að skipuleggja brúðkaup með blöndu af báðu.“ Aldursmunur parsins hefur vakið þó nokkra athygli eftir að þau Chopra og Jonar byrjuðu að stinga saman nefjum í maí síðasta árs. Chopra er einum tíu árum eldri en Jonas, hún 36 en hann 26. Bæði hafa þau staðfest brúðkaupið á samfélagsmiðlum, eins og sjá má hér að neðan. One of the most special things that our relationship has given us is a merging of families who love and respect each other’s faiths and cultures. And so planning our wedding with an amalgamation of both was so so amazing. pic.twitter.com/KcTD5D4MAw — Nick Jonas (@nickjonas) December 1, 2018 One of the most special things that our relationship has given us is a merging of families who love and respect each other's faiths and cultures. And so planning our wedding with an amalgamation of both was so so amazing. An important part for the girl in an Indian wedding is the Mehendi. Once again we made it our own and it was an afternoon that kicked off the celebrations in the way we both dreamed. @nickjonas A post shared by Priyanka Chopra (@priyankachopra) on Dec 1, 2018 at 7:31am PST
Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira