Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. desember 2018 21:48 Jonas og Chopra á góðri stundu. Vísir/Getty Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. Parið lét gefa sig saman í Umaid Bhavan höllinni í Jodhpur í Indlandi en samkvæmt People Magazine var það Paul Kevin Jonas, faðir Nicks, sem gaf brúðhjónin saman að kristnum sið. Þá munu hjónin ganga í gegnum aðra vígslu, þá að sið Hindúa, á morgun. Hjónin hafa áður sagt að „eitt af því sérstaka“ við samband þeirra sé sameining fjölskyldna þeirra, trúarbragða og menningarheima og því hafi verið „æðislegt að skipuleggja brúðkaup með blöndu af báðu.“ Aldursmunur parsins hefur vakið þó nokkra athygli eftir að þau Chopra og Jonar byrjuðu að stinga saman nefjum í maí síðasta árs. Chopra er einum tíu árum eldri en Jonas, hún 36 en hann 26. Bæði hafa þau staðfest brúðkaupið á samfélagsmiðlum, eins og sjá má hér að neðan. One of the most special things that our relationship has given us is a merging of families who love and respect each other’s faiths and cultures. And so planning our wedding with an amalgamation of both was so so amazing. pic.twitter.com/KcTD5D4MAw — Nick Jonas (@nickjonas) December 1, 2018 One of the most special things that our relationship has given us is a merging of families who love and respect each other's faiths and cultures. And so planning our wedding with an amalgamation of both was so so amazing. An important part for the girl in an Indian wedding is the Mehendi. Once again we made it our own and it was an afternoon that kicked off the celebrations in the way we both dreamed. @nickjonas A post shared by Priyanka Chopra (@priyankachopra) on Dec 1, 2018 at 7:31am PST Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. Parið lét gefa sig saman í Umaid Bhavan höllinni í Jodhpur í Indlandi en samkvæmt People Magazine var það Paul Kevin Jonas, faðir Nicks, sem gaf brúðhjónin saman að kristnum sið. Þá munu hjónin ganga í gegnum aðra vígslu, þá að sið Hindúa, á morgun. Hjónin hafa áður sagt að „eitt af því sérstaka“ við samband þeirra sé sameining fjölskyldna þeirra, trúarbragða og menningarheima og því hafi verið „æðislegt að skipuleggja brúðkaup með blöndu af báðu.“ Aldursmunur parsins hefur vakið þó nokkra athygli eftir að þau Chopra og Jonar byrjuðu að stinga saman nefjum í maí síðasta árs. Chopra er einum tíu árum eldri en Jonas, hún 36 en hann 26. Bæði hafa þau staðfest brúðkaupið á samfélagsmiðlum, eins og sjá má hér að neðan. One of the most special things that our relationship has given us is a merging of families who love and respect each other’s faiths and cultures. And so planning our wedding with an amalgamation of both was so so amazing. pic.twitter.com/KcTD5D4MAw — Nick Jonas (@nickjonas) December 1, 2018 One of the most special things that our relationship has given us is a merging of families who love and respect each other's faiths and cultures. And so planning our wedding with an amalgamation of both was so so amazing. An important part for the girl in an Indian wedding is the Mehendi. Once again we made it our own and it was an afternoon that kicked off the celebrations in the way we both dreamed. @nickjonas A post shared by Priyanka Chopra (@priyankachopra) on Dec 1, 2018 at 7:31am PST
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira