„Svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 1. desember 2018 13:07 Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Vísir/Vilhelm Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Forsætisráðherra settur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00. Hún segir fullveldisafmælið hafa gefið okkur tækifæri til að velta því fyrir okkur hver við viljum vera. Í boði eru um sextíu viðburðir um land allt og er hægt að nálgast dagskrána á vef fullveldisafmælisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að allt árið hafi einkennst af hátíðarhöldum í kringum fullveldisafmælið.Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera.Fréttablaðið/Anton„Það er í raun og veru alveg stórmerkilegt að árið 1918, á þessum degi, hafi verið lýst yfir fullveldi eftir tíma sem hefur verið vægast sagt erfiður í lífi þjóðarinnar og við erum auðvitað búin að vera að rifja það upp allt árið; Kötlugos, frostaveturinn mikli, Spænska veikinn og svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Mér finnst afmælisárið hafa gefið okkur tækifæri til þess að bæði rifja þessa sögu upp og líka velta því fyrir okkur hver við erum núna í samtímanum og hver við viljum vera.“ Fjölbreytt dagskrá verður á ýmsum menningarstofununum í skólum og kirkjum um land allt og þá opnar Alþingishúsið fyrir almenningi klukkan hálf tvö. Byrjað var að halda upp á afmæli fullveldisins þann 1. Janúar á þessu ári að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur, framkvæmdastjóra afmælisnefndar fullveldis Íslands. „Dagskráin er búin að standa allt árið og hófst 1. janúar og lýkur nú í loks ársins og á þessum tíma er búið að skrá rúmlega 450 viðburði inn á dagskrána og þeir hafa farið fram um land allt, ótrúlega fjölbreyttir. Það má eiginlega segja að landsmenn hafi tekið ótrúlega vel í að halda upp á fullveldisafmæli með okkur,“ segir Ragnheiður Jóna.Forsætisráðherra setur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00.Vísir/Vilhelm Tengdar fréttir Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00 Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Forsætisráðherra settur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00. Hún segir fullveldisafmælið hafa gefið okkur tækifæri til að velta því fyrir okkur hver við viljum vera. Í boði eru um sextíu viðburðir um land allt og er hægt að nálgast dagskrána á vef fullveldisafmælisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að allt árið hafi einkennst af hátíðarhöldum í kringum fullveldisafmælið.Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera.Fréttablaðið/Anton„Það er í raun og veru alveg stórmerkilegt að árið 1918, á þessum degi, hafi verið lýst yfir fullveldi eftir tíma sem hefur verið vægast sagt erfiður í lífi þjóðarinnar og við erum auðvitað búin að vera að rifja það upp allt árið; Kötlugos, frostaveturinn mikli, Spænska veikinn og svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Mér finnst afmælisárið hafa gefið okkur tækifæri til þess að bæði rifja þessa sögu upp og líka velta því fyrir okkur hver við erum núna í samtímanum og hver við viljum vera.“ Fjölbreytt dagskrá verður á ýmsum menningarstofununum í skólum og kirkjum um land allt og þá opnar Alþingishúsið fyrir almenningi klukkan hálf tvö. Byrjað var að halda upp á afmæli fullveldisins þann 1. Janúar á þessu ári að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur, framkvæmdastjóra afmælisnefndar fullveldis Íslands. „Dagskráin er búin að standa allt árið og hófst 1. janúar og lýkur nú í loks ársins og á þessum tíma er búið að skrá rúmlega 450 viðburði inn á dagskrána og þeir hafa farið fram um land allt, ótrúlega fjölbreyttir. Það má eiginlega segja að landsmenn hafi tekið ótrúlega vel í að halda upp á fullveldisafmæli með okkur,“ segir Ragnheiður Jóna.Forsætisráðherra setur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00.Vísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00 Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00
Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00