Í dag segjum við Argentínumenn „Áfram Nígería“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2018 14:45 Lionel Messi. Vísir/Getty Það haldar marga þjóðir með Íslandi í dag en ekki allar. Argentínumenn sameinast í dag um að halda með Nígeríu á móti Íslandi í leiknum mikilvæga á HM í fótbolta í Rússlandi. Bestu úrslitin fyrir Argentínumenn í leiknum er að Nígería vinni. Það myndi þýða væntanlega að Argentína gæti tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri á Nígeríu í lokaleiknum. Vinni íslenska landsliðið hinsvegar þennan leik á móti Nígeríu í dag þá væri það ekki nóg fyrir Argentínumenn að vinna lokaleikinn sinn. Þeir þyrftu þá einnig að treysta á það að Króatar myndu vinna lokaleikinn á móti Íslandi. Argentínumenn gera sér líka vel grein fyrir stöðunni og hvetja landa sína til að senda Nígeríumenn góða strauma. Argentínska stórblaðið La Nacion sagði meðal annars frá ljósaskilti sem var sett upp í Buenos Aires eftir að Argentína tapaði fyrir Króatíu í gærkvöldi. Það má sjá hér fyrir neðan en þar stendur #HoyVamosNigeria eða myllumerkið „í dag segjum við áfram Nígería“#HoyVamosNigeria, el hashtag que iluminó las calles de Buenos Aires para que la selección sobreviva en el Mundial https://t.co/5GcCCihCripic.twitter.com/14oeVw54or — LA NACION Deportes (@DeportesLN) June 22, 2018 Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín Tamayo sagði líka frá því á Twitter-síðu sinni að Argentínumenn hefðu örugglega keypt fleiri eintök af nígerísku landsliðstreyjunni á síðustu átján klukkutímum en selt hafði verið af nígerísku landsliðsteyjunni heima í Lagos undanfarin átján ár.Se han vendido más camisetas de Nigeria en Buenos Aires en las últimas 18 horas que en Lagos en los últimos 18 años. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Það haldar marga þjóðir með Íslandi í dag en ekki allar. Argentínumenn sameinast í dag um að halda með Nígeríu á móti Íslandi í leiknum mikilvæga á HM í fótbolta í Rússlandi. Bestu úrslitin fyrir Argentínumenn í leiknum er að Nígería vinni. Það myndi þýða væntanlega að Argentína gæti tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri á Nígeríu í lokaleiknum. Vinni íslenska landsliðið hinsvegar þennan leik á móti Nígeríu í dag þá væri það ekki nóg fyrir Argentínumenn að vinna lokaleikinn sinn. Þeir þyrftu þá einnig að treysta á það að Króatar myndu vinna lokaleikinn á móti Íslandi. Argentínumenn gera sér líka vel grein fyrir stöðunni og hvetja landa sína til að senda Nígeríumenn góða strauma. Argentínska stórblaðið La Nacion sagði meðal annars frá ljósaskilti sem var sett upp í Buenos Aires eftir að Argentína tapaði fyrir Króatíu í gærkvöldi. Það má sjá hér fyrir neðan en þar stendur #HoyVamosNigeria eða myllumerkið „í dag segjum við áfram Nígería“#HoyVamosNigeria, el hashtag que iluminó las calles de Buenos Aires para que la selección sobreviva en el Mundial https://t.co/5GcCCihCripic.twitter.com/14oeVw54or — LA NACION Deportes (@DeportesLN) June 22, 2018 Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín Tamayo sagði líka frá því á Twitter-síðu sinni að Argentínumenn hefðu örugglega keypt fleiri eintök af nígerísku landsliðstreyjunni á síðustu átján klukkutímum en selt hafði verið af nígerísku landsliðsteyjunni heima í Lagos undanfarin átján ár.Se han vendido más camisetas de Nigeria en Buenos Aires en las últimas 18 horas que en Lagos en los últimos 18 años. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira