Heimir: Ekki röng taktík Henry Birgir Gunnarsson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 17:37 Heimir á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. Hann var ekki sáttur við fyrstu spurningu kvöldsins um að liðið hafi verið ólíkt sjálfu sér í þessum leik. Vildi útskýringar á spurningunni. Smá hundur í honum enda mikill keppnismaður. „Þetta var ekki okkar leikur. Það var mikill hiti og Argentínuleikurinn tók sinn toll á okkur. Nígería spilaði gríðarlega vel og eru erfiðir við að eiga,“ sagði Heimir. „Fyrri hálfleikur spilaðist eins og við vildum hafa hann. Fyrra markið þeirra breytti leikmyndinni og þeir eru gott skyndisóknarlið.“ Margir furðuðu sig á því að Heimir hafi breytt liðinu. Farið í 4-4-2 og tekið Emil út sem átti skínandi fínan leik gegn Argentínu. Ísland átti undir högg að sækja á miðjunni í leiknum og ekki síst þegar hitinn var farinn að taka sinn toll. Heimir sá ekki eftir liðsvalinu. „Taktíkin hjá okkur var ekki röng. Við vorum aftur á móti aðeins ólíkir sjálfum okkur og bitlausir,“ sagði Heimir en hann var einnig spurður út í af hverju lítið kæmi úr föstu leikatriðunum. Hann var ekki sammála því og sagði liðið hafa ógnað úr föstum leikatriðum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Heimir: Ekki góð staða en gefum allt í Króatíuleikinn Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. 22. júní 2018 17:13 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Aron Einar: Þetta eru leiðinleg úrslit en það er ennþá möguleiki Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 17:18 Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. Hann var ekki sáttur við fyrstu spurningu kvöldsins um að liðið hafi verið ólíkt sjálfu sér í þessum leik. Vildi útskýringar á spurningunni. Smá hundur í honum enda mikill keppnismaður. „Þetta var ekki okkar leikur. Það var mikill hiti og Argentínuleikurinn tók sinn toll á okkur. Nígería spilaði gríðarlega vel og eru erfiðir við að eiga,“ sagði Heimir. „Fyrri hálfleikur spilaðist eins og við vildum hafa hann. Fyrra markið þeirra breytti leikmyndinni og þeir eru gott skyndisóknarlið.“ Margir furðuðu sig á því að Heimir hafi breytt liðinu. Farið í 4-4-2 og tekið Emil út sem átti skínandi fínan leik gegn Argentínu. Ísland átti undir högg að sækja á miðjunni í leiknum og ekki síst þegar hitinn var farinn að taka sinn toll. Heimir sá ekki eftir liðsvalinu. „Taktíkin hjá okkur var ekki röng. Við vorum aftur á móti aðeins ólíkir sjálfum okkur og bitlausir,“ sagði Heimir en hann var einnig spurður út í af hverju lítið kæmi úr föstu leikatriðunum. Hann var ekki sammála því og sagði liðið hafa ógnað úr föstum leikatriðum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Heimir: Ekki góð staða en gefum allt í Króatíuleikinn Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. 22. júní 2018 17:13 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Aron Einar: Þetta eru leiðinleg úrslit en það er ennþá möguleiki Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 17:18 Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
Heimir: Ekki góð staða en gefum allt í Króatíuleikinn Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. 22. júní 2018 17:13
Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05
Aron Einar: Þetta eru leiðinleg úrslit en það er ennþá möguleiki Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 17:18
Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13
Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17