Geta valið að sjá nýjustu tístin fyrst Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. september 2018 18:02 Það eru breytingar í vændum hjá samskiptamiðlinum Twitter. Vísir/Getty Forsvarsmenn samskiptamiðilsins Twitter hyggja á breytingar á fyrirkomulagi og framsetningu tísta í þágu aukins valfrelsis netverja. Innan fárra vikna geta notendur sjálfir valið stillingu sem sýnir tístin í réttri tímaröð eins og netverjar hafa í auknum mæli kallað eftir því þeim hafi ekki hugnast núverandi fyrirkomulag forritsins. Eins og fyrirkomulagið hefur verið frá árinu 2016 hefur þeim tístum verði gert hærra undir höfði sem eru vinsælust. Tiltekin reikniaðferð (e. algorithm) hefur verið notuð til að sýna vinsælustu tístin efst á tímalínunni.1/ We're working on new ways to give you more control over your timeline. But first, some context: Twitter helps you see what's happening by showing the best Tweets for you based on your interactions.https://t.co/H5nuhQy3r2— Twitter Support (@TwitterSupport) September 17, 2018Kayvon Beykpour, þróunarstjóri hjá Twitter, segir í samtali við Sky News að fyrirtækið sé, með breytingunni, að færa valdið í hendur notendanna sem munu sjálfir stjórna því hvernig þeir vilja hafa framsetninguna og röðun tístanna. Hann segir að breytingin verði innleidd og tilbúin til notkunar innan fárra vikna. Eydís Blöndal, ljóðskáld, sem slær iðulega í gegn á Twitter með hreinskilni og húmor, gagnrýndi núverandi fyrirkomulag fyrir skömmu á Twitterreikningi sínum. ég hata að twitter sýni manni tweet frá fólki sem maður er ekki að followa en vinir manns eru að followa AF ÞVÍ AÐ ég er of oft að komast að því að ég sé ekki að followa vini mína sem ég hélt ég væri að followa því twitter er alltaf að sýna mér tweetin þeirra!!!— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 17, 2018 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Forsvarsmenn samskiptamiðilsins Twitter hyggja á breytingar á fyrirkomulagi og framsetningu tísta í þágu aukins valfrelsis netverja. Innan fárra vikna geta notendur sjálfir valið stillingu sem sýnir tístin í réttri tímaröð eins og netverjar hafa í auknum mæli kallað eftir því þeim hafi ekki hugnast núverandi fyrirkomulag forritsins. Eins og fyrirkomulagið hefur verið frá árinu 2016 hefur þeim tístum verði gert hærra undir höfði sem eru vinsælust. Tiltekin reikniaðferð (e. algorithm) hefur verið notuð til að sýna vinsælustu tístin efst á tímalínunni.1/ We're working on new ways to give you more control over your timeline. But first, some context: Twitter helps you see what's happening by showing the best Tweets for you based on your interactions.https://t.co/H5nuhQy3r2— Twitter Support (@TwitterSupport) September 17, 2018Kayvon Beykpour, þróunarstjóri hjá Twitter, segir í samtali við Sky News að fyrirtækið sé, með breytingunni, að færa valdið í hendur notendanna sem munu sjálfir stjórna því hvernig þeir vilja hafa framsetninguna og röðun tístanna. Hann segir að breytingin verði innleidd og tilbúin til notkunar innan fárra vikna. Eydís Blöndal, ljóðskáld, sem slær iðulega í gegn á Twitter með hreinskilni og húmor, gagnrýndi núverandi fyrirkomulag fyrir skömmu á Twitterreikningi sínum. ég hata að twitter sýni manni tweet frá fólki sem maður er ekki að followa en vinir manns eru að followa AF ÞVÍ AÐ ég er of oft að komast að því að ég sé ekki að followa vini mína sem ég hélt ég væri að followa því twitter er alltaf að sýna mér tweetin þeirra!!!— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 17, 2018
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira