Systkinatónleikar í fjórða sinn Gunnþórunn Gunnarsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 07:00 Guðfinnur og Kristín eru listræn og samrýnd systkini. Fréttablaðið/Ernir Söngelsku systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn syngja saman á sínum fjórðu Systkinatónleikum í kvöld. Myndast hefur sú hefð að á hverju ári fá systkinin ungt tónskáld til liðs við sig til að semja dúett fyrir tækifærið. Í ár var það Bára Gísladóttir sem samdi verkið Átta lög við ljóð Kött Grá Pjé og verður verkið flutt á tónleikunum af þeim systkinum og strengjakvartett. Bjarni Frímann Bjarnason leikur á píanó. „Bára er fyrsta tónskáldið sem semur klassískt tónverk við texta Kött Grá Pjé, sem hefur eins og landsmönnum er kunnugt getið sér gott orð sem ljóðskáld og rappari. Blanda nýklassískrar tónlistar og texta Kött kemur vægast sagt skemmtilega á óvart,“ segir Kristín. Dagskrá tónleikanna mun að öðru leyti samanstanda af íslenskum dægurlaga- og söngperlum, vel völdum þýskum og sænskum ljóðum, óperuaríum og dúettum. Tónleikarnir fara fram í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20 og kostar miðinn 2.500 kr., 2.000 fyrir aldraða og öryrkja og frítt er fyrir börn. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Söngelsku systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn syngja saman á sínum fjórðu Systkinatónleikum í kvöld. Myndast hefur sú hefð að á hverju ári fá systkinin ungt tónskáld til liðs við sig til að semja dúett fyrir tækifærið. Í ár var það Bára Gísladóttir sem samdi verkið Átta lög við ljóð Kött Grá Pjé og verður verkið flutt á tónleikunum af þeim systkinum og strengjakvartett. Bjarni Frímann Bjarnason leikur á píanó. „Bára er fyrsta tónskáldið sem semur klassískt tónverk við texta Kött Grá Pjé, sem hefur eins og landsmönnum er kunnugt getið sér gott orð sem ljóðskáld og rappari. Blanda nýklassískrar tónlistar og texta Kött kemur vægast sagt skemmtilega á óvart,“ segir Kristín. Dagskrá tónleikanna mun að öðru leyti samanstanda af íslenskum dægurlaga- og söngperlum, vel völdum þýskum og sænskum ljóðum, óperuaríum og dúettum. Tónleikarnir fara fram í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20 og kostar miðinn 2.500 kr., 2.000 fyrir aldraða og öryrkja og frítt er fyrir börn.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira