„Það liggur mikið undir og margt í húfi“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. október 2018 20:00 Eybjörg Hauksdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu Vísir/Elín Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa verulegar áhyggjur af boðuðum niðurskurði á fjárframlögum til aðildarfélaga. Að óbreyttu mun niðurskurðurinn bitna á þjónustu að sögn framkvæmdastjóra samtakanna en rammasamningur um hjúkrunar- og dvalarrými rennur út um áramótin. Aðilarfélög SFV eru 45 talsins sem flest eru fyrirtæki sem ekki eru ríkisrekin en starfa við velferðarþjónustu samkvæmt þjónustusamningi við hið opinbera. „Því miður þá var niðurskurður á árinu 2018 og það er ljóst af fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi að ætlunin er að halda áfram að skera niður á árinu 2019 og alveg aftur árið 2020 og 2021 þannig að það er orðið ansi þungt hljóð í okkar aðildarfélög,“ segir Eybjörg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Fulltrúar aðildarfélaga komu saman til fundar í dag til að ræða þá alvarlegu stöðu sem við blasir að mati samtakanna. „Það er náttúrlega verið að auka fjármuni inn í heilbrigðiskerfið og það er verið að auka rekstrarfé hjá sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum og heilsugæslu en einhverra hluta vegna virðist þessi hluti, þessi þriðji geiri, sitja eftir og eiga að fara í einhvern niðurskurð.“ Aðspurð segir hún þó ekki líklegt að niðurskurðurinn verði til þess að einstaklingar sem þjónustunnar njóti þurfi að greiða hærri gjöld. Eybjörg óttast að erfitt verði að komast að samkomulagi um nýjan rammasamning en gildandi samningur rennur út um áramót. „Maður er voðalega hræddur um það. Þetta er langstærsti samningur sem að Sjúkratryggingar Íslands eru með við þjónustuveitendur í dag þannig að það liggur mikið undir og margt í húfi,“ segir Eybjörg. Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Sjá meira
Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa verulegar áhyggjur af boðuðum niðurskurði á fjárframlögum til aðildarfélaga. Að óbreyttu mun niðurskurðurinn bitna á þjónustu að sögn framkvæmdastjóra samtakanna en rammasamningur um hjúkrunar- og dvalarrými rennur út um áramótin. Aðilarfélög SFV eru 45 talsins sem flest eru fyrirtæki sem ekki eru ríkisrekin en starfa við velferðarþjónustu samkvæmt þjónustusamningi við hið opinbera. „Því miður þá var niðurskurður á árinu 2018 og það er ljóst af fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi að ætlunin er að halda áfram að skera niður á árinu 2019 og alveg aftur árið 2020 og 2021 þannig að það er orðið ansi þungt hljóð í okkar aðildarfélög,“ segir Eybjörg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Fulltrúar aðildarfélaga komu saman til fundar í dag til að ræða þá alvarlegu stöðu sem við blasir að mati samtakanna. „Það er náttúrlega verið að auka fjármuni inn í heilbrigðiskerfið og það er verið að auka rekstrarfé hjá sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum og heilsugæslu en einhverra hluta vegna virðist þessi hluti, þessi þriðji geiri, sitja eftir og eiga að fara í einhvern niðurskurð.“ Aðspurð segir hún þó ekki líklegt að niðurskurðurinn verði til þess að einstaklingar sem þjónustunnar njóti þurfi að greiða hærri gjöld. Eybjörg óttast að erfitt verði að komast að samkomulagi um nýjan rammasamning en gildandi samningur rennur út um áramót. „Maður er voðalega hræddur um það. Þetta er langstærsti samningur sem að Sjúkratryggingar Íslands eru með við þjónustuveitendur í dag þannig að það liggur mikið undir og margt í húfi,“ segir Eybjörg.
Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Sjá meira