Hvessir hressilega annað kvöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 07:17 Veðurstofan gerir ráð fyrir því að það geti orðið hvasst á landinu aðfaranótt föstudags. Veðurstofan Veðurstofan varar við afleitu veðri á miðhálendinu, sem og á vesturhluta landsins, annað kvöld og á föstudagsmorgunn. Því hefur verið gefin út gul viðvörun. Búast megi við töluverðu hvassviðri og að hviður geti náð 35 m/s í vindstrengjum við fjöll. Þá verði einnig mikilli rigning sunnantil en þó verði úrkomulítið norðan jökla. Slagviðrið geti því verið varasamt fyrir ferðalanga eins og göngufólk, hjólareiðarfólk og tjaldbúa. Þá megi búast við vægu næturfrosti á næstunni, ekki síst inn til landsins. Að þessu frátöldu gerir veðurfræðingur ráð fyrir að það lægi og létti til víða á landinu næsta sólarhringinn. Veðurfræðingurinn segir:„1012 mb hæðarhryggur er nú vestur af landinu og verður hann yfir landinu í nótt. Það lægir því um land allt og léttir til. Þegar að sólin sest hefst útgeislun frá jörðinni og kælir loftið, og þegar að vindur er hægur að þá nær kalda loftið við yfirborðið ekki að blandast hlýrra lofti sem er ofar. Því má búast við vægu næturfrosti inn til landsins, allt um 5 stigum í innsveitum norðanlands og enn kaldara á hálendinu. En sjórinn er ennþá hlýr og spyrnir á móti og frystir því sjaldnast við sjávarsíðuna, en árrisulir höfuðborgarbúar gætu kannski þurft að skafa í fyrramálið. Á morgun hlýnar svo með vaxandi suðaustanátt, 13-20 um kvöldið og fer að rigna.“Veðurspáin fyrir næstu daga:Norðan 5-10 en norðvestan 8-15 austantil fram á kvöld. Dálítil væta um norðanvert landið en bjartviðri syðra og rofar til norðanlands með deignum, fyrst vestantil. Hiti 6 til 14 stig að deginum, hlýjast á Suðurlandi. Hægviðri í nótt og hiti nálægt frostmarki, en vægt frost inn til landsins. Hægt vaxandi suðaustanátt á morgun og þykknar upp, 13-20 m/s annað kvöld og rigning en hægari vindur og léttskýjað norðaustantil. Hiti 8 til 16 stig á morgun, hlýjast á Austurlandi.Á fimmtudag:Hægt vaxandi suðaustan og þykknar upp, 13-20 m/s um kvöldið og rigning eða súld. Hiti 8 til 12 stig. Hægari vindur og bjartviðri norðaustan- og austanlands með hita að 17 stigum. Á föstudag:Sunnan 10-18 framan af degi og rigning, talsverð rigning sunnanlands. Suðvestan 8-13 síðdegis og skúrir, en léttir til um landið norðan- og austanvert. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á norðaustanverðu landinu. Á laugardag:Suðvestan 8-15 og rigning eða súld, en heldur hægari og bjart norðaustan- og austantil. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag:Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og dálítil væta í flestum landshlutum. Hiti 4 til 12 stig, svalast norðvestantil. Á mánudag:Suðvestanátt, víða 8-13, og rigning eða súld en léttskjað norðaustantil. Hiti 7 til 12 stig. Á þriðjudag:Útlit fyrir suðvestanátt með dálítlli vætu vestantil á landinu, en þurrt og bjart austanlands. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira
Veðurstofan varar við afleitu veðri á miðhálendinu, sem og á vesturhluta landsins, annað kvöld og á föstudagsmorgunn. Því hefur verið gefin út gul viðvörun. Búast megi við töluverðu hvassviðri og að hviður geti náð 35 m/s í vindstrengjum við fjöll. Þá verði einnig mikilli rigning sunnantil en þó verði úrkomulítið norðan jökla. Slagviðrið geti því verið varasamt fyrir ferðalanga eins og göngufólk, hjólareiðarfólk og tjaldbúa. Þá megi búast við vægu næturfrosti á næstunni, ekki síst inn til landsins. Að þessu frátöldu gerir veðurfræðingur ráð fyrir að það lægi og létti til víða á landinu næsta sólarhringinn. Veðurfræðingurinn segir:„1012 mb hæðarhryggur er nú vestur af landinu og verður hann yfir landinu í nótt. Það lægir því um land allt og léttir til. Þegar að sólin sest hefst útgeislun frá jörðinni og kælir loftið, og þegar að vindur er hægur að þá nær kalda loftið við yfirborðið ekki að blandast hlýrra lofti sem er ofar. Því má búast við vægu næturfrosti inn til landsins, allt um 5 stigum í innsveitum norðanlands og enn kaldara á hálendinu. En sjórinn er ennþá hlýr og spyrnir á móti og frystir því sjaldnast við sjávarsíðuna, en árrisulir höfuðborgarbúar gætu kannski þurft að skafa í fyrramálið. Á morgun hlýnar svo með vaxandi suðaustanátt, 13-20 um kvöldið og fer að rigna.“Veðurspáin fyrir næstu daga:Norðan 5-10 en norðvestan 8-15 austantil fram á kvöld. Dálítil væta um norðanvert landið en bjartviðri syðra og rofar til norðanlands með deignum, fyrst vestantil. Hiti 6 til 14 stig að deginum, hlýjast á Suðurlandi. Hægviðri í nótt og hiti nálægt frostmarki, en vægt frost inn til landsins. Hægt vaxandi suðaustanátt á morgun og þykknar upp, 13-20 m/s annað kvöld og rigning en hægari vindur og léttskýjað norðaustantil. Hiti 8 til 16 stig á morgun, hlýjast á Austurlandi.Á fimmtudag:Hægt vaxandi suðaustan og þykknar upp, 13-20 m/s um kvöldið og rigning eða súld. Hiti 8 til 12 stig. Hægari vindur og bjartviðri norðaustan- og austanlands með hita að 17 stigum. Á föstudag:Sunnan 10-18 framan af degi og rigning, talsverð rigning sunnanlands. Suðvestan 8-13 síðdegis og skúrir, en léttir til um landið norðan- og austanvert. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á norðaustanverðu landinu. Á laugardag:Suðvestan 8-15 og rigning eða súld, en heldur hægari og bjart norðaustan- og austantil. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag:Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og dálítil væta í flestum landshlutum. Hiti 4 til 12 stig, svalast norðvestantil. Á mánudag:Suðvestanátt, víða 8-13, og rigning eða súld en léttskjað norðaustantil. Hiti 7 til 12 stig. Á þriðjudag:Útlit fyrir suðvestanátt með dálítlli vætu vestantil á landinu, en þurrt og bjart austanlands. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira