Hvessir hressilega annað kvöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 07:17 Veðurstofan gerir ráð fyrir því að það geti orðið hvasst á landinu aðfaranótt föstudags. Veðurstofan Veðurstofan varar við afleitu veðri á miðhálendinu, sem og á vesturhluta landsins, annað kvöld og á föstudagsmorgunn. Því hefur verið gefin út gul viðvörun. Búast megi við töluverðu hvassviðri og að hviður geti náð 35 m/s í vindstrengjum við fjöll. Þá verði einnig mikilli rigning sunnantil en þó verði úrkomulítið norðan jökla. Slagviðrið geti því verið varasamt fyrir ferðalanga eins og göngufólk, hjólareiðarfólk og tjaldbúa. Þá megi búast við vægu næturfrosti á næstunni, ekki síst inn til landsins. Að þessu frátöldu gerir veðurfræðingur ráð fyrir að það lægi og létti til víða á landinu næsta sólarhringinn. Veðurfræðingurinn segir:„1012 mb hæðarhryggur er nú vestur af landinu og verður hann yfir landinu í nótt. Það lægir því um land allt og léttir til. Þegar að sólin sest hefst útgeislun frá jörðinni og kælir loftið, og þegar að vindur er hægur að þá nær kalda loftið við yfirborðið ekki að blandast hlýrra lofti sem er ofar. Því má búast við vægu næturfrosti inn til landsins, allt um 5 stigum í innsveitum norðanlands og enn kaldara á hálendinu. En sjórinn er ennþá hlýr og spyrnir á móti og frystir því sjaldnast við sjávarsíðuna, en árrisulir höfuðborgarbúar gætu kannski þurft að skafa í fyrramálið. Á morgun hlýnar svo með vaxandi suðaustanátt, 13-20 um kvöldið og fer að rigna.“Veðurspáin fyrir næstu daga:Norðan 5-10 en norðvestan 8-15 austantil fram á kvöld. Dálítil væta um norðanvert landið en bjartviðri syðra og rofar til norðanlands með deignum, fyrst vestantil. Hiti 6 til 14 stig að deginum, hlýjast á Suðurlandi. Hægviðri í nótt og hiti nálægt frostmarki, en vægt frost inn til landsins. Hægt vaxandi suðaustanátt á morgun og þykknar upp, 13-20 m/s annað kvöld og rigning en hægari vindur og léttskýjað norðaustantil. Hiti 8 til 16 stig á morgun, hlýjast á Austurlandi.Á fimmtudag:Hægt vaxandi suðaustan og þykknar upp, 13-20 m/s um kvöldið og rigning eða súld. Hiti 8 til 12 stig. Hægari vindur og bjartviðri norðaustan- og austanlands með hita að 17 stigum. Á föstudag:Sunnan 10-18 framan af degi og rigning, talsverð rigning sunnanlands. Suðvestan 8-13 síðdegis og skúrir, en léttir til um landið norðan- og austanvert. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á norðaustanverðu landinu. Á laugardag:Suðvestan 8-15 og rigning eða súld, en heldur hægari og bjart norðaustan- og austantil. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag:Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og dálítil væta í flestum landshlutum. Hiti 4 til 12 stig, svalast norðvestantil. Á mánudag:Suðvestanátt, víða 8-13, og rigning eða súld en léttskjað norðaustantil. Hiti 7 til 12 stig. Á þriðjudag:Útlit fyrir suðvestanátt með dálítlli vætu vestantil á landinu, en þurrt og bjart austanlands. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Veðurstofan varar við afleitu veðri á miðhálendinu, sem og á vesturhluta landsins, annað kvöld og á föstudagsmorgunn. Því hefur verið gefin út gul viðvörun. Búast megi við töluverðu hvassviðri og að hviður geti náð 35 m/s í vindstrengjum við fjöll. Þá verði einnig mikilli rigning sunnantil en þó verði úrkomulítið norðan jökla. Slagviðrið geti því verið varasamt fyrir ferðalanga eins og göngufólk, hjólareiðarfólk og tjaldbúa. Þá megi búast við vægu næturfrosti á næstunni, ekki síst inn til landsins. Að þessu frátöldu gerir veðurfræðingur ráð fyrir að það lægi og létti til víða á landinu næsta sólarhringinn. Veðurfræðingurinn segir:„1012 mb hæðarhryggur er nú vestur af landinu og verður hann yfir landinu í nótt. Það lægir því um land allt og léttir til. Þegar að sólin sest hefst útgeislun frá jörðinni og kælir loftið, og þegar að vindur er hægur að þá nær kalda loftið við yfirborðið ekki að blandast hlýrra lofti sem er ofar. Því má búast við vægu næturfrosti inn til landsins, allt um 5 stigum í innsveitum norðanlands og enn kaldara á hálendinu. En sjórinn er ennþá hlýr og spyrnir á móti og frystir því sjaldnast við sjávarsíðuna, en árrisulir höfuðborgarbúar gætu kannski þurft að skafa í fyrramálið. Á morgun hlýnar svo með vaxandi suðaustanátt, 13-20 um kvöldið og fer að rigna.“Veðurspáin fyrir næstu daga:Norðan 5-10 en norðvestan 8-15 austantil fram á kvöld. Dálítil væta um norðanvert landið en bjartviðri syðra og rofar til norðanlands með deignum, fyrst vestantil. Hiti 6 til 14 stig að deginum, hlýjast á Suðurlandi. Hægviðri í nótt og hiti nálægt frostmarki, en vægt frost inn til landsins. Hægt vaxandi suðaustanátt á morgun og þykknar upp, 13-20 m/s annað kvöld og rigning en hægari vindur og léttskýjað norðaustantil. Hiti 8 til 16 stig á morgun, hlýjast á Austurlandi.Á fimmtudag:Hægt vaxandi suðaustan og þykknar upp, 13-20 m/s um kvöldið og rigning eða súld. Hiti 8 til 12 stig. Hægari vindur og bjartviðri norðaustan- og austanlands með hita að 17 stigum. Á föstudag:Sunnan 10-18 framan af degi og rigning, talsverð rigning sunnanlands. Suðvestan 8-13 síðdegis og skúrir, en léttir til um landið norðan- og austanvert. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á norðaustanverðu landinu. Á laugardag:Suðvestan 8-15 og rigning eða súld, en heldur hægari og bjart norðaustan- og austantil. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag:Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og dálítil væta í flestum landshlutum. Hiti 4 til 12 stig, svalast norðvestantil. Á mánudag:Suðvestanátt, víða 8-13, og rigning eða súld en léttskjað norðaustantil. Hiti 7 til 12 stig. Á þriðjudag:Útlit fyrir suðvestanátt með dálítlli vætu vestantil á landinu, en þurrt og bjart austanlands. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira