Þjálfarinn fagnaði of mikið og þurfti að fara í aðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 11:00 Eusebio Di Francesco. Vísir/EPA Eusebio Di Francesco, knattspyrnustjóri Roma, var aðeins of ánægður þegar lið hans kom til baka á móti Atalanta á mánudagskvöldið. Roma lenti 3-1 undir eftir aðeins 38 mínútna leik en náði að tryggja sér jafntefli með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Jöfnunarmarkið skoraði Konstantinos Manolas á 82. mínútu. Eusebio Di Francesco fagnaði markinu gríðarlega en fagnaðarlætin höfðu sínar afleiðingar.Roma manager Eusebio di Francesco reportedly had to have surgery after celebrating his side’s equaliser against Atalanta.https://t.co/Zz8cmrLR2Tpic.twitter.com/pGPQCZ6SYk — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Eusebio Di Francesco meiddist nefnilega á vinstri hendi þegar hann barði í plexíglerið á varamannaskýlinu. Hann sparkaði líka út í loftið af gleði en slapp við að hitta eitthvað þá. Höggið hans var fínasti vinstri krókur og fréttir frá Ítalíu er að hann hafi náð þarna að handarbrjóta sig. Di Francesco mætti með umbúðir á hendinni á blaðamannafund eftir leikinn og var síðan kominn í gifs á næstu æfingu.Ooops... pic.twitter.com/GaXkcwopvH — AS Roma English (@ASRomaEN) August 28, 2018„Ég missi mig stundum af því að ég vil sjá meiri einbeitingu,“ sagði Di Francesco eftir leikinn og gagnrýndi sína menn. „Við litum samt eins og áhugamenn þegar við vorum að verjast ellefu á móti ellefu. Svona á ekki að spila,“ sagði Di Francesco. Eusebio Di Francesco er 48 ára gamall og á sínu öðru tímabili með Roma. Hann kom liðinu alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra þar sem Roma sló meðal annars út stórlið Barcelona. Roma vann fyrsta leikinn 1-0 á móti Torino á útivelli en 3-3 jafntefli við Atalanta var fyrsti heimaleikurinn. Roma liðið mætir svo AC Milan á föstudagskvöldið. Roma er eins og er í fimmta sæti ítölsku deildarinnar. Ítalski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Eusebio Di Francesco, knattspyrnustjóri Roma, var aðeins of ánægður þegar lið hans kom til baka á móti Atalanta á mánudagskvöldið. Roma lenti 3-1 undir eftir aðeins 38 mínútna leik en náði að tryggja sér jafntefli með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Jöfnunarmarkið skoraði Konstantinos Manolas á 82. mínútu. Eusebio Di Francesco fagnaði markinu gríðarlega en fagnaðarlætin höfðu sínar afleiðingar.Roma manager Eusebio di Francesco reportedly had to have surgery after celebrating his side’s equaliser against Atalanta.https://t.co/Zz8cmrLR2Tpic.twitter.com/pGPQCZ6SYk — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Eusebio Di Francesco meiddist nefnilega á vinstri hendi þegar hann barði í plexíglerið á varamannaskýlinu. Hann sparkaði líka út í loftið af gleði en slapp við að hitta eitthvað þá. Höggið hans var fínasti vinstri krókur og fréttir frá Ítalíu er að hann hafi náð þarna að handarbrjóta sig. Di Francesco mætti með umbúðir á hendinni á blaðamannafund eftir leikinn og var síðan kominn í gifs á næstu æfingu.Ooops... pic.twitter.com/GaXkcwopvH — AS Roma English (@ASRomaEN) August 28, 2018„Ég missi mig stundum af því að ég vil sjá meiri einbeitingu,“ sagði Di Francesco eftir leikinn og gagnrýndi sína menn. „Við litum samt eins og áhugamenn þegar við vorum að verjast ellefu á móti ellefu. Svona á ekki að spila,“ sagði Di Francesco. Eusebio Di Francesco er 48 ára gamall og á sínu öðru tímabili með Roma. Hann kom liðinu alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra þar sem Roma sló meðal annars út stórlið Barcelona. Roma vann fyrsta leikinn 1-0 á móti Torino á útivelli en 3-3 jafntefli við Atalanta var fyrsti heimaleikurinn. Roma liðið mætir svo AC Milan á föstudagskvöldið. Roma er eins og er í fimmta sæti ítölsku deildarinnar.
Ítalski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira